Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Blaðsíða 3

Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Blaðsíða 3
II SÖNGMALABLAÐ Gefið út af Sambandi íslenzkra karlakóra og á þess ábyrgð. RITSTJÓRI: PÁLL ÍSÓLFSSON ORGANLEIKARI, MÍMIS- VEG 2, REYKJAVÍK, SlMI 4645, PÓSTHÓLF 883. ----- AFGREIÐSLUMAÐUR OG FÉHIRÐIR: S. HEIÐAR, ÖLDUGÖTU 40, REYKJAVÍK, SÍMI 2404, PÓSTHÓLF 883. ------• 2. hefti - 1. árg. Árg. kr. 4.00 greiðist fyrirfram. Okt.-des. 1935 SÖNGMÓT 1 OSLÓ OG STOKKHÓLMI 193 5. EFTIR SIGFÚS EINARSSON. II. Niðurlag. Karlakórssöngur hefir löngum átt miklum vinsæld- um að fagna i Svíþjóð. Hafa söngflokkar háskólastú- denta í Lundi og Uppsölum stuðlað mjög að úthrciðslu hans meðal þjóðarinnar og átt drýgstan þátt í að afla honum álits heima og erlendis. Blandaður kórsöngur mun hafa átt fremur erfitt upp- dráttar í „samkeppni" við áðurnefnda karlakóra og ýmsa fleiri, er vaxið hafa upp og þroskazt í skjóli þeirra. En á því er bersýnilega orðin mikil hreyting. Það var Samband blandaðra kóra í Sviþjóð („Sve- riges Körförbund"), er stóð fyrir sönghátíðinni í Stokk- hólmi á síðastliðnu sumri, dagana 14.-—16. júní. Sam- bandið var stofnað 7. júní 1925 og er því réttra 10 ára. En á þessum fáu árum hefir það magnazt svo, að það er orðið öflugasti söngfélagsskapur i Sviþjóð. 1 þvi eru 500 söngflokkar með 12.000 meðlimum, konum og körl- Uni. Tilgangurinn er, að hefja söngmenning allrar þjóð- arinnar á hærra stig, með listrænt markmið fyrir aug- Um, að glæða ást hennar og dýpka skilning hennar á tónlist i öllum greinum — en þjóðlegri sönglist þó fyrst

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.