Víðir


Víðir - 19.05.1951, Side 2

Víðir - 19.05.1951, Side 2
2 VIÐIR öi’uu oa ^jatniál. j yv*^vw^^wwww^dwwww»’ || »*ð*V ' i kemur út á laugardögum Ji !1 Fylgirit: Ij GAMALT OG NÝTT J' ! Ritstjóri: iij ’! EINAT! SIGURÐSSON ‘ Sími 2685 ' jl i Víkingsprent Ji klWWVWVrtftftWMWJV/ví Nábýli. Enginn lofar einbýlið eins og vert er. Tslendingar kunna um stund að verða að búa við nábýli erlends hers. Þeir þekkja það og vita af fyrri reynslu, að það er erfitt og hefur í för með sér ófrjáls- ræði og margar þjóðfélagslíeg- ar hættur, einkum fyrir æsku- lýðinn. Þjóðin er fámenn og áhrifin svo sterk, þegar um fjölmennt lið er að ræða. Einkum er ungdómurinn á- hrifagjarn. Það’ er talið, að á annað þúsund íslenzkar stúlk- ur hafi gifzt erlendum mönn- um og farið úr landi. Það var mikil blóðtaka fyrir jafnfá- menna þjóð og íslendinga sem þurfa á öllu sínu að halda, að sjá á bak úr land- inu jafnstórum hóp í blóma lífsins. Tungan er þjóðinni dýr- mætust sem þjóð. Á henni byggist menning hennar, og glati hún tungunni eða spilli henni, hefur hún glatað eina menningarai-finum, sem hún á frá fortíðinni, sem eru bók- menntirnar. í kjölfar erlendra herja fylgir svo margs konar losung, sem íslendingar þekkja einnig svo vel frá veru setuliðsins hér. Islendingar fá sjálfsagt. ekki umflúið ógnir styrjaklar hér eftir frekiir en aðrar þjóðir, landið þeirra er þannig í sveit sett. En það er von manna, iið það herlið, sem komið er hingað að þessu sinni, verði ekki mjög fjölmennt, þó að slíkt. fari sjálfsagt eftir því, hve ófriðlega horfir í heimin- um. íslendingar eru hlekkur í keðju þeirri, sem hinar vest- rænu þjóðir hafa myndað sér til varnar. Það er staðreynd, sem ekki verður umflúin. Það er nú mikið undir ís- lendingum sjálfum komið, hversu sterkum tökum þeir láta áhrifin af dvöl erlenda hersins ná á þjóðinni. Eink- um bíður þar skólanna og æskulýðsins mikið hlutverk, sem er að standa vörð um tunguna og þjóðernið. Sú bar- atta á ekki að koma fram sem fjandskapur við hið erlenda lið. Það er hingað komið sam- kvæmt samningum við ís- lenzk stjórnarvöld, og þó skiptar væru skoðanir um þann samning, er hann engu að síður bindandi fyrir þjóð- Sænska krónan. Hvað eftir annað hefur gengið orðrómur um, að hækka eigi sænsku krónuna gagnvárt annarri mynt og þannig Ieysa verðbólgu- vandamálið. Margir álíta þó, að verðbólgan í Svíþjóð sé eins mikið heimatilbúin og afleiðing af þeirri hækkun, sem fylgdi ahnennt í kjölfar K ór eu styrj a ldarinnar. Ymsir urðu I il þess að hyggja á gróðabrall í sam- bandi við þessa gengishækk- un og keyptu sænskar krón- ur fyrir erlenda mynt, og ríki, sem skipti át.tu við Svíþjóð, vildu nú meira en áður fá greiðslur í sænskum krónum, eins og t.d . Pólverjar. Sænski gj aldeyrisf orðinn hefur nú sarnt haldið áfram að minnka síðustu mánuðina og er nú orðinn hverfandi lít- ill, og þar með eru að fjara út allar vonir þeirra um hækkun sænsku krónunnar, sem höfðu verið því mest fylgjandi. Sterlingspundið. Þá hefur ekki síður verið ina, á meðan hann er ekki rofinn. Rás viðburðanna hefur flýtt fyrir koniu hins erlenda hers, en þrátt fyrir það að uggvænlega horfi í heiminum nú, vona menn í lengstu lög, að komizt verði hjá nýrri heimsstyrjöld. mikið umtal um, að hækka gengi pundsins, þó að hljóðara hafi verið um það upp á síð- kastið en oft áður, þó að doll- araeign Breta hafi farið stöð- ugt vaxandi undanfarið. Ný- lega liefur þó