Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 23

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 23
IIEIM1R 07 kveljast og afvegaleiðast af völdum áslríðanna. Kirkjan kenndi áhrifnm djöfulsins um böl mannanna og liafði c-nga samúð með jieim, sem snortnir urðu af jieim áhrif- mn. Einstakir menn liafa þó allaf verið lil, sem höfðu aðrar skoðanir. ()g Ki istur sjálfur hvalti til vorkunnar en ekki fjandskapar gegn misgerðainönnunum. En það cr fyrst tónlist Reethovens, sem hefir opnað skilning lieims- ins á því, að hrestir mannanna eru sjúkleg fyrirhrigði, sem mest af öllu þarfnast skilnings og samúðar til þess að gela læknasl. Af áhrifum Beethovens, segir höf. að sprottin sé Iiin svonefnda sálrýni-stefna (psýkóanalýse), sem nú gcng- ur yl'ir heiminn og hefir, þrátt fyrir ýmsar öfgar og villur, levst marga sá! frá ásókn vanmáttarkenndar, hræðslu, hlygðunar og sjálfsfyrirlilningar, sem snúist gat, sérstak- lega undir áfengisáhrifum, í uppreisnaræði, árásir og ill- virki. Þessi almenna sálsýki hefir liaft sína aðalstoð í ýmsum kúgunar- og vandlætingai'stefnum, sem hafa haldið mönniun í þeirri trú, að livatalífið væri mestmegn- is af illum rótum runnið og þessvegna hæri að skammast sin fyrir það og hæla það niður. Næst talar liöf. um Mendelssohn (180!) 1817). Þótt Mendelssohn sé afarólíkur Beethoven, þá stefna áhrif hans honum sjálfum óafvitandi að líku marki, Beelhoven túllc- ar allar kenndir frá hinum lægstu til hinna hæstu, en Men- delssolm stillir liugi manna til viðkvæmni og samúðar. Mcndelssolm er því postuli samúðar og vináttu og hefir að áliti höf. Iiafl geysimikil álirif til þess að bæta sam- neyti manna og að efla tilraunir til að skilja hverjir aðra. Fr. Chopin (1810—1849) var sérstakur hrautryðjandi fyrir nákvæmni, fínleika og listræna einangrun og sjálfs- vitund. Telur C. Scott hann Iiafa haft mikil áhrif út fyrir sjálfa tönlistina i þá átt að menn stofnuðu félög um á- kveðnar listastefnur og listamenn. Sérstakan aðgang hafi tónlist Chopins haft að tilfinningum kvenfólksins. llún hafi vakið konur til sjálfsvitundar og sáð fyrstu fræjum

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.