Víðir


Víðir - 27.10.1951, Blaðsíða 2

Víðir - 27.10.1951, Blaðsíða 2
o VIÐIR oc| (jdrittáf Togararnir og bátagjaldeyririnn. í nýafstöðnum útvarpsum- ræðum á alþingi skýrði Emil Jónsson vitamálastjóri frá því, að togararnir hefðu farið' fram á að komast undir hinn svonefnda bátagjaldeyri. Heyrzt hafði um þetta áð- ur, en þannig þó, að togara- eigendur hefðu farið fram á þessi fríðindi aðeins fyrir þann afla, sem þeir legðu á land hér til vinnslu í frysti- lnisunum. Veiðar togaranna fyrir heimamarkað hafa verið mjög mikilvægar atvinnulega séð', og það er ekki hægt að benda á annað heppilegra til þess að vinna bót á atvinnuleys- inu en frysta togarafisk yfir þann tíma, sem erfiðast er með atvinnu, haustmánuðina og framan af árinu. Hversu mikla atvinnu flök- un og frvsting af einum tog- ara veitir, sést bezt á því, að 150 manns eru 2—3 daga að vinna einn togarafarm. Ef togarinn er úti í 10 daga, svar- ar það til, að 30—45 manns hafi við það daglega atvinnu, eða álíka margir og á skipun- um eru. 1 Onnur hlið er svo á þessu, og er hún ekki síður mikil- væg, og það er, hve aflinn eykst mikið að verðmæti við það að vera frystur og hversu gjaldeyristekjur þjóðarinnar verða við' það mikhi meiri heldur en flytja hann út óunn- inn. Verðmæti fisksins 2—3 faldazt við þetta og þó nær því síðar'a. Þjóðin í heild hefur hag af ])ví, að stuðlað sé sem mest að því, að togararnir leggi afla sinn á land til vinnslu, og þá eiga forráðamenn hennar að gera sitt til, að svo megi verð'a, og veita togurunum sömu réttindi á þann afla, sem þeir leggja á land til vinnslu, og bátarnir liafa. Það er talið, að bátagjald- eyririnn sé 15% af innflutn- ingnum, en er það þó Hklega ekki. Ef togararnir bættust við með þann fisk, er þeir legðu upp í frystihúsum, er talið, að útvegsmannagjald- eyririnn næmi 20%, í stað 15% nú. Eina hættan í þessu fyrir utgerðina er, að þessi gjald- eyrir seljist ekki allur og svo geti farið við meira framboð, að hann verði að selja við lægra verði. En sú hætta hef- ur alltaf verið fyrir hendi, en er að vísu meiri eftir því sem meira er framboðið. En frysti- húsin eiga þar mest á hættu. En það er líka mikilvægt fvr- ir þau að fá fleiri vinnudaga og meiri framleiðslu til þess að dreifa á fastakostnaðinum. Og það er lítið réttlæti í því á meðan afkoma togaranna er eins og hún er og berst í bökk- um jafnt og vélbátaútgerðin, að meina togurunum að búa við sama verð fyrir þann fisk, sem þeir leggja upp í frysti- húsin, og bátarnir fá. Síórf frysfihús. Um þessav mundir er ver- ið að taka í notkun mjög stórt frystihús í Esbjerg. Frysti- húsið kostaði sem svarar 27 milj. ísl. króna. Frystihúsið var byggt fyrir hinn svo- nefnda kjötsjóð, sem var í vörzlu landbúnaðarráðu- neytisins, og hefur nú frysti- húsið verið afhent þremur heildarsamtökum danskra bænda, sem hafa næstu þrjú árin leigt það kjötútflutnings- nefndinni OXCO. Húsið er 6 hæða, og á neð'stu hæðinni fer frystingin fram við -f- 40—50° C. Véla- aflið er 2000 hestöfl. Það er ekki byggt á klöpp, en það er byggt á 1672 jámbentum súl- um, sem ganga niður í grunn- inn. Torí til eldiviðar. I Svíþjóð hafa í sumar ver- ið skornar 100.000 Jestir af torfi til sölu fvrir eldivið. Torfið er ódýrt borið saman við annan eldivið. Brezku kosningarnar. Kosningastefnuskrá Thalds- flokksins kom mönnum mjög á óvart. Hún var ekki eins íhaldssöm og flestir höfðu bú- izt við. Brátt mun það ekki verða