Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Page 12

Heimir : söngmálablað - 01.10.1935, Page 12
36 Baldur Andrésson P RI N S G U S T A F. EFTIR BALDUR ANDRÉSSON. Stúdent! — Nafnið kitlar, ekki að eins nýbakaðan stúdenlinn með hvítu húfuna og rósina í hnappagatinu, lieldur einnig föður hans og móður, systkinin og vinina. Það eru bjartar vonir hundnar við stúdentsdaginn. Þeg- ar eg varð stúdent, ])á var deginum fagnað með gleði og söng að stúdenlasið. Einn kastaði fram þessari spurn- ingu: Hver er gleðiríkasti dagurinn í lífinu? Sumir sögðu að það væri trúlofunardagurinn, aðrir giftingardagurinn — þvi þeir voru áslfaugnir — en flestir sögðu, að það væri stúdentadagurinn. Þeir síðastnefndu færðu góð og gild rök fyrir sinni skoðun. Þeir sögðu, að stúdentinn væri laus við agann í Menntaskólanum. Honum væri innanbrjóst eins og fuglinum, sem sleppt væri út úr búri. Þessari tilfinningu væri lýst i gamla stúdentasöngnum: „A, a, a, valete studia“. Ennfremur hefði stúdentinn Aladdínslampann i höndunum og gæli valið um það, sem Iiann hclzl vildi verða: guðfræðingur, lælcnir, lögfræðing- ur, verkfræðingur o. s. frv., en sá stúdent er ekki til, sem efast um, að hann verði maður á sínu sviði. Það er því engin furða, þótt til séu margir stúdentasöngvar. En þó er til einn stúdentasöngur, sem I)er af öllum öðrum. Hann er eftir stúdent og prins, og er textinn þannig: „Sjung om studentens lyckliga dag. Látom oss fröjdas i ungdomens vár, an klappar hjártat med friska slag och den ljusande framtid ár vár! lnga stormar án i vára sinnen ho, hoppet ár vár ván och vi dess löften tro, nár vi knyta förbund i den lund dár de hárliga lagrarna gro, Hurra!“

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.