Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 28

Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 28
64 Fréttir F R É T T I R. i Aðalfundur Santbands íslenzkra karlakóra var haldinn dagana 29., 30. júní og 1. júlí í Reykjavík. Á fundinum mættu 21 fulltrúar frá 13 sambandskórum. Tveir karlakórar voru teknir í sam- bandið, „Glaður“, Eskifirði, og „Þrymur”, Húsavík, en „Fram“, Patreksfirði, var tekinn inn með jjví skilyrði, að hann öðlist fyrst réttindi 27. des. næstk. Eru sambandskórarnir með þessum tveim fyrsttöldu orðnir 19 að tölu, og er meðlimatalan en vika síðan, að ég seldi heila hjörð af þeim honum Paderew- sky, pölska svínakaupmannin- um mikla!“ (Paderewsky liefir verið tal- inn einhver ágætasti píanó- snillingur um og eftir aldamót- in síðustu. Hann var um tíma forseti Póllands. Hann lifir enn í hárri elli). Grétry, franska tónskáldið fræga, liafði lært í tvö ár hjá Casali i Rómaborg, en þá fékk hann sér annan kennara. Með- mælin, sem Casali gaf honum, voru ekki glæsileg. „Kæri vin- ur,“ skrifaði hann nýja kenn- aranum, „ég sendi þér hér með cinn af nemendum mínum og fel hann þinni handleiðslu. Hann ber ekki frekar skyn á því sem næst 550. Þessir hafa verið sæmdir heiðursmerki sam- bandsins: Sigfús Einarsson pró- fessor, Sigurður Þórðarson söngstjóri, Jón Halldórsson söngstjóri og Sigurður Birkis söngkennari. Af erlendum mönnum hafa þessir fengið heiðursmerki sambandsins: Iiugo Alfvén tónskáld, Sven Lúbeck varaformaður sænska karlakórasamhandsins, Einar Ralf söngstjóri og Herlitz pró- fessor. Erindi fluttu á fundin- um Sigfús Einarsson próf., um tónlist en nautgripurinn, og kann heldur ekkert, en annars er hann viðfeldinn og velupp- alinn unglingur." — (Eins og kunnugt er, þá er Grétry eih- hver merkasti tónsnillingurinn, sem franska þjóðin liefir alið. Hann hefir samið lagið al- kunna: „Þið þekkið fold með blíðri brá“.) Itichard Strauss, tónskáldið þýzka, var einu sinni spurður að þvi, hvort hann áliti, að konur gæti stjórnað hljómsveit- um. „Því ekki það,“ svaraði tónskáldið. „Allir vita, að þær stjórna miklum hljómsveitar- stjórum — eiginmönnum sínum — ]>ví skyldu þær þá ekki geta stjórnað hljómsveitunum, sem þeir stjórna!“

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.