Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 6

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 6
50 H E I M I R W E Y S E 0G SÁLMASÖNGS EÓK HANS H A N I) A í S L E N 1) I N G U M. Útvarpserindi eftir próf. SIGFÚS EINARSSON Eins oíí í'Ieslir niunu vila, er mestur liluti jieirra söng- bókmennla, sem vér Islemlingar búum viö enn j)á af út- lendmn toga spunninn. Það er nú í sjálfu sér ekkert undr- unarefni um jafnfámcnna j)jóð, og ])að því síður, sem tónlistin liefir æfinlega revnst sein til, jafnvel þar sem gróðrarskilyrðin voru öll önnur og betri en á Voru landi. Hún hefir ekki tekið að blómgast verulega fvr en menn- ing þjóðanna var orðin mikil og fjölþætt. Það er eins og akurinn þurfi að vera alveg sérstaklega vel plægður til þess að bún geti þroskast til fulls. Vér Islendingar liöfum orðið að sætta oss við að vera þiggjendur en ekki gefendur i sönglegum efnum. En vonandi rekur að því einhverntíma, að vér getum ekki aðeins lagt í l)úið lieimafyrir, eins og vér erum reyndar byrjaðir að gera, lieldur og greitt nokk- uð í staðinn fyrir ]>að, sem vér höfum tekið að láni hjá öðrum, jafnvel ])ótt gera megi ráð fyrir ])ví, að einangrun og fólksfæð muni enn um langt skeið hamla ])ví, að tón- list á íslandi nái þeim þroska, sem verða mundi, ef kring- umstæðurnar væru góðar. ----o---- Óneitanlega var sá sönggróður fremur lágvaxinn og fá- breyttur, sem hér var fyrir, þegar sá útlendi lók að flytj- og fróðlegar ritgjörðir. Hann var einn af merkismönnum þessa lands. Mestan og Ijeztan orðstír hefir bann áunnið sér bjá öldum og óbornum með sínu langa og alvarlega starfi fyrir sönglistina hér á landi. — Heimir flutti grein um séra Bjarna árið 1936 og vísasl til hennar um æfi hans og starf.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.