Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 16

Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 16
52 Baldur Andréssön mcð söngkennslu i barnaskóla Reykjavíkur og stjórnað „Karlakór Alþýðu“. Annar þátturinn i starfi hans er organistastarfið við Dómkirkjuna hér i Reykjavík. Frá þvi að orgei kom fyrst í Dómkirkjuna árið 1840 lial'a verið fjórir organistar við liana. Fyrst Pétur Guðjohnsen (1840—1877), þá Jónas Helgason (1877—1008), þá Brynjólfur (1908 — til árs- loka 1912), og siðan próf. Sigfús Einarsson. Eg liefi alla he\’rt ljúka lofsorði á s])il Brynjólfs og söngstjórn meðan hann gegndi þessari stöðu. Vandaði hann mikið lil söngs- ins í kirkjunrini og liafði stundum stóran hlandaðan söngflokk. Var almenn ánægja manna irieð hann. Þriðji þátturinn i slarfi lians var kennsla hans utan skóla. Mörg liundruð manns hefir hann kennt söngfræði og harmoníumspil. Sjálfur get ég horið um kennslu hans á þessu sviði, en ég lærði hjá honum þegar ég var harn að aldri. Það voru ekki dauðar kcnnslustundir. „Þanriig spilar þú lagið. En nú ætla ég að spila ])að. Taktu nú eftir!“ Og þá varð lagið eins og nýtt lag. Maður sá það og skildi öðru vísi en áður og lilaut að líkja eftir meðfcrð l.ans á þvi. Hann hafði þá smekkvísi lil að hera, að velja eingöngu lög við hæfi hljóðl'ærisins (harmoníum) og hann kunni vel að nota eiginleika þess. Ekki er mér kunnugt um, hvort Brynjólfur liefir frum- samið lög um dagana, en hafi hann gerl það, þá hlýtur liann að liafa verið vandur við sjálfan sig, því ekkert lag hefir hirzl á prenti cftir hann. En hann hefir hinsvegar safnað lögum og húið til prentunar. Organtónar (2 hefti), safn af lögum úlsettum fyrir harmoníum, mörg með lextum, hafa náð geysimikilli útbreiðslu hér á landi og miklum vinsældum. Bókin ber vitni um smckkvísi höf- undarins og fnllan skilning hans á því, hvernig átti að velja lög handa þjóðinni á þeim tíma, sem sameinuðu það tvennt að vera falleg og auðveld í meðferð, svo al- menningur gæli spilað þau og lært. Lögin í Organtónum eru einmitt lögin, sem áttu erindi lil þjóðarinnar á þeim

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.