Alþýðublaðið - 17.07.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1923, Síða 1
Flærð. Auðvaldablöðin liér í Reykia- vík, >Morgunblaðið« og ^Vísir^, þykjast vera mjög ánægð yfir því, að samkomulag hefir tekist við h.f. >SÍeipni«, og tala .mjög íagurgalafult um það, að þau unni sjómönnum aíls hins bezta; sjómennirnir hafi óskiítan sámhug þeirra o'. s. frv. Þetta væri nú gott og blessáð, ef nokki ar líkur væru til, að hugur tylgdi máli. >Morgun- blaðið« hefir dag eftir dag flutt greinar, sem áttu að sýna, að það væri þjóðarnauðsyn að svelta sjómennina, auk þess, sem það hefir kallað þá óróaíið og því um líkt, af því að þeir hafa neyðst til að beita nauðvörn til þess að bjarga Iíísuppeldi sínu og sinna. >Vísir« hefir auk ann- ars verra hælst um, að hægt væri að ná úr höndum sjómann- anna þessum tveim togurum, ráða fólk annars staðar en hér og þar moð lækka kaupið með of- beldi. Svo þykjast þessi blöð hafa samhug með sjómönnum og unna þeim alls híns bezta. Þetta er það, sem hingað til hefir á vora tungu verið kallað flærð. Það er sama aðferðin, sem þessi alkunna, en . hundheiðna Iffsreglá úr Eddu kennir: >Fagrt skaj mæla, ©n fiátt hyggja.t En í hvaða skyni hafa þessi biöð nú tekið upp þessa heiðnu lítsreglu til að hegða sér eftir? Það er augijóst mál. Það er í því skyni gert að koma tvennu 'íram: íyrst því að lækka kaup verkaiýðsins, til þess að efna- mennirnir þurfi ekki sjálfir að borga skuldir sínar með eigin fé, heldur með aídrætti af kaupi verkalýðsins, og því 'öðru að halda áfram ráðunum á stjórn iandsins og ge.ta haft dygga NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD LONDON. iMiiiMÍIniiiiiÍiiiiMMMMMimmÍMmmiiMMMiMimiiiMMMiimmiMmimmmimmiiiMMmHmiil 1 I 1 2 11 heldur Hans Beltz, píanó- 1 11 leikari, í Nýja Bíó annað | | | kvöld kl. 71/* Aðgöngu- j j 11 miðar verða seldir í bóka- j 1 j verzl. fsafoldár og Sigf. j j I Eymundssonar Aog í Nýja * j | Bíó hljómleikakvöldið kl. 7. II Hljómleika IIMMMIMMIIMIMIM.MMII|IIIIMMMIIIIMMimimmilMIMMIIIIIimiMMMMIMMMMIMMimillllMimimiia HiMlimilMllllllimMMIIIIIIIIIIIIMIMmiMMIMIIIIIIIIMMIÍIIIlllMIMIIIIÍlÍMIIIMMIilllllMMIMMMIIMil þjónustumenn efnamannanna í meiri hiuta á þingi. Þess vegna tala þau fagurt, að þau viija ekki fæla frá þess- um þjónum auðvaldsins atkvæði verkalýðsins, sjómanna og verka- manna og annara vinnu°tétta, er Itfa á kaupi fyrir vinnu sína. En — glöggskygni er ekki enn aidauða á íslöndi sem bet- ur íer. Lögreglustjóri biður blaðið að geta þess, að menn þeir, sem aðstoðuðu lögregluna 11. þ. m., er koma átti vatni í botnvörpu- skip hlutafélagsips >Sleipnir«, voru kvaddir til þess með sér- stakrl skipun lögreglustjóra. Kakao, afbragðs-tegundir í V* lbs. og x/2 lbs. dósum, höfum við nú fengið. Kaup iélagið. Símanúmer mitt er 2 83. Verzl. Guðjöns Guðmundssonar. Njáísgötu 22. Baunir, grænar, hálfar, franskar og egypzkar, tást í Kaupfúlaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.