Víðir


Víðir - 20.10.1951, Síða 1

Víðir - 20.10.1951, Síða 1
XXIII. Reykjavík, laugard'aginn 20. október 1951. 29. tölublað. Norðmenn eru ánægðir nteð sumarsíldveiðarnar og segja, að enginn haíi orðið illa úti. Veiddu þeir 160.000 tunnur á móti 96.000 tunnuni árið áður. Flestir þeir, sem voru með snyrpu- nót, fylltu tunnurnar, en 80% af þeim, sem voru með reknet, fylltu tunnurnar. Búast Norð- menn við að hafa nóg upp í alla fyrirframsamninga. Norðmenn segja, að svo líti út sem svæðið við Island verði áfram það, sem þeir verði að lialda sig á, Jan Mayen verði frekar eins og til vara. Nýir þýzkir iogarar. Underweser-skipasmíða- stöðvarnar í Bremerhaven af- hentu nýlega gufutogarann „Mond“ útgerðarfélaginu Nordstern. „Mond“ er 11. skip félagsins eftir stríð, er 526 brúttó lestir og" hefur 850 hestafla gufuvél og túrbínu, sem hagnýtir útblástursguf- una. Lestirnar eru kældar og rúma 250 lestir af nýjum fiski. Togarinn er með 100 watta sendi, Atlas bergmálsdýptar- mæli og hinum nýja Atlas fisk- rita í brúnni, sem sýnir stærð fiskitorfanna og dýpt á papp- írsræmu. Af stærð deplanna getur skipstjórinn með miklu öryggi ákveðið, hvers konar fisk hann hefur undir kjöln- um. Lengd togarans er 56 m, breidd 8.5 m. Sama sagan við Noreg. „Aldrei fant en sjöen sá fisketom som ná“, segja norsku sjómennirnir— „hvert svo sem fiskurinn hefur far- ið“. Eina veiðarfærið, sem nokkur fiskur hefur fengizt í, eru netin, helzt lögð inni í skerjagarðinum. Og fiskur sá, sem einkum hefur veiðzt, er hlýri. ___________ Síldarmerkingar. Norðmenn og íslendingar hafa til samans merkt 70.000 síldar, þar af um 11.000 við ísland. Arni Friðriksson, fiskifræð- ingur, sagði nýlega í blaða- viðtali í Noregi m. a.: „Allt bendir nú til þess, að vér stöndum nú andspænis nýju viðfangsefni, sem efnahags- lega er mjög mikilvægt: Síld- veiðar á hafi úti á öllum tím- um árs. Verður þróunin bæjarútgerð! FREÐFISKURINN Framleiðsla: 1. okt. 1951: Sölumiðstöð hraðfrvstUnisanna 920 ]>ús. ks. Samband íslenzkra samvmnufélaga 188 — — Fiskiðjuver ríkisins 45 — — Samtals 1153 þús. ks. Afskipanir: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 638 þús. ks. Samband íslenzkra samvinnufélaga 99 — — Fiskiðju\ er ríkisins 25 — — 1. okt. 1950: 568 þús. ks. 70 - — — 19 — — 657 þús. ks. Þegar nýsköpunartogararn- ir 32 komu, sem ríkisstjórnin pantaði, keyptu þá allmargir einstaklingar, jafnframt því sem bæjarfélögin fengu nokkra þeirra. Það var þó eftirtektarvert, að sum út- gerðarfélögin, sem átt höfðu flest gömlu skipin, keyptu ekki nema eitt skip hvert af þessum nýju skipum. Og ekki keyptu allir ný skip, sem. gert höfðu út togara. Þá áttu út- gerðarfélögin nokkra nýbygg- ingarsjóði, sem varið var til þessara kaupa. Nú þegar hinir 10 togarar eru að koma, sem fest voru kaup á síðar, fara þeir allir til bæjar- og lireppsfélaga að tveimur undanskildum, sem sérstalclega stóð á með og fóru til Patreksfjarðar. Stafar þetta af því, að ekki var fé til þess að kaupa skipin, eða var afkoman þannig, að hún freistaði ekki einstaklinganna til aukinnar togaraútgerðar eða hvoru tveggja? Almenningur á þess ekki kost að vita mikið um af- koniu togaraútgerðarinnar hjá einstaklingum, en ekki hefur þó verið talið, að hún gæfi mikið í aðra hönd, þó að einstaka útgerð liafi sjálf- sagt borið sig sæmilega, þar sem bezt hefur gengið. En reikningar bæjarfélaganna yf- ir útgerðina eru almenningi kunnir, og þar hefur ekki ver- ið safnað í handraðann nema kannske að einni undantek- inni, útgerð Akureyrar, sem er þó ekki bæjarútgerð nema að nokkru leyti, þar sem hún er hlutafélag með bæjarssjóð sem hluthafa, að vísu þó stór- um. Annað er það, sem bent gæti til þess, að afkoma tog- araútgerðarinnar hafi ekki verið sem ábatasömust, og ]iað er, að tvö einkafyrirtæki hafa selt skip sín, þegar þau áttu kost á því. Togararnir eru þannig tæki, að þau veita mikla at- vinnu í bæjunum, þar sem fiskurinn er unninn í landi. En það er svo veigamikið atriði fyrir mörg bæjarfélög, að út frá því sjónarmiði liafa þau lagt mkila áherzlu á að fá togara, þó að þau hafi á eng’- an hátt, ráðið við það sum hver og ríkið hafi orðið að hlaupa þar undir bagga. Og þó að tap hafi orðið á skipum þessum vel flestum, eru alveg jafnháværar raddir uppi um