Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 6

Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 6
Hallciór Jónasson 42 P R Ó F. S V E I N B J Ö R N S V E I N B J Ö R N S S 0 N T Ó N S K Á L D. EFTIR I1ALLDÓR JÖNARSON. Það er um miðja öldina siðustu að endurreisnin liefst í íslenzkum söng og tónlist. Þeir menn, sem fremstir liafa slaðið í því að breiða úl söngkunnáttu og auðga íslenzka tónlist frá þessum tímamótum, eru einmitt þeir, sem eitt- iivað sjálfstætt hafa samið, eða tónskáld tímabilsins. Fyrsti aðalbrautryðjandinn var Pétur Guðjobnsen dóm- kirkjuorganleikari. Þar næst koma þeir bræðurnir Jónas og Helgi Helgasynir. Næstur i röðinni eftir aldri er lónskáldið prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Það eru nú liráðum liðin 10 ár síðan hann andaðist. En beimildirnar um bann eru mjög svo ónógar. Það befir mjög lilið verið um liann ritað, verk iians eru livergi til í heild og liggja að nokkru leyti óútgefin í bandritum. Og sjálfur kemur bann lengst af mjög lílið við sögu hér heima, því að bann dvaldist crlendis mestan bluta æfi sinnar, Próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson var sonur Þórðar Sveinbjörnssonar dómstjóra í landsyfirréttinum og konu^ lians lvirstínar Knudsen, sein var systir frú Guðrúnar konu Péturs Guðjobnsens. Sveinbjörn fæddist árið 1847, 28. júní, og hefði þvi orðið níræður nú á ])essu ári. Hann var settur til mennta og varð stúdent 188(5, fór þá á presta- skólann og útskrifaðist þaðan tveiin árum síðar — þá að- eins 21 árs að aldri. Það bar strax á þvi á unga aldri að tónlistin var aðalálnigaefni lians. Ilann fékk tilsögn i klaverleik (pianóspili) bjá frú Áslríði Melslcd dóttur Helga biskups Tbordarsen. en bún var gipt Sigurði Mel- sled kennara við prestaskólann. Einnig bafði Iiann notið lilsagnar hjá Pétri Guðjolmsen.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.