Víðir


Víðir - 29.09.1951, Síða 1

Víðir - 29.09.1951, Síða 1
XXIII. Reykjavík, laugardaginn 29. sept. 1951. 26. tölublað. Hæringur Norðmanna - „Clupea". Norðmenn eiga. síldar- bræðsluskip, sem heitir „Clu- pea“. Var það' í sumar við Afríkustrendur til þess að taka á móti sardínum, sem niðursuðuverksmiðjurnar önn- uðu ekki. ]\f. a. voru þar skip með' 4 norskar snyrpunætur, En torfurnar voru allt of gisnar. Ekki einu sinni í landhelgi, þar sem stjórnin hafði leyft að veiða, var hægt að fiska með nægilega góðum árangri. I*að var held- ur ekki hægt að nota flot- vörpu, því að síldin var svo fast upp við ströndina á að- eins 5 faðma dýpi. Eftir 50 daga dvöl þarna létti „Clu- pea“ akkerum 15. ágvist og sigldi riorður á bóginn. Það •er þó ekki alveg óhugsandi, að „Clupea“ fari aftur að ströndum Marokko, ef að- staðan batnar, áður en síld- veiðunum lýkur þar um jólin. Nú hefur „Clupea“ verið \úð Esbjerg í Danmörku síðan mn mánaðamót og hefur nóg að gera. Bræðir hún þar síld, sem verksmiðjurnar í Esbjerg anna ekki, en afköst þeirra eru um 1100 mál á sólarhring. Svo mikil síld hefur borizt þarna að, að kasta hefur orð- ið fleiri þúsund málum í sjó- inn aftur, vegna ])ess að ekki var hægt að anna því. Síldin veiðist um 90 sjó- inílum vestur frá Esbjerg (svipuð vegalengd eins og frá Vestmannaeyjum að Skaga) í Norðursjónum á svonefndu Blöden grunni. Skipin eru •°)—5 daga að fylla sig, 20—40 lestir af ágætri, feitri smásíld, sem talið er, að hafi 24% fitu- magn. Verðið, sem útgerðin fær, er sem svarar 50 aurum ísl. fyrir kg. Síldveiðar við Ísland langt frá landi krefjast’ stórra skipa segja Norðmenn. Mestur hluti síld- veiðiflotans, sem fór til ís- lands frá Karmöy-héraðinu, er nú fyrir nokkru snúinn heim. Hafði hann yfirleitt fengið góða veiði. En það gerði smærri skipunum erfitt fyrir, hve síldin var langt frá landi í ár. Mörg af þeim skip- um, sem nú eru notuð, eru of lítil. Vegna þessara aðstæðna er þörf á stærri og öflugri skipurn, segja Norðmenn. Maður, littu þér nær. fara ógrynni af fiski forgörð- Myndirnar hér að' ofan sýna uppskipun og akstur á síld hjá Söltunarstöðinni Ugga h.f. á Húsavík. Við aksturinn eru notaðir dráttarvagnar og aftanívagnar, og eru þeir af LANSING BAGNALL gerð, framleiddir í Englandi. Slík tæki hafa rutt sér mjög til rúms nú síðustu ár, þar eð bet- ur er hægt að komast með slík tæki í þrengslum en bíla. Slíkir vagnar henta ekki aðeins hjá síldarsöltunarstöðvnm, heldur einnig' í hraðfrystihúsum, þar eð Hraðfrystistöðin í Vestmannaeyjum og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum nota eingöngu slíka vagna við uppskipun á fiski. Sömu- leiðis eru vagnar þessir hentugir hjá skipaafgreiðslum, og eru allir aftanívagnar Eimskipafélags íslands í Reykjavík af LANSING BAGNALL gerð. Umboðsmenn verksmiðj- unnar eru Þ. Þorgrímsson & Co., Revkjavík. kr. 1.00 til kr. 1.04. Fitu- Jafnframt því, sem lands- irienn, og þá einkum sjómenn og útgerðarmenn, gera kröfur til útfærslu landhelginnar og ötÍugrar gæzlu, verða þeir að gera kröfur til sjálfs sín, þeg- ar um það er að ræða að vernda fiskimiðin fyrir offiski. Þeir verða að leyfa ungviðinu að vaxa upp, þar sem þroska- skilyröi eru góð, en drep'a það ekki, áður en það er orðið að nokkru gagni eða mjög litlu borið saman við það, sem síð- ar gæti orðið. Veiðar togbátanna, og jafn- vel að nokkru leyti dragnóta- bátanna, í Faxaflóa eru eitt- hvert Ijósasta dæmið um, hversu þessum málum er lít- ill gaumur gefinn af fiski- mönnunum sjálfum. Það er sáralítið um veiði útlendinga í Faxaflóa nú orð- ið, og sama er að segja um stærri togarana. Það kemur varla fyrir, að þar sé kastað botnvörpu af öðrum en tog- bátunum. En þeir stunda líka mikið veiðar í Faxaflóa. Og hvers konar afli er það þá, sem þeir fá? Það er yfir- leitt ungviði, hálfvaxin ýsa og stútungur og oft mikið af smákola. En það er ekki nóg með það, að fiskur sá, sem þeir koma með í land, sé smár, heldur kasta þeir í sjó- inn aftur um helmingnum af því, sem þeir fá í botnvörp- una, vegna þess að það er svo smátt, að ekki er leyfilegt að flytja það í land. Þó má koma með 27 cm langan fisk af ýsu og þorski og 250 gr. kola. Þet'ta er ekki stór fiskur, eins og menn sjá, ef þeir gera sér grein fyrir því, hver stærð- in er. En allt hitt, sem kastað er fyrir borð, er þó þaðan af smærra og það riiður í smá- seyði. 