Víðir


Víðir - 01.12.1951, Síða 1

Víðir - 01.12.1951, Síða 1
XXIII. Revkjavík, laugardaginn 1. desember 1951. 35. tölublað. Bretar selja Rússum síldJ I hinni árlegu skýrslu Síld- arútvegsnefndar Breta, sem nær til 31. marz s.l., er skýrt ; l'rá því, að þeir hafi selt Rúss- um síld í fyrra fyrir verð, sem var undir framleiðslukostnaði. Réttlæ.tir nefndin þessa sölu með því, að þetta hafi verið fyrsta salan til Rússa eftir stríðið og hafi gert Bretum fært að komast aftur inn á þennan mikilvæga markað. .Frekari sölu er samið um í ár. Gerðar voru tilraunir með' að verka síld fyrir ný.ja mark- aði m. a. Vestur-Afríku ný- lendurnar, Hong Kong og Vestur-Indíur. Skýrslan leiðir í ljós, að salan á Ivippers til U. S. A., seld undir merkinu „Queen of Scots“, hal'i valdið miklum vonbrigðum, en gefið dýi- mæta reynslu. I fyrsta sinn var nú síld fryst — 315 lestir. Danskir fiskimenn í Brasilíu. Brasiliski forsetinn hefur veitt 4 fiskibátum leyfi til þess að fiska við syðsta ríki Brasilíu, Rio Grande do Sul. Bátarnir sigla undir dönsku flaggi og með danska skips- höfn, þó eiga brasiliskir að- stoðarmenn að vera um borð. Mun ætlunin vera, að þeir læri af Dönunum. Danir hafa sams konar réttindi í Suður- Ameríkuríkinu Urugay. Oll pólsk fiskiskip verða nú að vera í sam- floti undir eftirlit.i 2—3 vopn- aðra varðskipa, þegar þau eru að veiðum utan 12 mílna •landhelginnar. Þetta er gert til þess, að þau laumist ekki í burtu að nokkru leyti eða öllu til hinna frjálsu landa, einkum Svíþjóðar. Fisksala Færeyinga. F æreyingar hafa nýlega selt til Grikklands 2500 Iestir af saltfiski, sem sendur var þangað í s.l. mánuði. Það sem af er árinu hafa Færeyingar selt til Ítalíu 6000 '1 lestir af saltfiski, og sennilega verða seldar þangað nokkrar þú undir lesta fyrir árslok. Snánverjar hafa þegar kevnt mikið magn af þurr- f’skínum í ár. Yeslmannaeyingar kaupa 3 fiskibála frá Danmörku. Vélbáturinn Erlingur III. VE 35. Einn af þremur fiskibátum, sem Vestmanneyingar hafa i ár keypt frá Danmörku; er að koma til Eyja. Er það „Er- lingur III.“, sem Sighvatur Bjarnason skipstjóri og út- gerðarmaður keypti nýlega í Danmörku. Er hann 66 lestir að stærð með 180 ha. Grenaa- vél. Fyrsti báturinn, sem keyptur var, var „Sigurfari“, rúmar 47 lestir að stærð, með 150 ha. Grenaavél, og kom hann í sumar. Þriðji báturinn er svo bátur, sem Jóhann Pálsson skipstjóri og útgerð- armaður og Agúst Matthías- son útgerðarmaður voru þessa dagana að festa kaup á. Er það 46 lesta bátur með 150—180 ha. Hundestedvél. Jóhann Þ. Jósefsson, þing- maður Vestmanneyinga, hef- ur aðstoðað inanna bezt þá menn, sem staðið hafa i þess- um bátakaupum. Um þessar mundir er bát- ur — Sjöstjarnan — úr Vest- mannaeyjum í Danmörku, þar sem verið er að setja í hana nýja 220 ha. Grenaavél, og styrkja bátinn um leið vegna aflmeiri vélar. Sjö- stjarnan er 55 lesta bátur og er eign Tómasar M. Guðjóns- sonar útgerðarmanns. Það verður að segja Fjár- hagsráði og bönkunum til lofs nú á þessum tímum, þeg- ar margir telja það helzt skyldu sína að kasta steini að þessum aðilum, að þeir hafa með fvrirgreiðslu sinni við þessi bátakaup sýnt fullan skilninv á mikilvægi bess að •m'hiruv’a vélbátaflotann. líka vissulega hart, ef menn, sem eiga töluvert fé sjálfir, búnir að vera árum saman í útgerð og eru afla- menn og myndarformenn, ættu þess engan kost að fá sér fleytu, þegar gamli bátur- inn væri orðinn of lítill, úr- eltur eða úi' sér genginn, ann- an en þann að kaupa það, sem aðrir væru orðnir upp- gefnir á. Það er sjálfsagt ekki of mikið sagt, að þessir bátar í höndum góðra aflamanna borgi sig gjaldeyrislega á einu ári, þó að gjaldeyriseyðslan við útgerðina og fiskverkun- ina væri dregin frá söluverði afurðanna. Hitt er svo annað mál, sem ekki má láta óbent á, um leið og rædd