Víðir


Víðir - 20.10.1951, Blaðsíða 2

Víðir - 20.10.1951, Blaðsíða 2
2 VIÐIR ^Vezztun og ijázmát j (VSAWWVJWWW^AVWVV' I Tfiiiif \ j i keniur út á laugardögum í Fylgirit: [' ! | GAMALT OG NÝTT !| i J Ritstjóri: i1 EINAR SIGURÐSSON < \ Sími 6Göl |! i Víkingsprent [i i Wmmwvwwwwvwvu Verðbólga— kreppa. Verðlagið hér innanlands hefur allt verið í hækkunar- áttina, o g hefur vísitalan aldrei komizt hærra en um síðastl. mánaðamót, 150 stig. Hækkun landbúnaðarafurða hefur nú haft sín áhrif á hana, en þau eru öllu meiri en er- lendu vörurnar. Það er því von margra, að vísitalan hækki nú ekki á- næstunni nema fyrir utanaðkomandi á- hrif. I Bandaríkjunum hefur verðlag heldur verið á niður- leið undanfarið, en nú búast margir við, að því sé senn lok- ið og ný verðbólga geti verið þar í vændum á næstunni. I Evrópu hefur verðlagið verið að þokast upp á við, nema rétt á einstaka vöruteg- undum. Matvörur hafa held- ur hækkað í verði. Ull og baðmull eni farnar að hækka á ný og það ekki lítið, en það boðar hækkun á vefnaðarvöru eða að minnsta kosti það, að ekki verði úr verðlækkunum, sem menn höfðu gert sér vonir um. Málmar og þá einkum járn hafa hækkað. Vaxandi dýrtíð í Evrópu hefur einnig undirbúið jarð- veg fyrir launahækkanir. Víg- búnaðurinn heldur áfram og hefur enn ekki náð hámarki sínu. Utlitið í heimsmálunum gefur ekki tilefni til neinnar bjartsýni, heldur þvert á móti. Þar virðist aðeins eftir, að kyndillinn snerti tundrið, svo að þjóðimar fari með báli og brandi hver gegn annarri. Allt gæti þetta bent til þess, að verðbólgan væri ekki fyrst um sinn á þeirri leiðinni að hjaðna, nema kannske þvert á móti. En til hvers gæti innan- landsástandið í þessum efn- um bent? Margur maðurinn segir, að nú sé ríkjandi kreppa á Tslandi. Það er láns- fjárkreppa eins og er og lítil peningavelta, sem sést bezt á því, að seðlaveltan hefur ekki aukizt um nema 10 milj. króna á heilu ári þrátt fyrir stóraukna dýrtíð. Atvinnuleysi er hins vegar ekki teljandi, þó að það sé eitthvað í bæjum, þar sem þannig hagar til, að atvinna er nokkuð bundin við vissar árstíðir. Vegna aukins inn- flutnings og skorts á hráefni h'efur iðnaðurinn dregizt sam- an og allmargir misst þar at- vinnu, en enn sem komið er, gætir þess ekki mikið. AUt þetta ár og allt fram að þessu hefur verið' gert út yiðstöðúlaust og oftast hverri fíeytu haldið til fiskjar. Það hefur verið rýmkað til um byggingar, og hefur það skap- að nokkra aukna atvinnu. Þá er verið með á prjón- unum stórfelldar virkjanir, sem draga til sín mikið vinnu- afl. Nýju fjármagni er verið að veita til framkvæmda í sveitum. Loks eru svo á al- þingi uppi háværar raddir um að' veita auknu fé til bygg- ingaframkvæmda í kaupstöð- um. Að lokum má svo geta þess, að aflabrögðin við Grænland gefa góðar vonir um, að mikl- um hluta togaraflotans verði beint þangað næsta ár, strax og aðstæður leyfa. Gæti það gefið vonir um betri aflabrögð á heimamiðum, þegar þar vrði minni örtröð, og þá jafn- framt betur stunduð af heima- skipum. Verð fasteigna bendir einn- ig til þess, að kreppa sé ekki ríkjandi eins og er. Verð þeirra hefur ekki verið fall- andi, heldur þvert á móti. Það er þó ekki fyrir það að synja, að hér geti komið kreppa, en þá af þeim orsök- um, að verðfall verði á út- flutningsafurðunum, eða sölu- tregða, eða ef framleiðslan rís ekki undir tilkostnaðinum og dregst saman af þeim sök- um. Mesta hættan í þessu efni stafar frá því, að