Víðir


Víðir - 25.08.1951, Blaðsíða 1

Víðir - 25.08.1951, Blaðsíða 1
XXIII. Reykjavík, laiigardaginn £5. ágúst 1951. 21. tölublað. Kælivélar í vélbáfa. Fyrir nókkrum dögum kom til Hamborgar, vélbáturinn FH-465. Hann hefur verið gð ve.iðum í Norðursjónum og reyUt smáfi'ystivél, sem verk- fræðingafvrirtækið Lubeck- Schlutup hefur smíðað fyrir vélbáta. Frystikerfið er mjög lítið og auðvelt í meðförum. Kælivélin gengur hydraul- iskt og er innbyggð' í kassa, Vélarnar og kerfið vegur að- feins 6—10% aí venjulegum þunga kolsýruvéla og þriðja hluta af nýtízku freon-kerfi. Aðalverkefnið, sem er að varðveita aflann eins nýjan og unnt er, leysir vélin betur af hendi en hinn bezti ís og þurrís getur einn út af fyrir sig. Ef fiskurinn er ísaðnr eins og venjulega, fyrirbyggja vél- arnar, að ísinn bráðni og leys- ingarvatnið, sem venjulega rennur úr honum, þrýsti sér inn í fiskinn og skemmi bragð hans og gæði. A þennan hátt er unnt að geyma fiskinn ó- skemmdan lengur en undir venjulegum kringumstæðum. Slík frystikerfi í vélbátum myndu einnig spara ís mikið. SPÁNN. Norðmenn og íslands- veiðarnar. Síldveiðarnar við ísland gáfu Norðmönnum eins og .ís- lendingum goðár vonir til að byrja með, og stim skip féngu þegar góða veiði, og einsta.ka gerðu sér vonir um að geta farið heim í fyrri hluta ágúst- mánaðar með fullfermi og farið þá aftur, en lítið mun hafa verið um það. I sumar hefur verið hörgull á sjómönnum á norska síld- Veiðiflotann, og urðu margir alveg að hætta við íslands- veiðar af þessum sökum. En skortur á sjómönnum hefur ekki aðeins verið til síldvéiða við Islands strendur, heldur einnig til fiskveiða í Norður- sjónum, svo að þátttakan í þeim hefur orðið minni í sum- ar en í fyrra og hittiðfyrra. Það er þó álitið, að þessi skortur sé aðeihs stundarfyr- irbrigði. Margir sjómenn hafa undanfarið leitað sér al- vinnu í landi. Og það er áíit- ið, að tmgir menn, sem farið háfa í siglingar og til Ame- ríku, muni bráðlega snúa héim aftúf1 og halda áfram að stúnda fiskveiðar. Spánn er 194.780 fermílur að stærð. íbúatalari £8 mil.j. Spánn hefur lengi verið mikið viðskiptaland Islend- mga. Spánverjar eins og gðr- ar kaþólskar þjóðir neyta mikils fisks, sém hefur lengst af verið aðalútflutningsvara íslendinga, Fyrir borgara- styrjöldina komst saltfiskút- flutningur Islendinga til Spánar upp í 60.000 lestir á ári, sém er geýsimikið rriagn, Spánvérjar hafa éinriig keypt nokkuð af salthrognum, sem þeir nota fyrir beitu við gardínuveiðarnar.. í þorgarast'yrjöldinni lágu viðskipti við Spán að mestu leyti mori, og í síðustu heims- styrjöld voru sáralítil við- skipti við Spánverja. Bretar sátu þá fyrir öllum fiskút- flutningi landsmanna. Síð- ustu árin hafa viðskiptin við Spán verið hafin á ný, en þó erin í smáuin stfl borið sarn- an við það, sérir áður var. I ár hafa þó verið gerðir sanm- irigar úm sölu á 4000 lesturn af sáltfiski fyrir verðmæti um 80 rnilj. króna. Fyrirkomulag viðskiptanna ýið Spán er, að Islending- ar kaupi vörur fyrir jafnvirði þess, sem þeir flytja út þang- rað. Þetta fer frarir á þann hátt, að innflytjendúr ,á Spáni greiða