Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 33

Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 33
Fréttir 69 jafnvægið milli raddanna er hið bezta i „mezzoforte" og enn veikari söng. — Söngstjórinn, Jón Halldórsson skrifsitofu- stjóri, er nákvæmur og vand- virkur. Hann tekur öðrum söngstjóruxn \vorum, fram, að þvi er snertir fallanda laganna (Rytmik og Dynamik). En ein- mitt af þvi að þessu er full- nægt, næst tign og göfgi í sönginn. — Eins og vanalega voru öll lögin norræn, að einu þó undanteknu, „Mansöng“ eftir Háiulel, í raddsetningu Georgs Schumanns, ólikt hin- um að stíl og svip, og gefur hendingn um, hve'rt kórarnir okkar eiga að seilast eftir við- fangsefnum til tilbreytingar frá hinum „hómóphönu“ skan- dinavisku kórlögum. „Trasten i höstkvcillen“ eftir Weihner- herg og í „í furuskóginum" eftir Peterson-Berger, eru fín- gerð lög, sem fengu vel liðaða og næma meðferð. En veiga- mest var „Landkjenning" eftir Grieg, með einsöng barýtónsins Einars B. Sigurðssonar, og slaghörpuunclirleik ungfrú Onnu Péturs. Lagið fékk músi- kalska og glæsilega meðferð. Þrjú íslenzk lög voru sungin, ),Islandsljóð“ og „íslands- minni“ eftir Sveinbj. Svein- hjiirnsson og „Sefur sól hjá Ægi“, eftir Sigfús Eitnarsson, sem var ef til vill hezt sungið allra laganna. — Hin föstu, og oftast listfengu tök á viðfangs- efnunum, voru söngsins góðu kostir. Kórinn söng aftur 24. júní siðastl. með hr. Sigurd Björ- ling óperusöngvara. jBjöHing er bassbarýtónn við Stokk- hólmsóperuna, og var hann ein- söngvari sænska stúdentakórs- ins, sem hér kom i fyrra sum- ar. Hann er hetjusöngvari. Ilann sameinar í sér þróttinn og arnsúginn í rödd dramatísks söngvara, og kemst jafnvel inn á það svæði, sem ljóðsöngvur- um einum er sérstaklega af- markað. Ilann söng einn með slaghörpuundirleik „Prolog úr óperunni Bajazzó“ eftir Leon- cavallo. Var hann vitanlega hvergi betur heima en þar. Ennfremur söng hann „Kung Heimer och Aslög“ eftir Söder- mann o. fl. Raddsvið hefir hann sérstaklega mikið, en radd- hreimurinn er þó ekki allstað- ar beinlínis fagur. En söngur lians hefir á sér glæsimennsku og menningabrag heimsborg- arans. Hann er voldugur og sterkur. — Þrjú lög söng hann með kórnum. Fyrst „Tonerna“, eftir Sjöberg, síðan „Jag dröm- de“ etfir Felix Körling, og loks „Landkjenning“ eftir Grieg og varð þessi jcafli söngskemmt- unarinnar lang áhrifamestur. Elsa Sigfúss söngkona. Hún söng 10. þ. m. í Gamla Bíó og endurtók söngskemml- unina litlu síðdr. Hún hefir löfrandi fagra og þýða altrödd, sem hefir á sér dökkvan lit, eins og cellótónar. Röddin er hlýðin og auðsveip, svo að hún

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.