auðvelt að greina mis- mun á stefnuskrám aðalflokk- anna tveggja. Áhrifa Churc- hills ' gætti mjög við samn- ingu stefnuskrárinnar, en hann fylgir fast frarn greini- legri miðflokkastefnu, og um leið hefur Verkamannaflokk- urinn einnig dregið úr sínum kröfum. Eftir að hafa lesið stefnuskrár flokkanna. finnst manni næstum eins og Verka- mannafl. ógni með því, hversu hræðilegt það yrði, er Ihaldsmenn færu með stjórn (og þó er stefnuskrá þeirra ná- lega hin sama!). En Ihalds- menn benda aftur á móti á, hversu illa sé komið hjá Verkamannaflokknum, sem fer eftir stefnuskrá, sem er Pundið og frankinn sýna nú enn meiri veik- Ieikamerki á kauphöllum heimsins en áður og einkum þó frankinn. Á svarta mark- aðinum í París er gengið á frankanum nú komið upp í 440 franka dollarinn, en op- inbera gengið er 330. Skrán- ing á gulli steig næstum jafn mikið. Búizt er við, að Belgía muni skrá gengi frankans, punds- ins og annars Vestur-Evrópu- gjáldmiðils á lægra gengi, nema svissneska frankans. En Belgía á í vissum örðugleik- um vegna straums erlends gjaldmiðils til landsins. í Ziirich og Milano féll bæði pundið og frankinn enn meira. Fj ármálaráðherra F rakka hefur sagt, að' hann einn geti ekki haldið uppi gengi frank- ans. Ef Frakkar vilji í raun og sannleika verja gjaldmíðil sinn, þá verði frankanum bjargað. I fjármálaheiminum í París spá menn, að pundið verði lækkað á undan frankanum. Hækkunin á dollar bendir til þess, að menn búist við frjáls- um gjaldeyrismarkaði í stað- inn fyrir gcngisfellingu frank- ans. T vissum bankastofnun- um í ZLirich og Basel hefur í margar vikur verið ómögu- legt að selja sterlingspund fyr- ir dollar, og hafa menn skýrt þetta sem skort á alþjóða- trausti á hiriu opinbera gengi pundsins. Áhrifin hér á Iandi. Fall frankans myndi ekki margt skrítið í harmomum. Churchill er fylgjandi stefnu Attlees um hervæð- ingu, sem er, að 4.7 miljörð- um sterlingspunda verði var- ið til hermála á þremur árum og vill halda áfram þjóðnýt- ingu námanna. Churchill vill og endurskipuleggja þjóðnýt- inguna á flutningakerfinu og láta hvern landshluta vera beinni þátttakanda, og enn fremur halda áfram að veita matvælastyrkinn, sem er 400 milj. sterlingspunda, en fyrst og fremst vill liann leitast við að breyta fyrirkomulaginu. Þá lofaði hann að láta byggja 300.000 íbúðir á ári. í öllum þessum atriðum eru sjónar- mið' flokkanna lík að verulegu leyti, að því undanskildu, að Verkamannafl. getur ekki lofað nema 200.000 íbúðum. En Ihaldsmenn vilja koll- varpa þjóðnýtingu stáliðnað- hafa verulega áhrif hér á landi, því við'skipti eru til- tölulega lítil við Frakkland. En það gæti dregið dilk á eft- ir sér, hvað hinn evrópiska gjaldeyri almennt snertir, og gæti þannig fall frankans haft áhrif til lækkunar pundsins, eins og áður hefur átt sér stað. Lækkun pundsins myndi hins vegar vera mjög örlagarík fyr- ir Islendinga og tæplega um annað að ræða fyrir þá, a. m. k. eins og er, en fylgja pund- inu, enda trúlegt, að margar Evrópuþjóðir myndu neyðast til þess líka. Heildsöluverð lækkar í Danmörku. I Danmörku hefur heild- söluverðið verið að falla und- anfarna mánuði. Þannig féll það um 4 stig í júlí, 2 í ágúst og 9 í september, eða 15 stig á 3 mánuðum, úr 390 stigurn í 375 stig. Fyrir ári var það í 300 stigum. Þrír gjaldeyris- markaðir í Belgíu. Eftir síðustu fréttum á- forma Belgir nú að koma á þrenns konar gjaldeyrismark- aði: 1) opinberum, 2) frjáls- um og 3) bundnum. Hér verður ekki farið út í að skýra þetta, þar sem á- hugi íslendinga á þessu er t akma rkað'u r. Englendingar bíða liins vegar með mikilli eftirvæntingu eftir, hvernig þetta verður í framkvæmd- inni, og er litið óhýru auga. Bretar hafa óskað eftir að kaupa 50.000 lestir af belg- isku stáli, sem er mikið magn og sýnir vel, hve Belgía er arins, lækka eignaskattinn, en aftur á móti viðhalda stig- hækkandi tekjuskatti og jafn- vel hækka hann. (Þetta minn- h' .