Víðir


Víðir - 28.04.1951, Blaðsíða 1

Víðir - 28.04.1951, Blaðsíða 1
XXIII. Reykjavík, laugardaginn 28. apríl 1951. 16. tölublað. Frá LofolveiSunum Orustan viS Lofot. — Við getum í raim og veru ekki talað urii Lofotveiðar, heldur Lofotorustu, sagði sjó- maður nýlega í blaðaviðtali. Hefur hann verið við Lofot- veiðar í 35 ár og séð þar sitt af hverju um dagana. — Slíkt og þvílíkt, eins og það hefur gengið til í vetur, hef ég aldrei séð fyrri, og allt er þetta að kenna þorsksnyrpunótaveið- unum. — Klukkan fimm mínútur fyrir 10 er alh ¦ flotinn, sem er með þorskar»/t, tilbúinn að kasta nótum sinum, þegar umsjónarskipið gefur hljóð- merki um, að flotinn megi byrja að kasta. Svara öll skip- in með blæstri í hljóðpípum sínum. Líkist org þetta einna mest því, að kominn væri dómsdagur. Síðan byrjar ball- ið. Við, sem erum á netaveið- unum, erum þá að Ijúka við að draga. Kasta þorskanóta- bátarnir þá yfir veiðarfæri okkar, hvernig sem á stendur, kaffæra þau eða slíta niður bólin. Fæstir nótabátanna taka tillit ti'l okkar, og þá byrjar orustan. Oftar en einu sinni kemur það fyrir, að netabátarnir verða að skera af sér veiðarfærin. Sumir sýna þó tillitssemi, en aðrir eru líka sem verstu villimenn. Hver veiðiaðferð hefur sinn ákveðna tíma, og á línu- og netadrættinum að vera Iokið fyrir klukkan 10. Það eru alls 1200 bátar, sem stunda veiðar með snyrpunót með hjálparbátun- um, 600 nætur. Sumum nóta- bátunum hefur gengið vel, en aðrir hafa líka sáralítinn afla. Það eru helzt snjöllu veiði- mennirnir, sem hafa fengið afla. Þó að menn séu leiknir frá síldveiðunum, kemur það að litlu haldi. Þetta er það mikið annað', þó eru þeir fljót- ari að 'komast upp á lagið. Það er skipt í 22—32 á nóta- veiðunum, og eru þá taldir með bátshlutir og hlutir fyrir nótina. Á snöpum. A miðunum eru svo litlir vélbátar, sem hafa um borð hjá sér smákænu. Fara þeir á milli snyrpunótanna, skjóta út kænunni og hirða físk þann,. er flýtur út úr nótinni. Það er þó ekki örgrannt um, að þeir leggi stundum ár á Stormur í nánd. Þegar ofviðri er í nánd, senda veðurstofurnar út að- vörun til sjófarenda, og þó að skip þeirra geti ekki náð landi, er mikilvægt að vita sem nákvæmast, hve veðrið verður mikið. íslenzka þjóðarskútan hef- ur fengið eina slíka að'vörun um, að stormur sé í nánd. Vinnudeilur, sem ekki eiga sinn líka, eru í uppsiglingu, og er þegar byrjað að hvína í reiða sem undanfari þess ofsa, sem í vændum er. Jafnvíðtæk verkföll og boðuð hafa verið 18. maí, ekki aðeins í Reykjavík heldur einnig í stærstu kaupstöðum landsins, hljóta að verða ör- lagarík fyrir íslenzkt atvinnu- líf. Atvinnurekendur og verka- lýður gera sér Ijóst, að hér verða mjög hörð átök. Vinnu- veitendur ætla sér vafalaust að standa með öllum mætti samtaka sinna gegn öllum kauphækkunum í hvaða mynd, sem þær væru, og teininn, svo að fiskurinn eigi auðveldara með að fljóta yf- ir, og hirða þeir hann svo. Um borð í vélbátnum, sem er með nótina, skammast þeir og ríf- ast, en það kemur fyrir ekki. .,Kaj>rararnir" láta sem þeir heyri ekki slíkt og harða sér að' næstu nót, þegar ekki er meirá að hafa. En nótabát- arnir eru með nótina og geta sig ekki