ijm á reikning Lands- banka Islands í spönskum banka ándvirði þéirra vara, sem þeir kaupa frá Spáni, og ávísar ^vo Landsbankinn ,á þennan reikning fyrir vprp- kaupunr á Spáni og öðrum viðskiptum, t. d. ferðamanna- gjáldeyri. Yfirdráttur, sem nemur .... milj. króna, má eiga sér stað á þessum reikningi. Viðskiptin í ár fyrstu 7 mánuðina eru þannig, að inn hefur vei-ið flutt frá Spáni fyr- ir £8% milj. króna, en út fyr- ir 11% milj. króna. Eru það 1447 lestir af þprrfiski, 191 lest af saftfiski óverkuðum og £10 lestir af hrognum. Fiskfai-mur fyrir um 1£ milj. króna er nýfarinn til Spánar, A tölunni um innfíutning- inn sést, að íslendingár hafa keyþt ekki svo Íítið af Spán- verjum. Það er líka mjög trú- jegt, áð íslendingar geti keypt ýmsar vörur, sem þa vanhag- ar um, ódýrt á Spáni. Kaup- gjald er þar mjög lágt. Af nokkrum fáúrn vörútégurid- rim, sem keyptar hafa verið frá Spáni, hefur lijá almenn- ingi komizt óprð á spánskar vörur. Það er sjálfsagt á Spáni eins og í öllum löridum hægt að fá óvandaðar ýörrir og þá fyrir, tiJsýaráridi verð, eins og var méo kápuefnin, sem mesta athygli vöktu. Það er allt annað en að fá sviknar vörur. Þó er ekki fyrir það' að synja, að það geti líka átt sér stað í ölluiri löndum og, þá sjálf- sagt eins á Spáni. Þegar sá, sem þetta ritar, ræddi riýlega við forstjóra einnar af 5 stærstu skipa- smíðastöðvunum á Spáni, sem hefur £500 manns í vinnu, um óánægju þá, sém komið hefði frarri hjá íslendingum með einstaka vöfur, sem keyptar hefðu verið frá Spáni, og sagði hóriuni frá 50 bað- körum, sem pípulagninga- meistari hér hefði keypt, og 11 voru með götum og málað yfir, eftir þyí sem honum sagðist frá, þá sagðist hann vilja geta fengið að vita, hver hefði selt slíka vöru, því að þessháttar væri skemmdar- starfsemi, sem ætti að hafa upp á. Hann væri búinn að kaupa það niikið af baðkör- um og öðrum hreinlætistækj- um, að hann vissi það af eigin reynslu, að um mjög góða framleiðslu væri að ræða. Spánverjum er annt um á- lit kaupsýslustéttar sinnar, og það er síður en svo, að íslenzkir kaupsýslumenn geri spönskum stéttarbræðrum sínum nokkurn greiða með því að latá hjá líða að kvarta yfir misfellum sem slíkum og lcrefjast fullra bóta. En á meðan menn eru að fá sam- bönd við' fvrirtæki, sem þeir geta fullkomlega treyst, er þeim opin leið og örugg að láta vörumiðlara, sem á Spáni eins og í oðrum lönd- um hafa menn nreð sérþekk- ingu í vörugæðum, skoða fyr- ir sig vörurnar. Slíkt kostar sáralítið. Á Spáni er margbreytilegt landslag, fjöllótt, dalir og há- slettur og ávaxtaekrur, eink- um með ströndinnj. í frjó- sömustu ávaxtahéruðunum er hver blettur ræktaður, allt aldintré og rís. Þar eru þrjár uppskerur á ári. Mikíir þurrk- ar eru, og eru áveitur, þar sem. því verður við komið, riotaðar til þess að bætá úr vatnsskortinum. Landið er þar svo dýrmætt, að naut- peningui'inn stendur inni all- an ársins hring. Ferðamannastraumur hef- ur vaxið til Spánar síðustu árin. Ferðamenn fá sérstakt gengi, sem er 110,94 pesetar fyt'ir pundið. Annars er geng- ið á Spáni breytilegt, t. d. fá útflytjendur ávaxta 70—80 peseta