viðskipta- lönd Islands lendi í greiðslu- örðugleikum. Má vel vera, að raunverulega ástæðan fyrir brezku kosningunum nú sé einmitt sú, að stjórnin eygi bliku greiðslukreppu við sjóndeildarhringinn og vilji ekki vera lengur við völd, nema hún fái öruggan meiri- hluta. Með sama áframhaldi væri dollaraforði Breta þrot- inn að vori. Kæmi þeim þá ekki aðstoð í formi nýrrar Marshallhjálpar, færi ekki hjá því, að slíkt kæmi hart niður á aðalviðskiptaþjóðum þeirra, eins og Tslendingum, því að þá yrðu Bretar að tak- inarka innflutning sinn og knepa verðið. En kreppa í Bretlandi kæmi einnig niður á fleiri löndum í Evrópu, og gæti þá farið svo, að sömu örðugleikarnir blöstu við og þegar Marshallaðstoðin hófst — á síðustu stundu. Það er þó ekki ástæða til neinnar svartsýni eins og er, og myndi það t. d. hafa mikil áhrif, ef Ameríka yki inn- flutning sinn frá Evrópu. Útbreicfið „ Víðir ” Oft kveður það við hjá ung- um mönnum, að þeirn séu all- ar.bjargir bannaðar með að ráðast í ný fyrirtæki, af því að þeir fái hvergi lán. Það þárf stöðugt nýja krafta til þess að byggja upp, því að gömul stórfyrirtæki vilja oft verða dálítið værukær. T Bandaríkjunum er það álitið mjög mikilvægt, að ungir menn geti rutt sér til rúms í atvinnulífinu. Það er ekki aðeins á valdi bankanna, heldur oft og. ein- att opinberra aðila, eins og allt er hér reyrt í fjötra nefnda, að lyfta undir unga menn, er vilja brjóta sér braut á eigin spýtur í lífinu og stofna sjálfstæð fyrirtæki. En efnahagslega aðstoðin verður nú samt engu að síður þyngst á metunum, þó að þetta þurfi að fara saman. Nú er þröngt um á lána- markaðinum og því mikil- vægara en oft áður, að ungir menn mæti fyllsta. skilningi í þessum efnum og þeim gefist tækifæri til þess að sýna, hvað í þeim býr. Engin kreppa í U. S. A. Kunnur amerískur fjár- málasérfræðingur, Mr. Schmutz, segir, að hann ótt- ist ekki kreppu n Bandaríkj- unum á borð við það, sem var eftir 1930. Hann bendir á, að ameríska iðnaðarframleiðslan hafi vaxið um 14%, eftir að Kóreustyrjöldin skall á, að heildsöluverðið hafi hækkað um 12% og að' heildarfram- leiðsla þjóðarinnar hafi vaxið Kosningar. Kosningabaráttan og veik- indi konungsins ber hæst í Englandi nú sem stendur. Hinn alvarlegi sjúkdómur konungsins kemur sér mjög illa einmitt nú, þegar kosn- ingarnar fara í hönd, og hef- ur áhrif á stjórnmálalífið. Ivosningarnar sjálfar valda svo mikilli truflun í lífi þjóð- arinnar, að ekki má við nema sem minnstum óróa á öðrum sviðum. I utanríkisstjórnmál- unum eru nú óveðursský í loffi. Kosningaundirbúnin gu rinn er þegar hafinn af miklum á- huga. Menn veðja um, hver úrslitin verði. Ihaldsflokkur- inn á miklu fylgi að fagna, og fyrir nokkru gátu menn sér þess almennt til, að honum ykist mjög fylgi í þessum kosningum. Veðmálin eru um 18%. Og enn fremur segir hann: „Vér getum séð fyrir enn frekari vöxt í framleiðsl- unni á næsta ári, en vegna skorts á hráefiji og vinnuafli mun vöxturinn þó ekki nema meiru en 6—7%. Framþró- unin hefur verið sérstaklega mikil í efnaiðnaðinum síðan síðustu heimssstyrjöld laulc. Ull er ekki lengur jafnmikil- væg, eftir að tekizt hefur að framleiða gerviull. Japanska stálið. Uddevallaskipasmíðastöðin hefur keypt 15.000 lestir af stálplötum og bandaefni frá Japan. Þetta. er einhver stærsta skipasmíðastöðin í Svíþjóð og notar árl. 24.000 lestir af stáli, eða sem svarar til ársframleiðslu frystihús- anna hér af frosnum fiski. En útlitið hefur