Víðir


Víðir - 10.11.1951, Blaðsíða 2

Víðir - 10.11.1951, Blaðsíða 2
2 VIÐIR DiMr kemur út á laugardögum Fylgiril: GAM \LT OG NÝTT Ritstjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 6661 SÍVWV.' Víkingsprent Stærra átak, Vitandi eða óafvitandi þm- um við með hverjum nýjum degi að afreka meira en dag- inn áður. Aður en einu mark- inu er náð, er maðurinn bú- inn að setja sér annað, eygi hann nokkur skilyrði til þess, og jafnvel þótt svo sé ekki. I manninum býr sá framfara- og sköpunarkraftur, sem ekk- ert stenzt, þegar því er að skipta. Það er eins og dulin öfl séu þar að verki. Og það er hægt að örva þessi öfl og ná með því enn meiri árangri svo að segja, á hvaða sviði sem er. Og því virðast engin takmörk sett, hve maðurinn geti komizt langt á sköpunarbraut sinni. Þetta hafa leiðtogar þjóðanna skilið' og hagnýtt, í misjafn- lega ríkum mæli. Og því meiri krafti, sem þeir sjálfir hafa verið gæddir, og gefið sig heil- steyptari á vald hlutverki sínu, þeim nmn meiri árangri hafa þeir náð’ í að samstilla þjóð sína til afreka. En það er með slíka orku og vald eins og annað, að hægt er að beita henni bæði til ills og góðs. En þegar verið er að dæma um, hvað sé illt og hvað gott, byggjum við kristnir menn fyrst og fremst á siðalögmálum kristninnar og þeirri réttlætiskennd, sem býr í manniunm. Ef við'lítum til okkar eigin þjóðar, geta sjálfsagt flestir verið sammála um að flýta sem mest efnahagslegri þró- un hennar, svo að þjóðin geti búið við sem bezt lífsskilyrði, og í öðru lagi, að þjóðin sé sem menntuðust og víðsýn- ust. Er nú hægt að fá þjóðina til meiri átaka í þessum efn- um? Er hægt að samstilla hana betur að ákveðnu marki og ná þannig meiri árangri. Getur sá eldmóður gripið hana, að hver maður leysi af hendi það, sem tvo þurfti til áður. Fyrsta skilyrðið til þess að fá þjóðina til þess að leggja sig meira fram en áður er það, að hún finni einlægni á bak við það, sem verið er að fram- kvæma. Þar má enginn hrekk- ur eiga sér stað, sem stjórn- málamönnunum er svo tamt að grípa til, er þeir þurfa að snúa sig út úr örðugleikum cxj : iá tin d f. Vísitalan hækkar í Svíþjóð. Hin almenna neyzluvöru- vísitala í Svíþjóð hækkaði i september um tæp 3 stig, úr 210 í 213 stig. Mikil lækkun á kaup- höllinni í New York. Mikil lækkun varð fvrir mánaðamótin á verðbréfa- kauphöllinni í New York, þeg- ar mikill fjöldi verðbréfa féll í verði lim allt að 4 dollara hvert. I fjármálaheiminum var álitið, að lækkunin staf- aði af óformlegum tekju- og vinnuskýrslum frá ýmsum stórfyrirtækjum, svo sem Du- pont og General Electric. Þessar upplýsingar juku þau áhrif, sem hærri skattar og aukinn framfærslukostnaður höfðu komið af stað í seinni tíð. Það mikla framboð, sem varð þarna, var hið mesta í ár, og hafði í för með sér lækk- un á hlutabréfunum, alls í kringum 1 miljarð dollara. Fyrsti alþjóðaíundur um lánastarfsemi. Yfir 500 forystumenn banka frá 49 Jöndum og 30 leiðandi þjóðhagsfræðingar voru nýlega viðstaddir opnun fjölmennasta alþjóðabanka- fundar í Róm, sem hingað til hefur verið haldinn, en hann líðandi stundar. Það þarf að gera uppbyggingarstarfið í landinu að almennri hugsjón með þjóð'inni. En þótt margir séu fúsir til þess að leggja sig vel fram til þess að vinna að hugsjónamálum sínum, er efnahagslegi ávinningurinn ekki síður þungur á metun- um. er jafnframt fyrsti alþjóða- fundur um vandamál lána- starfsemmnar. A fundinum, sem stendur yfir i viku, munú banka- mennirnir og hagfræðingam- ir ræða tvær mikilvægustu greinar heimslánastarfseminn- ar, en það eru: 1. Skuldajöfnuður milli banka og hemill á verð'bólgu. 