próf. Roy Har- rod skrifað grein um þetta í Financial Times, þar sem hann sýnir fram á, að hækk- un pundsins gagnvart dollar sé leiðin til þess að bjarga Stóra-Bretlandi og samveld- inu úr gini verðbólguófreskj- unnar. Harrod segir, að útflutn- ingsverðmæti Stóra-Bretlands hafi ekki hækkað til jafns við það, sem landið þurfi að greiða fyrir innflutning sinn. Þessi mismuntir sé þvngri byrði en vígbúnaðurinn og það sé ómögulegt fyrir Stóra- Bretland að bera þessar tvær nýju byrðar í einu. Gengis- hækkun sé því eina hjálpar- lyfið. Þessi grein hafði þau áhrif á fjármálaheiminn, að fyrir dyrum stæði að hækka pund- ið. Varð þetta til þess, að ýmsir hugðu á gróðabrall í þessu sambandi, og m. a. keyptu Danir pund fyrir 30 milj. d. kroniir, eingöngu í þessu augnamiði. Þrátt fyrir það er talið nokkurn veginn víst, að flest lönd á sterlingsvæðinu muni fylgja pundinu, ef það verð- ur hækkað, og þá einnig Norðurlandakrónurnar flest- ar. 011 um orðrómi um hækk- un pundsins hefur afdráttar- laúst verið neitað af ábyrg- um aðilum í London og því haldið fram, að hækkun pundsins sé ógerleg eins og stendur. Þó að menn hins veg- ar taki varlega trúanlegar all- ar slíkar yfirlýsingar, því að fjármálíU’áðherrarnir eru van- ir að vera kaldir gagnvart sannleikanum, þegar um hækkun eða lækkun á gjald- eyrinum er að ræða, þá er þó álitið, að hér sé einlægni á bak við. Fjárfestingin í U. S. A. Ameríski iðnaðurinn hafði áfórmað 1‘járfestingu, sem nam 24 miljörðum dollara á árinu 19.51. Nú hafa allir bankar ög lánstofnanir í Bandaríkjunum verið hvatt- ar til þess að kippa að sér hendinni með slíkar lánveit- ingar til «fjárfestingar, nema þegar um er að ræða nauð- synlega aukningu í sambandi við vígbúnaðaráformin. Það er álitið, að um helm- ingurinn af þessum áformum samrýmist slíkum áformum. Fjárfestingin er nú 20% meiri en 1950 og 25% meiri en met- árið í þeim efnum 1949. DýrtíSin vex í Svíþjóð. Neyzluvöruvísitalan hefur liækkað í marzmánuði í Sví- þjóð um 3.0% og var þá 188 stig á móti 182 stigum í febrú- ar, og er þá miðað við, að vísi- talan hafi verið sett í 100 ár- ið 1939. Vísitalan fyrir fatn- að og skó hækkaði í marz um ■5%% frá mánuðinum áður. Skortur á bílgeymum er nú mikill í Bandaríkjun- um vegna skorts á blýi, og er fullt útlit fvrir, að bílaiðn- aðurinn kunni að riragast verulega saman af þessum sökum, ef takmörkunumv' stjórnarihnar á blýi verður ekki breytt. Mikið hamstur á sér nú stað á \raragevmum, og eru verzlanir tæmdar af þeim jiifnóðum og þeir koma í þær. Bankanefnd í Noregi. Sett hefur verið á fót. bankanefnd í Noregi. Nefnd- in á að vera ráðgefandi fyrir þær stofnanir, sem að henni standa og milliliður milli þeirra. Sérstaklega á hún að ræða stefnuna í útlánum, skuldajöfnuð þeirra og af- stöðir t-il hinnar ákveðnu stefnu í efnahagsmálum, sem ríkisstjómin leggur. Hingað til hefur vantað sameinaða stofnun fyrir hin ólíku sjón- armið í norskri bankastarf- semi. Nálgast lokin. Stríðsskaðabætur Finna nálgast nú lokin. Eftir eru nú af þeim 10%. Afgreiðslur, — en þetta er mest greitt í vör- um — sem á að vera lokið 18. sept. 1952 hafa dregizt nokk- uð undanfarið, en er vora tók, liefur unnizt upp nokkur hluti af því. í sumar er þess vænzt, að afgreiðslur geti aft- ur farið fram á réttum tíma. V erzlunar jöf nuður Svía óhagstæður. Bæði út- og innflutningur Svía hefur vaxið gevsimikið Laylá og Majnún. Smásaga eftir