Heimir : söngmálablað - 01.10.1936, Síða 11

Heimir : söngmálablað - 01.10.1936, Síða 11
Söngmót og söngþing í Gautaborg o. fl. 89 Land. Magister Skulason indtog alles Hjerter ved sit enkle, nohlc Væsen og ved sine udmærkede Taler under Kongressen.“ 1. dsember 1936. S. Heiöar. TÓNSKÁLDIÐ PRÓF. BJARNI ÞORSTEINSSON, PRESTUR A Ð IIVANNEYRI Á SIGLUFIRÐI. EFTIR BALDUR ANDRÉSSON. Mér er ljúí't að verða við tilmælum ritsljóra þessa blaðs og minnast stultlega á æfiatriði séra Bjarna Þor- steinssonar prófessors og á störf lians í þágu sönglist- arinnar hér á landi. Hann er fæddur að Mel í Hraunhreppi i Mýrasýslu 14. okt. 1861, og uppalinn á þeim bæ til þess tíma, er hann fór i lærða skólann, árið 1877. Honum sóttist nám- ið vel og skaraði fram úr í latínu. Stúdent varð hann 1883 með hezta vitnisburði. Honum lék þá hugur á að fara utan og stunda latínunám og músik. En fátæktin kyrkti allar þær vonir hans. Fór hann þá á prestaslcól- ann og lauk þar prófi árið 1888 og varð sama ár presl- ur á Siglufirði. Er það i frásögur færandi, að enginn einn prestur hefir þjónað þeim söfnuði lengur síðan á 16. öld, en séra Bjarni liafði verið prestur safnaðarins samfleytt í 47 ár, er hann lét af embætti sumarið 1935. Séra Bjarni er þeklctastur lijá þjóðinni fyrir frum- samin sönglög sín. Hálíðasöngvarnir eða „íslenzkur Há- tíðasöngur“ eru fyrstu frumsömdu tónlögin, sem birt- ust eftir liann á prenti, og voru útgefin í Kaupmanna- höfn árið 1899. Samtimis koxnu út eftir hann 6 frum- saxnin sönglög, þar á meðal vinsælustu lögin lians, eins Frh. á bls. 94

x

Heimir : söngmálablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.