undanfarið ver- ið mjög alvarlegt hvað stál snertir. Það eru tvær stál- verksmiðjur, sem selja þetta járn, og eru báðar byggð'ar eftir stríðið, og þar af leið- andi af nýtízku gerð. Onnur þeirra framleiðir 2 milj. lesta af stáli árlega. Til saman- burðar má geta, þess, að magn þetta er sex sinnum meira en ársafli tslendinga upp úr sjó að síld meðtalinni. Járnmálm- urinn er fluttur að, einkum frá Tndlandi, og einnig frá U. S. A. Kolin til bræðslunnar eru nær eingöngu flutt frá Indlandi. Verðið á stálinu er svipað', komið til Svíþjóðar (cif), og það væri keypt frá nærliggj- . andi löndum. Kaupgjald í honum í hag 5:1. í kosn- ingaveðmálunum kemur venjulega fram, hverjar horf- ux-nar eru hjá hverjum flokki á svo og svo miklum meiri- hluta. Venjan er að veðja einu pundi fyrir hvern frambjóð'- anda, sem nær kosningu, fram yfir helming. Það er augljóst mál, að hin mikla trú á sigTÍ íhaldsflokksins, sem kemur fram í veðmálunum, veikist smám saman, en það mun þó engan undra, þótt hún reyn- ist eiga við nokkuð að styðj- ast að allverulegu leyti. Sú ákvörðun að láta nýjar kosningar fara fram vakti enga undrun. Þeir, sem vit hafa á þessum málum, eru á þeirri skoðun, að það hafi valdið' mestu um kosningarnar, að Attlee hafi þótt, að ástandið í alþjóðamálunum yrði heldur drungalegt í nánustu framtíð stáliðnaðinum í Japan er að- eins y3 hluti af því, sem það er í Svíþjóð. Ullin hækkar aftur. Á ullai'uppboðunum í Lond- on undanfarna daga hefur verðið hækkað um 30—35% frá því, sem það hefur verið' undanfarnar vikur. Þessi hækkun á sér einkum stað vegna þess, að vefnaðar- vöruframleiðendur höfðu dregið í lengstu lög að festa kaup vegna hins fallandi verðs til þess að fá ullina sem ódýrasta. Birgðir voru því mjög þrotnar. Mikið hefur einnig verið kevpt frá Ame- ríku vegna hernaðarþarfa. Það er búizt við áframhald- andi hækkun á ull, og því vafasamt um lækkun á ullar- efnum á markaðinum, eins og gert hafði verið ráð fyrir. KassaviSur fellur í verði. T Svíþjóð hefur verð á kassaviði fallið um 10%. Það er sagt, að kassatimbur sé vant að vera hin öruggasta „loftvog“ fyrir verðlagið á timburmarkaðinum. Þetta verðfall getur verið tilviljun, en eftirtektarvert er það engu að síður. Tvíþætt hlutverk. Formaðurinn fyrir General Motors leggur til, að alls stað'- ar í Bandaríkjunum verði verksmiðjur gerðar þannig úr garði, að með skjótum fvrir- vara megi brevta framleiðslu þeirra frá friðar- til stríðs- framleiðslu eða öfugt. og það værí um að gera að vinna sigur í kosningunum, áður en kreppti fastar að. Horfurnar á vopnahléi í Kóreu eru litlar, og frá Was- hington bárust þær fréttir, að það væri ólíklegt, að þingið þar samþykkti að veita Stóra- Bretlandi frekari stuðning. Sömuleiðis versnar stöðugt á- standið í gjaldeyrismálunum. Af ýmsum er því blátt áfram haldið fram, að margir leið- togar verkalýðsflokksins von- ist eftir að bíða lægra hlut í kosningunum, þar sem vanda- málin á komandi vetri og fram á næsta ár séu svo erfið úr- lausnar, að vænlegra virðist að vera í stjórnarandstöðu heldur en fara með stjórn. „Economist“ lýsir ástand- inu heldur skuggalega, þar segir: „Eins og ástandið hef- ur verið, hefði engin stjórn í Bretlandi verið fær um að stjórna vel. Og nú virðast erf- iðleikarnir fara stöðugt vax- andi. Þá öflugu og áhrifa- miklu stjórn, sem landið nú þarfnast, getur aðeins sá flokkur myndað', sem hefur FARMAND:

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.