Nizami. Niðurlag. Smárn saman fékk hún aftur þrótt sinn. Því næst sneri hún við, eins og liún gengi í svefni, og liélt aftur sömu leið til hallarinnar. Það heyrðist hvorki frá henni stuna né ekki. Henni kom ekki blundur á brár alla nóttina. Hún fékk enga værð, og hana sveið í brennheit augun. Það var fyrst, þeg- ar komið var að dögun, að tár hennar fóru að streyma. Þau svöluðu henni og fróuðu, svo að hún hélt viti sínu óskertu. Majnún beið lengi við lind elskendanna og hafði sig þá fyrst á brott, þegar Zeyd hafði frætt hann á því, að hús- móðir hans hefði lagt af stað til móts við hann, en snúið aftur. Og Majnún varðveitti í hjarta sínu fjársjóð ástar- innar, sem ekki gat gefið eitt augnatillit án þess að gefa allt. Ilonum var ljóst af frásögn Zeyd’s, að þessu var þann veg farið. Og eins og Laylá sneri aftur til hallarinnar, þögul og vægðarlaus við sjálfa sig, þannig tók Majnún stefnuna til annarra borgii, ætíð með þá bæn á vörunum, að árin mættu færa honum svölun við sorginni, — ef ekki sjálfan ástarunað Laylár. Tvö ár liðu, og forlögin stigu inn á sviðið. Ibn Salám fékk hitasótt og andaðist. Fregnirnar flugu víða og dag nokkurn heyrði Majnún í fjarlægri borg, að Laylá, drottn- ingin í Yemen og Basráh, væri frjáls kona. Og þeir voru hraðgengir gæðingíirnir, sem báru hann til Yemen. En vegna þess að hann mundi, að hún hafði áður fórnað sér tvisvar fyrir skylduna, forðaðist hann að nálgast hana, fyrri en liðinn væri hinn fyrirskipaði ekkjudómur, fjögur og hálft tungl. Allan þann tíma dvaldi hann aleinn og ó- kunnugur í bústað, þaðan sem hann gat séð Ijósin í hallar- gluggum Laylár. Ástarþráin tærði hjarta hans, og það var þyngri raun en hið fyrra sinnuleysi lians, sem hafði orðið til þess, að hann fékk nafnið Majnún („óður af ást“). En eins og skynsemi hans liafði sigrazt á þrautinni hið fyrra sinn, þannig sigraði hún einnig nú hina ofsalegu kvöl við sára og þreytandi biðina fyrir l'raman hlið paradísar. Zeyd færði Majnún fregnir af Laylá, en engar fregnir frá Majnún til Laylár fyrri en daginn, sem hin lögmælti ekkjudómur hennar var liðinn, að Zeyd flutti henni þau skilaboð, að Majnún myndi koma til hallar hennar um há- degið, eða samlívæmt ósk hennar bíða eftir henni við lind elskendanna tveim tímum eftir sólarlag. Zeyd færði honum aftur hina síðbúnu orðsendingu: „Há- degið er liðið, en hádegið kemur aftur að liðinni þessari aftanstund“. Majnún hafði búizt við svari þessu líku. Enn er eftir að skrifa sorglegasta kaflann í sögu þessara ógæfusömu elskenda. Tveim tímum eftir sólarlag var Maj- nún mættur á ákvörðunarstaðnum. Tveim tímum eftir sól- arlag hjúpaði Laylá sig eins og fyrrum og gekk út um hliðardyr hallarinnar með augun blossandi af innibyrgðum eldi. Tunglið sást ekki, en stjörnurnar blikuðu mjúkri birtu yfir aldingarðana. Hún sveif áfram milli trjánna. Hjartað barðist í brjósti hennar, og hún andaði hratt. Allt líf hennar virtist hafa tekið sér aðsetur í fótum hennar, sem þutu í ákafa hvor í kapp við annan. Hún náði skógarbrúninni, nam þar staðar og þrýsti báðum höndum að brjósti sér. Hún varð að ná aftur andarium til þess að geta sýnt Maj- nún, hve lítt hún hafði hirt um að hraða sér. Enn hljóp hún af stað, áður en hún hafði blásið mæðinni, og stóð svo aftur alveg á öndinni. Þama var lindin, lindin þar sem ástvinir höfðu ætíð mætzt. Hún sá hylinn endurgeisla

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.