011 ýsa og þorskur, sem þannig er kastað fyrir borð aftur, er dautt, en eitthvað kann að lifa af kolanum, þar sem hanri er lífseigari. Þannig Nylonbofnvarpa. Franskur togari frá Dun- kerque reynir um þessar mundir nylon-botnvörpu á Fladengrunni. Norðmenn veita þessum tilraunum mikla athygli, 0g er norskur fiski- ráðunautur með togaranum til þess að kynna sér árang- urinn. um, sem gæti orðið að miklu gagni, ef hann fengi að vaxa upp í friði. Faxaflói er einhver bezta uppeldisstöð fyrir fisk. En svo eru þó einnig fleiri flóar hér við land, eins og Héraðs- flói og firðirnir inn úr Húna- flóa o. fl. Það myndi þykja einkennileg breytni af manni, sem ætti klakstöð í laxá, að taka mikinn hluta seyðanna, ekki hálfvaxin, og hirða nokk- uð af þeim sér til matar, en drepa þó miklu fleiri engum til gagns. Líkt er því farið með þennan uppvaxandi fiski- stofn. Og það er ekki eins og það sé ábatavegur að þessu fyrir þjóðina, þó að litið væri á það frá þrengsta sjónarmiði, hvaða afla þessir bátar færa á land. Þeir mundu geta afl- að meira á þessum sama stað, sami bátafjöldi eða sömu bát- arnir, með því að nota önnur veiðarfæri, sem ekki væru skaðleg ungviðinu eins og línu og jafnvel net. Fiskarnir yrðu að vísu færri, en þeir væru yfirleitt fullvaxnir eða meginhlutinn. Og það eru all- ar líkur til, að afli þeirra gæti orðið meiri, en ekki minni en nú er, jafnframt því sem mik- ið af þeim fiski, er fengi næði til að vaxa þarna upp, kæmi að gagni á öðrum miðum, í stað þess að hann sé drep- inn á fyrstu þroskaskeiðunum eins og nú er gert. Það hefur oft verið talað um friðun Faxaflóa, en hing- að til ekkert verið nema ráða- gerðirnar, og m. a. fyrir það, að það hefur mætt nokkurri andstöðu, og einkum útlend- inga og kannski eingöngu. Það er alls ekki víst, eins og nú er komið, að það mætti nokkurri andstöðu, sem héti, þó að ilóinn yrði friðaður, og heldur ekki frá þeim mönn- um, sem mest stunda hann nú, þvi að engum er ljósara en þeim, hver eyðilegging er hér á ferðum með núvcrandi veiðiaðferðum. Það væri sanngjarnt að bæta þeim að nokkru tjón það, er þeir biðu við það að skipta um veiðar- færi, en það ættu ekki að vera tilfinnanleg útgjöld. Friðunarlínan þyrfti helzt að vera dregin úr Ondverðar- nesi og í Eldey eða a. m. k. Reykjanes. Þjóðverjar og síldveiðarnar. Síldveiðar eru stundaðar í Norðursjó frá Þýzkalandi rneð’ mjög góðum árangri. Sið- an þær hófust um miðjan júlí, hafa verið fluttar á land í hin- um miklu fiskveiðihöfnum í V estur-Þýzkalandi, Bremer- haveri, Cuxhaven, Hamborg og Kiel, yfir 45.000 lestir, og er verð á kg. sem svarar íál. kr. 1.04 til kr. 1.12. Ef ekki er hægt að selja fiskaflann eða senda hann til fiskiðjuver- anna, er hann sendur í síldar- mjölsverksmiðjur, og fæst þar fvrir hann sem svarar ísl. Lýsið er selt. til smjörlíkis- gerðar. Mikill hlufi danska fiskiíloíans er fil sölu. Erfiðleikarnir í fiskveiðum Dana koma ekki aðeins fram í nauðungaruppboðum, held- ur einnig í frjálsri sölu skipa bæði innanlands og til út- landa. Eftirspurn er helzt eft- ir smærri skipunum, því að fiskveiðar stunda Danir eink- um í Norðursjó, og oft er halli á rekstri stærri skip- anna. í SFISKSÖLUR: Dagar miUi Söludagur: Skipsnajn: sölu: Sölust.: Lestir: MeSalv. kg.. 25. sept. Fylkir, Reykjavík Grimsby 261 £12869 kr. 2.25 25. — Initólfur Arnarson, Rv. Grimsby 237 £10856 — 2.10 25. — Helgafell, Reykjavík Breinerhaven 246 £ 12447 — 2.30 25. — Rjarnarey, Vestm. Hamborg 172% £ 7836 — 2.05 26. -• Svalbakur, Akureyri Hull 258 £ 12368 — 2.15

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.