á, að meðan á báðum heimsstyrjöldunum stóð, komust skattstigarnir upp í 100%). Það var álitið', að síð- asttalda stefnuskráratriðið mundi reynast mjög áhrifa- mikið, einkum í því að ná á sitt band kjósendum Frjáls- lynda flokksins, sem ekki munu eiga auðvelt með að gera greinarmun á stefnu- skrám flokkanna lengst til hægri og lengst til vinstri. Einnig er það hugsanlegt, að margir verkamenn, sem eru óánægðir með dýrtíðina og gremst það mjög, að' Al- þýðusambandið er beinlínis neytt til að forðast verkföll, svo lengi sem Yerkamanna- flokkurinn situr að völdum, snúizt á sveif með íhalds- mönnum í þessum kosningum. Það gr mjög athvglisvert fyr- ir Norðmenn (og Islendinga) að athuga, að Ihaldsmenn hafa í hyggju að setja lög gegn hinnj takmarkalausu mikilvæg, þegar um sölu hrá- efna til hergagnaiðnaðarins er að ræða. „Financial Times“ segir, að hið nýja og róttæka fyrirkomulag Belganna geti mjög auðveldlega gengið' of nærri hagsmunum hinna þátt- takendanna í EPU. Minni neyzla — meiri framleiðsla. V erzlunarmálaráðh. Dantf sagð'i nýlega, er hann opnaði sýninguna „Danmarks vej — Verden over“: Ef okkur á að lánast að standa á eigin fót- um og sjá oss forborða án gjafa og frekari skuldasöfn- unar erlendis — sem við get- um vissulega ekki lifað á urri alla eilífð — er annars vegai' nauðsynlegt að minnka eyðsl- una heima fyrir og hins veg- ar auka framleiðsluna veru- lega og útflutninginn. Lán til ítala. ítalir hafa fengið 10 milj- dollara. lán hjá Alþjóðabanlí' aunm, og á að verja lánsfém1 til 10 ára áætlunar fyrir land- búnaðinn og ið'naðinn í Suð- ur-Italíu. Þetta er fyrsta lári bankans- til Ítalíu. Kolaflutningarnir írá U. S. A. Stj órn Ef nahagssamvinn- unnar hefur beðið stjórn sigb ingamálanna í Bandaríkjun- um að taka í viðbót 100 Li- bertyskip „innan af Sundum" til þess að' flytja kol til Evr- ópu. Yrði þá tala Liberty- skipa, sem flytja kol og korri sem lið í Marshallhjálpinni, 400. verðlækkun á erlendum fiski á brezkum markaði. Það' ei’ að segja verndun fiskveiða- hagsmuna Breta, þó að nic verandi fyrirkomulag sé mik- ilvægt til að halda niðri verði á fiski til neytenda. Með þessu gætu þó Ihaldsmenn ef til vill unnið aftur kjördæm- in í fiskveiðibæjunum við Norðursjó, bæði í Englandí og Skotlandi. Þrátt fyrir spektina í þess- um kosningum er fullt útlit fyrir, að innan Verkamanna' flokksins verði gerðir upp reikningar milli foringjanna eftir kosningarnar. Bevan teflir djarft og vænlegt spil; beri hann sigur úr býtum í kosningunum, verður hann vafalaust næsti leiðtogi Verkamannaflokksins. Ekki hinn hægfara Morrison. Bev- an er fulltrúi hinnar rótgrónu vinstri stefnu, sem varð fyrií þungu áfalli við sprenging- una 1931 (Mac-Donald kreþpan), en er nú aftur í uppgangi. Ófarir Shinwells, hervarnamálaráðherra, eru ef til vill athyglisverðastar. Ef FARMAND: nauðalík þeirra eigin. Það er /

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.