hreyft til að reka þá í burtu. Á handfærum. Fiskurinn er of feitur og mettur af æti til þess að vilja bíta vel á krókinn, en við Nor- eg eru stundaðar mikið allar þær veiðiaðferðir, sem þekkj- ast hér við land. I vetur var notað nælonfæri. Kostar það með sænskum öngli sem svar- ar um 100 ísl. krónur. Snæris- færi með járnsökku kostar að- eins 25—30 krónur. Samt er talið ábatasamara að nota nælonið. Það er miklu sterk- ara, endingarbetra og veiðn- ara, og sökku þarf enga, það er svo grannt, að öngullinn dregur það auðveldlega. En dálítið er vont að draga það ihn, þegar stór fiskur er á, en það blessast þó. Bezt er að nota gúmmívettlinga. verkalýðsfélögin ætla sér á sama hátt að knvja fram við- urkenningu atvinnurekenda á greiðslu fullrar vísitöluupp- bótar á kaup. Og sjálfsagt hugsa báðir aðilar sem svo, að' sverfa skuli til stáls, og hvor ugur láta undan með sínar kröfur. En með svipuðum á setningi hefur líka verið lagt út í flestar kaupdeilur, sem oftast hefur þó lokið með því, að báðir hafa siakað til. Enda er það oft svo, að þegar samn- ingar hafa verið undirritaðir, eru báðir aðilar óánægðir, og gamall útgerðarmaður sagði einhverju sinni oft við slík tækifæri, að ekki væri rétt samið, ef svo væri ekki. Það er hlutverk sáttasemj- ara að brúa bilið á milli þess- ara aðila, en hann lætur þessi mál sjaldnast til sín taka, fyrr en átökin eru orðin mjög hörð. Stundum hrekkur svo mála- miðlun hans ekki til og setja verður sérstaka nefnd til þess að leysa hnútinn, og til er það í slíkum deilum, að það opin- bera hefur orðið að skerast í leikinn, þegar allt annað hef- ur reynzt árangurslaust. En er þá um nokkurn milli- veg að ræða hér. Eru aðilarn- ir ekki svo sannfærðir um, að' þeir hvor um sig muni bera sigur úr bítum, að þeir vilji ekki hlusta á neitt slíkt og ekki ræða -um nema uppfyll- ingu á fyllstu kröfum sínum. En hér er um þi'óðarnauðsyn að ræða. íslenzka þjóðarbúið þolir ekki langvinn verkföll eftir einhvern mesta harð- indavetur og gjafafrekasta, sem lengi hefur komið, og aflarýrustu vertíð hjá vél- bátaútgerðinni, sem menn muna eftir í tíð' vélbátanna. Og slíkt verkfall kæmi við fleiri en þá, sem þessi óáran hefur bitnað harðast á. Það kæmi við helzt alla. Vísitölufyrirkomulagið er mikill þyrnir í augum at- vintourekenda, og er það eðli- legt. Þeir vita þá aldrei, hvernið þeir standa með at- vinnurekstur sinn. En verka- lýðurinn telur, að á þann hátt geti hann bezt tryggt, að laun- in hækki í samræmi við vax- andi dýrtíð'. Ef hér á að geta orðið um samkomulag að ræða án verkfalls, verða báð- ir aðilar að slaka til, þó að báðir verði við það óánægðir. Myndu atvinnurekendur ekki vera fúsir til að' hlusta á að hækka nú kaupið eitthvað til samræmis við þá vísitölu- hælckun sem orðin er og verkamenn hafa ekki fengið bætta, og semja um það sem fast kaup til áramóta og af- nema þar með vísitölufyrir- komulagið. Þá væri þó tryggður vinnufriður í rúma 7 mánuði, og þó, að það sé ekki langur tími, er það þó eitthvað' annað en eiga verk- föll yfirvofandi með viku og mánaðarfyrirvara eins og nú er. Þá væri líka komið á það fyrirkomulag, sem var ríkj- andi fram að síðustu styrjöld, að