fyrir pundið. Þetta hggkyæma gengi orsakar, að mjög ódýrt er að fei-ðast á Spáni og kaupa þar ýmislegt smávegis eips og ferðamanna er siður. Herbergi og niatur er varla meira en hálfvirði á móti því, sem gerist nú í norðlægari löndum. Matur er ágætui' á Spáni ög yfirdrifinn. Sama er að segja um herbergi, þau eru góð. Heitasti. tíminn á Spáni eru 3 sumarmánuðirnir júní, júlí og ágúst, og er þá oft óþægi- lega heitt fyrir Norðurlanda- búa, einkum í Madrid, sem liggur í dal á hásíéttunni inni í miðju landinu. Við strönd- ina eru alls staðar baðstaðir, sem eru mikið sóttir. Um miðjan daginn eru sölubúðir og skrifstofur lolcaðar. Ein helzta skemmtun Spán- verja er nautaatið. Er það í öllum borguin, sem hægt er að gefa það' nafn. Ferðamenn koma ekki svo til Spánar, að þeir sjái það ekki. Það er síð- degis á sunnudögum. Það er mjög algengt, að veitingahús flytji borð og stóla út á gangstéttina og gestirnir sitji þar. t stærstu borgunum eins og Madrid og Barcelona eru margir nætur- klúbbar. Þar er mikið um spánska dansa. Eftir kvöldmat, klukkan 9 —11, — hádegismatur er kl. 2—4, — fyllast allar helztu göturnar af fólki. Það gengur um í kvöldsvalanum í léttum sumarfötum ári nokkurra yf- irhafna og er samt notalega heitt. Fólkið er vingjarnlegt við útlendinga og boðið og búið' til þess að greiða götu þeirra. Það er ekki að sjá, að lög- reglan hafi nokkur afskipti af Þingnefnd afhugar hafnarskiiyrði. Sj ávarútvegsnef nd norska stórþingsins ferðast um þess- ar mundir með ströndum Noregs með það fyrir augum að kynna sér hafnarskilyrði á liinum ýmsu stöðurn með tilliti til venjulegra siglinga og með hagsmuni , fiskveið- anna fyrir augum. Ferðin tekur 17 daga og lýkur núna um mánaðamótin. Nýlízku verksmiðjuskip. Bandaríkjamemy eru nú að byggja verksmiðjuskip upp úr gömlu tankskipi, og verð- ur þar einkum niðursuða á fiski, einnig hráðfrysting. Ivostar þetta sem svarar 12 milj. króna. Skipið er 3500 lestir. Áhöfnin er £1 maður. 69 rnanns vinna í verksmiðj- unni. Framleiðsluafköst eru 3300 kassar af niðursuðu eða 40 lestir af hraðfrystum fiski- Ivæligeymslur skipsins rúma 50.000 kassa af niðursuðu og 1000 lestir af frosnum fiski. Óvanalega mikill ís við Bjarnarey. Isinn hefur verið óvenju- lega sunnarlega við Bjarnar- ey í sumar. Um síðustu m,án- aðamót var ísinn aðeins 5 mílur austur af eynni. Afla- brögð hafa verið' rýr á þess- um slóðum. Salt Atlantshafsins. í hverjum 100 1. af sjó í Atlantshafinu er 3% kg. salt. Saltvinnsía var einu sinni á Reykjanesi við Isafjarðar- djúp. ferðamönnum, nema hvað ó- einkennisklæddir lögreglu- menn fylgjast með, hverjir ferðast með járnbrautarlest- unum og koma einu sinni og líta á vegabréfin. Þetta gildir jafnt um útlendinga sem Spánverja sjálfa. Tollskoðun hjá ferðamönn- um er ekki að'eins á Spáni heldur og í Frakklandi og Englandi aðeins til mála- mynda, og yfirleitt ekki litið á farangurinn. J, ’ ,, . ÍSFISKSÖLUR: Dagar mitti Söludagur: Skipsnajn: sölu: Sölust.: 20. ágúst Hallveig Fróðad., Rv. Grimsby Lestir: , v, MtZalv. kg- 25S i 9429 kr. 1.70

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.