Víðir


Víðir - 27.10.1951, Síða 1

Víðir - 27.10.1951, Síða 1
XXIII. Reykjavík, laugardaginn 27. október 1951. 30. tölublað. Langf sóff. Tveir norskir bátar innan við 100 lestir eru nýfarnir af stað til Suðuríshafsins til 1‘isk- Veiða. Er þetta lengsta veiði- för, sem nokkur norskur fiski- pátur hefur lagt upp í. Hvalveiðararnir hafa marg- * oft skýrt frá mikilli fiskmergð, f sem sé þarna í hafinu. Nú fetlar Tönsberg Hvalfangeri að gera tilraun til að veiða þennan fisk, og eiga þessir tveir bátar að fiska þarna og leggja fiskinn li’pp í hval- hræðsluskipið. Lýsið' verður Unnið úr fiskinum og síðan framleitt lir honmn mjöl. Fiskitorfurnar kváðu vera þarna svo þéttar, að varla sé hægt að sökkva netunum. Retta er mest stór fiskur, sem Hefndur er asplin og vegur Upp undir 85 kg. Einhverju sinni kom hvalveiðibátur með 7 lestir eftir 3 tíma. Fiskur þessi er á bragðið sem þorsk- Ur, en að sjá er hann ólíkur öllum fiskum í norðlægum höfum. Menn, sem eru á hval- veiðiflotanum, nota fisk þenn- an mikið' til matar. . IJm borð í hvorum bát eru 14 menn, og er gert ráð fyrir, að þeir verði við þessar veið- ar fram í aprílmánuð, eða rúma 4 mánuði. Gert er ráð fyrir, að ferðin til sem er eyja á líkri breiddargráðu og Island á norð'lægri, taki 50 Georgia, suðlægri -00. daga. Ótti Norðmanna við það, að þeir sætu uppi ineð talsvert magn af þurr- fiskframleiðslu sinni, hefur nú i'énað við það, að ísland og í'æreyjar eru með verulega miklu minna magn en búizt var við. Norðmenn vona því, að í þetta skipti lendi þeir ekki í örðugleikum með söl- Una. Stolt íslendingcc. 30 ár eru liðin, síðan íslend- ingar fengu sitt fyrsta björg- unar- og varðskip, fyrsta Þór, sem Vestmanneyingar keyptu. Danir höfðu þá strandgæzluna og í nokkur ár eftir það. Danskt björgunar- skip var einnig tíðum hér við land, en ekki var það starf- rækt hér á sama hátt og ís- lenzku skipin, sem önnuðust þann starfa að liggja á mið- unum, þar sem flotinn var, l ilbúin til þess að veita aðstoð í skyndi. Ekki voru íslendingar á- með nægðir íslendingar landhelgisgæzlu fjörðmn — og svo hefur sjálf- sagt verið víðar á landinu — í tíð fyrsjtu vélbátanna — og ef til vill eitthvað opnu skip- anna. Var viðureign íslend- inga við erlenda landhelgis- brjóta oft hin harðasta. Út- lendingunum á sínum stóru skipum þótti, sem vonlegt var, hart, að þessi kríli skyldu ætla sér að trufla þau við ránsfeng sinn. En þeim lærð- ist furðu fljótt, að íslending- arnir á þessum litlu fleytum voru harðskeyttir og ekkert lamb að leika sér við, ef þeir á annað borð konmst að út- Þegar ekki tókst svo vel til, að hægt væri að sigla veiði- þjófnum til hafnar, og honum tókst að þverskallast eða komast undan, var reynt að „taka nafn og númer“ af skipinu og það kært fyrir landheigisbrot. Náðist þá stundum til þess síðar, og voru þá haldin réttarhöld. Allt hélt þetta togurum nokkuð frá landhelginni, á meðan landhelgisgæzlan var meira ög minna slælega rækt af Dönum. Á sama liátt var með björg- unarmálin. Landsmenn urðu sjálfir að veita hver öðrum þá hjálp, sem þeir máttu á sínum litlu bátum, sem al- gengast voru 8 lestir á fyrsta skeiði vélbátanna. Fór það þá Dana, og urðu þeir oft við ill skilyrði á litlu fiskibátunum sínum, sem voru ekki nema svipur hjá sjón hjá þeim b”át- um, sem nú tíðkast, að leggja til atlögu við landhelgisbrjót- ana. Var þetta ekki fátítt í Vestmannaeyjum og á Vest- Kaupmáffur dollarans hefur minnkað um helming síðan í ársbyrjun 1949, sé t. d. miðað við Moody-hráefna- listann. ISFISKSÖLUR: Dagar milli Söludagur: Sldpsnajn: sölu: Sulust..: Lestir: Meðalv. kg„ 18. okt. Hdgafell, Reykjavík 23 Cuxhaven 163 £ 7137 kr. 2.00 18. — F.gill rauði, Neskaupst. Cuxhaveii 178 £ 8207 — 2.15 18. — Bjarni riddari, Hf. Grimsby 265 £10800 — 1.85 19. — Jörundur, Akureyri Grimsby 209 £ 8859 — 1.85 19. — Fylkir, Reykjavík 24 Grimsby 266 £ 10688 — 1.85 4 22. _ Ingólfur Arnars., Rvík 27 Grimsby 223 £ 10551 — 2.15 v2á. — ísólfur, Seyðisfirði Hull 176 £ 7730 — 2.00 22. — Bjarnarey, Vestm.e. 27 Cuxhaven 228 £11624 — 2.30 23. — Hvalfell, Revkjavík 26 Grimsby 209 £ 8033 — 1.75 23. — Svalbakur, Akurevri 27 Grimsby 230 £ 9287 — 1.85 24. — Geir, Revkjavík 25 Grimsby 202 £ 9337 — 2.10 Vélbátar: 4. okt. Gullfaxi, Neskaupst. Aberdeen 31 £ 977 — 1.45 12. — Björg, Neskaupst. Aberdeen 27 £ 1328 2.20 Hið nýja varðskip „Þór". lendingunum og þeir gátu ekki komið því við að beita yfirburðum skipsins við að forða sér. Sló þá einatt í bardaga, þar sem útlendingarnir dældu á íslendingana heitu vatni af vélinni og „grýttu“ þá kolum; einnig höfðu þeir til að sýna hnífa og byssur. En íslend- ingar þeir, er „fóru í togara“, voru harðir af sér og létu ekki slíkar móttökur á sig fá og ruddust upp í skipið, og tókst þá hin harðasta viðureign, og mátti oft ekki á milli sjá, hvor hefði betur, og lá við limlest- ingum á báða bóga. íslend- ingar höfðu þá stundum með sér haglabyssur. Oft lauk þessari /Viðureign svo, að landhelgisbrjótnum var siglt til hafnar, þar sem hann fékk sinn dóm, háa fé- sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Og þá var hvoru tveggja selt í landi, en ekki komizt undan því, eins og nú er, með því að vísa nlálinu til hæstaréttar og láta meta þetta. stundmn svo, að sá fórst, sem út fór til að bjarga. En það máttu þeir eiga togaraskip- stjórarnir á þeim tímum, ís- lenzkir sem erlendir, að þeir fóru oft að leita að bátum, sem óttast var um, og björg- uðu margri skipshöfninni, þótt báturinn sykki. Þegar Vestmanneyingar keyptu Þór og hann kom fyrst til Eyja, er vafasamt, að þegn- ar stóru þjóðanna hafi verið stoltari af sínum stóra flota en Eyjaskeggjar voru af Þór, og var hann þó ekki stór, eins og lítill línuveiðari. En það var sjálfstæðis- og öryggistil- finningin, sem lá á bak við komu þessa skips, sem gerði þá svo stolta og glaða. Og þetta skip brást heldur ekki vonum þeirra, Það bjargaði mörgum mannslífum og skip- um frá því að týnast, og það tók mjög marga landhelgis- brjóta. Má næstum því segja, að þá liafi togarataka verið daglegt brauð. Fvrsti skipstjóri á Þór var Jóhann P. Jónsson, þá ungur maður og liðsforingi úr sjóher Dana og síðan áratugum sam- an skipherra á varðskipunum íslenzlcu. Stýrimaður var Priðrik Ólafsson, sem síðar var einnig árum saman skip- herra á varðskipunum og er nii skólastjóri Sjómannaskól- ans. Sýnir þetta, að siglt var fyrir liáan byr með mannval á þetta fyrsta björgunar- og varðskip Islendinga. Garnli Þór bar svo „beinin“ norður í Húnaflóa, og var lians sárt saknað, ekki sízt af Vestmanneyingum, sem höfðu notið svo mikils góðs af starf- semi hans. Ekkert manntjón varð á skipinu. Ilann var alla sína tíð happaskip. Nú er nýr Þór kominn af hafi, fagurt og frítt skip. Það er hraðskreiðasta skip ís- lenzka flotans og dregur uppi hvaða togara sem er. Það er einnig vel vopnað, eftir því sem um er að gera á slíkum skipum. Þar eru vaskir dreng- ir um borð og skipherra, sem er harður í horn að taka, þeg- ar þess þarf með. Það fer fagnaðarbylgja um hugi ís- lendinga, þegar jx'im verður hugsað til þessa nýja skips síns, hversu góð skilyrði það hefur til þess að aðstoða sjó- mennina við strendur lands- ins í lífsbaráttu þeirra og hversu vænlegt það er til að geta varið vel fyrir ágangi ís- lenzka landhelgi. Og hversu Jicfur ekki land- helgisgæzlan aukizt á þessum þremur tugum ára, sem liðnir eru, síðan fyrsti Þór kom til landsins, og þökk sé þeim mönnum, sem bezt hafa verið vakandi í þeim málum. En þó er hér ekki nema áfanga náð. Sjómenn á hverju hinna stærri veiðisvæða gera rétt- mætar kröfíir til, að varð- og björgunarskip sé þar að stað- aldri. Til þessa þarf, eins og er, 10 varðskip, og það á eftir að verða. Og það er miklu minni bjartsýni en þótt einhver hefði sagt við komu fyrsta varðskipsins, að þau ættu eftir að verða 5 eftir 30 ár og ineðal þeirra jafnglæsi- legt skip og nýi Þór. Vonandi missa leiðtogar þjóðarinnar aldrei sjónar á því, hve landhelgin og góð gæzla hennar er mikilvæg fyr- ir lífssafkomu þjóðarinnar og sjálfstæði. Megi heill o g hamingja fylgja þér, Þór, skipi og skips- höfn, og þú verða ástmögur þjóðarinnar sem hinn fyrsti nafni þinn. ,

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.