verkalýðsfélögin og vinnu- veitendur sömdu um ákveðið kaup til ákveðins tíma í einu, venjulega ársins. Og veitir slíkt fyrirkomulag atvinnulíf- inu miklu meira öryggi en nú, þegar verkfall getur skollið á, hvenær sem er og hvernig sem á stendur. Það má segja, að það' sé ekki tímabært að tala um, að verkalýðurinn fái kauphækk- un, þegar annarri aðalgrein útvegsins er haldið á floti með því að leggia tugi miljóna króna á innfluttu vöruna hon- um til framdráttar. En það er líka á það að líta, að það er mikilvægt að' geta tryggt vinnufrið, og verkalýðurinn er heldur ekki of haldinn af launum sínum, og ekki sízt, ef atvinna er rýr. Það hefur sjálfsagt verið tilgangur meirihluta alþingis með gengislöiíunum að leggja gi-unn að heilbrigðu atvinnu- lífi í landinu, sem blómgaðist á eðlilegan hátt án styrkja og annarrar utanaðkomandi að- stoðar: Að' verkamenn og at- vinnurekendur semdu um sin mál, og atvinnurekendur yrðu þá að eiga það við sjálfa sig, ef þeir semdu sig í strand. En árið var vart á enda, þegar grípa varð til þess að veita vélbátaútsrerðinni sérstaka aðstöðu. En það er ekki mest aðkallandi vegna i'itgerðarinn- ar að' komast hjá verkfalli nú. Það er heldur svo margur ann- ar atvinnurekstur, sem myndi líða tilfinnanlega við jafnvíð- Duftlungar síldarinnar. Dr. phil. Paul Jespersen, sem lengi hefur starfað að fiskirannsóknum í Dan- mörku, sagði nýlega í blaða- viðtali, að það hefði áhrif á skilyrðin fyrir æti síldarinnar þegar miklar breytingar ættu sér stað á saltmagninu og hit- anum í sjónum. Inni í fjörð- um við' Skotiand hafa menn reynt að hafa áhrif á þessi skilyrði með því að setja nær- ingarsölt í sjóinn, sem eykur vöxt ætisins, en það hefur ekki enn sem komið er borið raunhæfan árangur, sem heit- ið getur. Síldin fer ekki lengra suður á bóginn en að Ermarsundi, en allt norður að Jan Mayen. Þó eru sardínur síldartegund, sem veiðist einkum í Miðjarð- arhafinu. Grænlandsveiðar og skafffrelsi. Norðmenn voru í fyrra uppi með ráðagerðir um að veita þeim skattfríðindi, sem færu til Grænlands til fisk- veiða. Frádrátturinn átti að vera um 100 krónur á viku. Var þetta rökstutt með því, að sjómennirnir á Grænlands- miðum væru fjærri heimili sínu bezta tímann úr árinu o<í færu þá á mis við sumar- ið heima í Noregi. tækt verkfall, og þá alveg eins verkalýðurinn. Slikt verkfall mvndi einnig hafa mjög víð- tæk áhrif á daglegt líf manna os valda mikilli upplausn í þióðfélaginu. Leiðtogar þjóðarinnar og forvstumenn atvinnu- og verkalýðsmálanna í landinu verða að gera sitt ítrasta til að sneiða fram hjá verstu á- sfeytingarsteinunum og koma sér saman um frið'samlega lausn þessa mikla vandamáls og forða þar með þjóðarskút- unni frá verulegum áföllum á þessum erfiðu og viðsjárverðu tímum. ÍSFISKSÖLUR. Dasar milli sölu: Sölust.: 19 Grimsb.v Söludaffar: Skipsnafn: 21. april Geir, Reyskjavlk 23. — Karlsefni, Reykiavík 23 Grimsby 25, — Böðull, Hafnarfirði Grimsby 2.5. — Askur, Reykjavik 20 Hull 28. - Elliði, Siglufirði 24 Grimsby Lestir: MeSalv. kg.: 228 £14115 kr. 2.80 246 £ 15044 — 2.80 280 £ 13574 — 2.20 234 £11514 —2.25 195 £ 8195 — 1.90

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.