Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 5

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 5
SÖNGMÁLABLAÐ Gefið iit af Sambandi islenskra karlakóra og á þcss ábyrgð. RITSTJÓRI: BALDUR ANDRÉSSON CAND. THEOL., TÚN- GÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 3160. -------------------- AFGREIÐSLUMAÐUR OG FÉHIRÐIR: S. HEIÐAR, BAUGSVEG 13, REYKJAVÍK, SÍMI 4913, PÓSTIIÓLF 171. - 3. h. — 4. ár. Árg. kr. 4.00 greiðist fyrirfram. September 1938. P R 0 F.. B J A R N I Þ 0 R S T E I N S S 0 N, F Y R V. P R E S T U R Á H V A N N E Y R I A S I G L U F J R Ð I. lézt hér í bænum úr æ'ða- kölkun og ellihrumleik 2. ágúst s. 1. 7() ,ára gamall. Séra Bjarni hefir unnið mikilvægt slarf íslenzkii tónlist með þjóðlagasafni sínu, sem muii vera merk- asta afrek hans, og hefir liann reist sér með því ó- brotgjarnan minnisvarða. En þektastur l)já þjóðinni mun hann vera fyrir frum- samin sönglög sín, sem náð hafa miklum vinsæld- um. Mikinn skerf hefir hann lagt lii íslenzks kirkjusöngs með hátiða- Bjarni Þorsteinsson. söngvunum og sálmasöng- hókinni, sem við hann er kennd. Ennfremur hefir hann verið afkastamikill rilhöfundur á sviði söngmálanna og liggur m. a. eftir hann söngsaga íslands að fornu og nýju

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.