2. Lánveitingar í utanrík- isvefzlunina. Frá Bandaríkjunum voru 24 þátttakendur. Aðalforstjóri Federal Reserve, R. M. Ev- ans, mætti þarna. Frá Frakklandi voru 32 þátttakendur, Þýzkalandi 28 og Stóra-Bretlandi 17. Auk áðurnefndra aðalvið- fangsefna voru rædd fjölda mörg önnur viðfangsefni. Vesturveldin haía snúið sér að efnahaginum og gleymt hervæSingunni. Montgomery lýsti því yfir, að dómur sögunnar mundi sennilega leiða í Ijós, að Vest- urveldin hefðu ranglega hald- ið, að þau gætu náð marki sínu ineð' efnahagslegri upp- byggingu einni saman á kostnað hervæðingarinnar. Hjálpin til Spánar. Fréttin um, að fjárveitinga- nefnd ameríska þingsins vilji leggja fram 100 milj. dollara Spáni til hjálpar, mun vekja mikla ánægju á Spáni, verði það samþykkt. Hjálpin mun verða mjög mikilvæg fyrir fjárhag Spán- ar, og mun eþ til vill hressa við viðskipti Englendinga og Spánverja, en því hefur verið beðið eftir og þess vænzt um langt skeið. Spánverja skortir mjög erlendan gjaldeyri, enda þót.t þeim hafi verið veitt 62.5 milj. dollara lán frá Ameríku fyrir um það bil ári. Láninu hefur þó verið vel varið'. Það virðist ekki þörf að ræða það, að nauðsynlegt er að gera núverandi gjaldeyris- fyrirkomulag á Spáni einfald- ara og hafa ekki margs konar gengi. Gengisskráningin fær- ist til frá hinu opinbera gengi, 30.66, og til þess, sem það er á frjálsum markaði, 110.42. Töluverðar umbætur hafa þegar verið gerðar á gjaldeyr- iseftirlitinu á Spáni, og menn vænta enn frekari grundva'll- arbreytinga. Útflutningsverzlunin hagstæð í Svíþjóð. Verðmæti innflutnings í Svíþjóð komst í september upp í 756.5 milj. króna á móti 541.6 milj. kr. í sama mánuði í fyrra, og verðmæti útflutn- ings komst upp í 915.3 milj. kr. á móti 514.2 milj. kr. í fyrra. I mánuðinum var því útflutningsverzlunin hagstæð um 158.8 milj. á móti því^að hún var óhagstæð um 27.4 milj. í september í fyrra. „Elementhus" lækkar byggingarkostnað- inn um 25 %. Tilbú n um t i m bu rh ú su m, sem verða 25% ódýrari en þau eru nú, á að' fkra að koma upp í Mockfjárd í DöÍunum. Meiri norskur salt- pétur til Svíþjóðar. Norsk Hydro ætlar að flytja út 325.000 lestir af salt- pétri til Svíþjóðar á næsta ári, 50.000 lestum meira en í ár, og auk þess eykst útflutning- ur ó hvalllýsi frá Noregi, seg’ir skrifstofustjórinn E. Kleen, sem er meðlimur sænsku verzlunarnefndarinnar. Sví- þjóð ætlar að flytja út 20.000 lestir af cellulosa og 15.000 standard sagað timbur. Inn- flutningurinn frá Noregi á þó fyrst og fremst að greiðast með járni og stáli. Skaðabótagreiðslur Finna. Skipasmíð'aáætlunin um stríðsskaðabætur Finna hefur nú að mestu leyti verið fram- kvæmd, og það, sem enn vant- ar á, álíta sérfróðir menn, að geti orðið tilbúið innan skamms tíma. Stærstu skipin, sem Finnar eiga að afhenda sem stríðsskaðabætur, eru níu flutningaskip, sem eru 3.200 lestir. Af þessum níu skipum hafa sjö þegar verið afhent. Það' áttunda er búizt við, að verði tilbúið að vetri. Alls hafa Finnar skuldbundið sig til að afhenda 491 skip, en 424 þeirra hafa þegar verið send til Sovétsambandsins. Eftirspurn eftir skrapjárni. Af járnframleiðslu Svía í ár er