eru bátakaup erlend- is frá, að Islendingar gætu sjálfir prýðilega annazt end- urnýjun á vélbátaflota sínum, og væri ekki vanþörf á því, að útgerðarmenn létu þau mál meira til sín taka en þeir gera nú. Berðust skipasmiðir og útgerðarmenn t. d. jafn- skelegglega fyrir innlendri bátasmíði, afnámi tolla af efni til smíðanna og af vélun- um og lánsfé og bændur og iðnaðarmenn berjast nú fyrir lánsfé til sinna atvinnuvega, er ótrúlegt, að þeim yrði ekki eitthvað ágengt. Þýzkf aflamef. Þýzki togarinn „Darm- stadt“ lagði fyrir nokkru á land í Cuxhaven 31614 lest af ! fiski og setti þar með nýtt I pflámet á þessu ári. Aflinn var aðallega ufsi og þorskur öcp pyo 311 kassar af Norður- AÆTLUN um rekstrarafkomu 60 smá- lesta vélbáts, er stunda ætti þorskveiðar við Faxaflóa á vetrarvertíð 1952. Skipverjar eru 12, og er gengið út frá því, að skipt sé í 23 staði. Af því fá skipverjar 14 hluti og skipið 9 hluti. Frá óskiptu dregst eins og venja er til, og reiknað með, að allur aflinn sé seldur slægður með haus. Yerðlagsráð L. í. Ú. telur, að kostnaðarliðir þessarar á- ætlunar séu reiknaðir mun TEK 315 tons O.flfi 2Í680 lítr. lifur á 2.00 80!)!) lítr. hrogn á 1.10 lægri en þeir í raun og veru eru, en við samning áætlun- arinnar var lögð til grundvall- ar áætlun sú, er fiskábyrgð- arnefnd takli, að gæfi rétta mynd af kostnaði fyrir 60 smálesta vélbát, er stundaði veiðar á vertíðjl951, og hefur þar verið bætt við sannanleg- um hækkunum á veiðarfær- um og öðru, síðan áætlun fisk- ábyrgðarnefndarinnar var samin. JK: kr. 302.400.00 — 45.360.00 — 8.908.90 -------------kr. 33G.008.90) GJÖLD: Dregii) jrá óslciptu: Olía í 00 róðra kr. 350.00 í róður 14.0% kr. 24.078.00 Beita í 00 róðra (var ’51 45.900.00) + 8.82% — 49.948.38 Bjóðageymsla (var 800.00) + 25% — 1.000.00 Viðlegugjald (var 4OO0.OO) — 4.000.00 Rafmagn, Ijós, liiti (var 1200.00) + 10% — 1.320.00 Akstur á afla og bjóðum (var 11.469.00) + 23.0% — 14.170.43 Aðkeypt vinna (var 3000.00) + 25% — 3.750.00 — 98.273.41 Til skipta Kr. 258.395.49 Hlutir skipverja 14 hlutir 11.234.59 = kr. 157.284.20 Orlofsfé 2% — 3.145.69 — 100.429.95 Utgerðin fær ]>á VEIÐARFÆRI: Kr. 97.905.54 90 bjóð uppsett (var 332.95) 437.00 kr. 39.330.00 115 þús. ábót áhn. (var 110.25) 124.70 — 14.340.50 Belgir, bólfæri o. 11. (var 6.000.00) -j- 50% Mánaðarkaup skipstj., stýrim. og 2. vélstj. á 300 — 9.000.00 — 02.670.50 kr. pr. mán. með orl. í 4 mán. (með vísit. 123) kr. 6.140.10 Hafnargjöld (1000.00) + 10% — 1.700.00 Vátr. skips 5% í 4M> mán. af 369 þús. Viðhaldskostn. á bát og vél (var 35.588.00) + —' 6.918.75 33%% — 47.474.39 Opinber gjöld og læknishj. (var 2941.00) + 15% Fyrning af 400 þús. Skip afsk. á 20 árum, vél á — 3.382.15 10 árum — 13.075.00 Slysa- og' tryggingargj. skipv. (var 2SOO.OO) — 2.800.00 Vextir af rekstrarláni 4M>% í 4 mán. (var af 90 \ þús.) nú af 110 þús. — 1.650.00 Vextir af 450 þús. kr. höfuðstól 4% í 6 mán. — 9.000.00 Skrifstofukostn. og framkv.stj. 2% af veiði — 7.133.38 Ýms kosln. (var 4303.(!0 + 10% — 4.799.30 Trygging á afla og veiðarf. (var 1200.00) + 10% — 1.320.00 Rekstrarhalli — 70.758.09 Kr. 108.723.63 kr. 168.723.02 ÍSFISKSÖLUR: Dagar milli Söludagur: : Skipsnafn: sölu: Sölust.: Lestir: Meðalv. kg. 24. nóv. Júni, Hafnarfirði 25 Grimsby 188 £6040 kr. 1.60 24. — Júlí, Hafnarfirði IIull 212 £5527 — 1.20 24. — Kaldbakur, Akureyri 24 Grimsbv 227 £6660 — 1.35 26. — Skúli Magnússon, Rvk 30 Grimsby 190 £8251 — 1.95 27. — Jón Þorláksson, Rvk 25 Grimsby 172 £0809 — 1.80 27. — Elliðaey, Vestm. 27 Grimsby 203 £8177 — 1.85 27. — ísborg, Isafirði Bremerh. 172 £8156 — 2.15 28. — Egill Skallasrímss., Rvk 28 Grimsby 200 £9832 — 2.25 28. — Askur. Reykjavík 27 Cuxhaven 182 £8691 — 2.15 Oí) "'tu Rvk 20 '. ; 7 — 2.50

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.