Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 28

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 28
72 II EIMIR um, er þetla í sjálfu sér samskonar hljóð og úr liljóð- færum; en jafnframl þessu lengist hljóðið einhverju sér- liljóði, sem myndað er mcð vörum og munni, þ. e. að raddholið og varirnar fá á sig einhverja sérstaka lögun. Söngtómi er því í stuttu máli þetla tvennt: tónn og sér- hljóð (vokal). En nú eru sérliljóðar (vokalar) myndaðir í munninum og hafa þeir ])ví frá nátlúrunnar hendi cndur- hljóm liöfuðtóna. Það þarf |)á ekki annað en að mynda sérhljóð (vokal), lil að blanda sérhvern tón, einnig hrjóst- (óna, endurhljóm höfuðtóna. Endurhljómurinn verður að sama skapi sterkur sem að sérliljóðinn er myndaður liærra inni í höfðinu, og reynslan hefir sýnt, að sérhljóði er aldrei „of hiátt“ myndaður, þvert á móti, því þannig myndaður tónn verður hjartari og bersl lengra. Það er gömul reynsla fyrir þvi, að enginn söngmaður syngur lil lengdar sér að skaðlausu liæstu tóna með brjóst- tónum einum. Þessvegna er ekki til nema ein leið lil þess að fá röddina jafna, en hún er sú, að blanda brjósttóna endurhljómi höfuðtóna að eins miklu leyti og frekasl er iinnt, og það er hægl með sérhljóði (vokal). Eftir reynslu gómlu meistaranna er hið sólhjarta, opna italska á sér- hljóðinn, sem bezl er lil |)ess fallinn. Tónn verður aldrei myndaður of bjarlur inni i höfðinu, ])ví við getum litað hann dekkri með vörum og vöngum. Það er með söng- lón ítölsku söngsnillinganna eins og litskreyttar kirkju- rúður. Þegar sólin skín á rúðurnar sér maður inni í kirkj- unni, hvernig allir litirnir ljóma — alveg eins og litirnir á málverkum gömlu meistaranna. En þegar söngtónn er myndaður dinnnur, þá Ijómar hann ekki og fær lield- ur ekki ])ennan hjarta hlæ, sem okkur finnst bæði hlýr og fagur (alveg eins og málurunum finnast sumir litir vera). Innra Legató er ])á fólgið í ])ví, að vokalhreimurinn til- líkist jafnóðum hinu ytra legató í tónasamstæðunni. Opn- ir sérhljóðar eru hezt til ])ess fallnir, og einmitt þessvegna kröfðust gömhi meistararnir ])ess, að liver sérhljóði (vo-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.