bæjarútgerð og áður. Og nú er jafnvel gengið enn lengra, farið er að stinga upp á, að ríkið kaupi tögara og geri þá út. Þannig var nýlega lagt til, að Síldarverksmiðjur ríkisins keyptu 4 togara og gerðu þá út. A þessa togaraútgerð bæj- arfélaganna er lagt slíkt kapp, að þegar ekki hefur verið unnt að fá nýja togara vegna þess, hve önnur bæjarfélög hafa gengið ríkt eftir að fá þá, hafa skip verið lceypt af einstak- lingum, eins og var með Siglufjarðartogarann í vor og Akranestogarann núna, og gerðist ríkissjóður milliliður til þess að greiða fyrri sölunni. Einstaklingarnir, sem áttu skipin, þurfa ekki einu sinni að eiga neitt verulegt: á hættu við söluna, eins og oft er þó, þegar um eignaskipti er að ræða, Slík er afstaða þess op- inbera til þessarar tilfærslu á skipunum úr einkaeign og yfir til bæjanna. Það gefur auga leið, hvert þessi mál stefna með sama áframhaldi. En þá vaknar sú spurning, livort það sé heil- brigð efnahagsstarfsemi að gera út með tapi kannske ár eftir ár og borga hallann úr bæjarsjóði, ýmist með því að leggja á útsvör fyrir honum eða stofna til aukinna skulda, þó aldrei nema útgerðin sé mikilvæg frá atvinnulegu sjónarmiði. Hversu lengi geta þeir einstaklingar, sem ekk- ert hafa upp á að hlaupa nema eigin efni, staðizt útgerð við hliðina á slíkum rekstri og þurfa þó að greiða litsvör, þótt ekki sé kannske um skatta að ræða. Það er hér ekki verið að bera á rnóti nauðsyn bæjarfé- laganna til togaraútgerðar til þess að hamla upp á móti at- vinnuleysinu og því, að menn neyðist jafnvel til þess að yf- irgefa eignir sínar og flytja þangað, sem atvinnuskilyrðin eru betri, og þá m. a. vegna meiri útgerðar, þó að þessu sé ekki til að dreifa hjá öllum Samtals Þyngd kassanna er 50—56 lbs. Fiskafli Norðmanna 1950 nam 1.240.000 eða um þrisvar til fjórum sinnum meira en afli Islendinga, Verð- mæti hans nam upp úr sjó sem svarar 735 milj. króna. Árið 1948 var metár hjá Norð- mönnum hvað aflabrögð snerti 1.3 milj. lesta. Mikil fiskikaup, Pórtúgalar hafa nýlega keypt af Norðmönnum 12.000 lestir af þurrfiski. Það tók langan tíma fyrir Portúgala að ákveða sig með þessi kaup, þeir vildu fyrst sjá fyrir, hvað þeir fengju af eigin skipuin. Belgía mótmælti víkkun íslenzku landhelg- innar, þegar samningurinn við Breta frá 1901 rann út. bæjarfélögum, sem sótzt hafa eftir að eignast togara. En það er illa komið, þegar faíið er að halda atvinnurekstri uppi með styrk frá því opinbera, hi’oi’t sem það er frá ríki eða bæ. Þá eru ekki lengur fyrir hendi skilyrði til þess, að efnahagslegt jafnvægi geti skapazt, hvort sem það þarf að gerast með því að draga úr rekstrarkostnaði eða hækka söluverðið, sem oft er knúið fram, þegar svo er komið. 762 þus. ks. Grænlandsveiðum Norðmanna lauk um síðustu mánaða- mót. 25. september kom síð- asta flutningaskipið til Nor- egs. Aflinn nemur um 18.000 lestum, eða svipað og heildar- saltfiskmagn bátaflótans ís- lenzka í ár. Til Italíu og Grikklands hafa verið seldar 8.000 lestir. Það er sennilegt að útflutningsverðmæti afl- ans nemi sem svarar um 70 milj. ísl. króna. Nýlf hafrannsóknarskip! í Noregi eru uppi raddir um að bj’ggja nýtt hafrann- sóknarskip. Á það að vinna að síldarrannsóknum, svo að G. O. Sars geti gefið sig óskipt að rannsóknum á þorskinum o. fl. í Norður-íshafinu og Barentshafinu. Ódýrara nylon. Nylonnet liafa fallið veru- lega í verði frá einstaka lönd- um og nálgast nú mjög verðið á baðmullarnetunum. 85.518 fiskimenn voru árið 1948 í Noregi. 68.442 af þeim höfðu fiskveið- ar sem aðalatvinnu, en hinir höfðu jafnframt aðra atvinnu með. ÍSFISKSÖLUR: Söludagur: Skii>snafn: Sölust.: Lestir: MeÖalv. kg. 11. okt. Hallveig Fróðád.. Rvík Cuxliaven 204 £ 7061 kr. 1.55 13. — Elliði, Siglufirði Bremerhaven 239 £ 7782 — 1.50 15. — Surprise, Hafnarfirði Cuxhaven 216 £ 8761 — 1.85 16. — Hafliði, Siglufirði Cuxhaven 239 £ 10038 — 1.90 17. — Akurey, Reykjavík Bremerhaven 243 £ 8326 — 1.55 SALTFISKURINN: Framleiðslan: 1. oict. 1951: 1. okt. 1950: Fullstaðinn saltfiskur (bátaf.) 18.039 lestir 30.459 lestir Fullstaðinn saltfiskur (togaraf.) 10.876 — 17.805 — Samtals 28.915 lestir 48.264 lestir Aískipanir: Þurrfiskur 9.000 lestir 864 lestir Blautfiskur 17.330 — 17.042 —

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.