um það bil 40% bvggt á málmi, en 60%, sem eftir eru, hafa fengizt við að bræða upp skrapjárni. Til að hvetja til söfnunar á skrapjárni hefur það frá 1. október verið liækk- að' í verði að meðaltali um rúm 40%. Danska krónan og pundið. Fjármálaráðherra Dana var nýlega spurð'ur að því, hvað Danir myndu gera, ef hin nýja stjórn Breta neyddist til þess að lækka pundið, t. d. um 15%, gagnvart gulli og dollar. Svaraði ráðherrann, að það væri ekki hægt að segja fyrir- fram, hvað Danir ættu þá að gera, vonandi kæmi elcki til slíks. Ef það sanrt sem áður kæmi á daginn, væri ekki víst, að Danir ættu að fylgja Eng- landi. En það verð'ur að velta á aðstæðunum, eins og þær eru, jiegar þar að kemur, og taka þarf tillit til alls. Um það gæti enginn dæmt eins og stæði. FARMAND: Morðsóttin í austri. Aðeins á árinu 1951 hafa fjórir áhrifamiklir stjórn- málamenn í Múhameð'strúar- löndum verið myrtir. Það er svo að sjá sem morðin hafi í þremur tilfellunum verið framin í umboði „æðri valda“. Tilræðin í Persíu, Jordan og Sýrlandi kunna vel að vera þáttur í starfsemi sama bandalags, og mönnum verð- ur þá .gjarnan hugsað til „æðsta prestsins í Jerúsalem". Að því er viðvíkur morðinu um miðjan október á Liaquat Ali Kahn, forsætissráðherra Pakistans, er það reyndar sennilegast, að þar hafi Kashmir-deilan verið undir- rótin. Liaquat var ákaflega fús til samninga í stjórnmál- um, en það er nokkuð, sem hinum herskáu íbúum í norð- vesturhéraðinu geðjast alls ekki að. Þeir eru alls ekki á- nægð'ir með hina mjög svo varfærnislegu og hægfara stjórnmálastarfsemi, sem rek- in er frá Karachi. Fyrir friðsamlega lausn deilunnar milli Indlands og Pakistan er morðið slærnur verknaður. Liaquat hefur famazt mjög vel í innanrík- isstjórnmálum, og út á við hefur hann unnið sér mikla virðingu og marga vini, í hvert sinn sem hann hefur átt viðskipti við Sameinuðu þjóð- irnar og ýmsa aðra. Fyrir- rennari hans, Jinnah, var þrætugjarn foringi, sem oft æsti Nehru og Indverja til ofsabræði. Liaquat Ali Khan átti persónulega milclum vin- sældum að' fagna í New Delhi. Það verður rnjög erfitt að skipa sæti hans. Fyrir Stóra-Bretland er við- burður þessi nýtt áfall. Hinn látni stjómmálamaður var rnikill Englandsvinur. Það lít- ur nú út fyrir, að öllum á- hrifamiklum Englandsvinum í Múhameðstrúarlöndum skuli nú rutt úr vegi, — sú röð, sern hófst með Razmara og síðan Abdullah konungi, mun varla hafa tekið enda ennþá. Það er t. d. alveg víst, að ef nokkur ábyrgur egypzk- ur stjórnmálamaður mundi reyna að bera sáttarorð, gæti hann búizt við, að dagar hans | væru taldir hér á jörðu. Persía og Samein- uðu þjóðirnar. Heimsókn dr. Mossadeqs til New York vekur furðu. Persónuleg framkoma forsæt- isráðherrans í Oryggisráðinu hefur einkennzt af ró og virðu- leika, en orð hans eru ákaf- lega óraunsæ. Það er fljót- andi mælgi í flestu því, er hann segir. Og það er hvorki virðulegt né sæmandi st.jórn- málamanni að ógna með þvi að fara heim, ef hinir aðilarn- ir, Bretarnir, fallast ekki á það, sem stungið er upp á. Það er í raun og veru aðeins eitt orð til yfir slíkt: stráks- slcapur. Og það lítur einnig út fyrir, að þessi framkoma hafi ekki haft minnstu áhrif á samkomuna, sem í fyrstu fánnst mikið til um andlega orku hins aldna og veika manns, og einnig það, að hann hafði fært þá miklu fórn að

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.