Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 29

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Blaðsíða 29
H E I M I R 73 kal) yrði niyndaður með sem mestri þensluvidd radd- hoisins. Að sama skaj)i sem raddholið þenst mikið út, verður tónninn fyllri. Þetta er að sinu levti ekki ósvipuð verkun og pedallinn á slagliörpunni liefir, en auk þess fylgir þessu sá kostur, að tiálsvöðvarnir verða linir, hálsinn opn- ast og verða þá hrevfingar harkakýlisins allar liðugri. Leiðheiningar gömhi meistaranna um það, hvernig auka inegi fyltingu tónsins, voru að þeirra hælti liarla loðnar. Þeir segja: „Hvern tón á að syngja i þeirri áttund, sem • Iiann tillieyrir.“ En við livaða áttund er átt? l’mþaðforðast Jiessir slungnu meistarar að gefa nokkrar upplýsingar! Til nánari skýringar verð ég að taka dálítinn útúrdúr. Allir tónlistamenn kannast við muninn á hljónmum á sama tóninum úr einni fiðlu cða úr tuttugu fiðlum. Allir söngmenn vita, að sami lónninn hefir annan hljóm þegar einn syngur en þegar heill söngflokkur syngur. í hverju er munurinn fólginn? Hann er fólginn i þvi, að svonefndir „vfirtónar“ samblandast grunntónum. Hefir þá söngmað- ur það á valdi sinu að láta „yfirtónana“ renna saman við grunntóninn og þá hvernig? Ef maður sezt við slaghörpuna opna, styður fætinum á pedalinn og syngur einhvern lón, án jiess þó að hafa slutt á nokkra nótu, þá endurhljómar slagharpan sama töninn með ákveðnum styrkleika og hljómhlæ. Syngi maður siðan sama tóninn einni áttund neðar, og fari eins að og áður, þá endurhljómar slagharpan aftur sama tón- inn en með öðrum hljómblæ: tónninn er nú gildari og fyllri. Ef raddsviðið er svo mikið að maður getur sungið sama tóninn enn einni áttund neðar, jiá endurhljómar tónninn frá hljóðfærinu eins og fullur samhljómur. Á þcnnan hótt er einnig leiðin lil brjóstendurhljóms (Brust- resonanz) rudd, án þess þó að söngtónninn þurfi þar með að verða að hreinum brjósttóni, og' með þessu móti verð- ur tónninn miklu fyllri. Þetta er ekki riærri þvi eins erfitt og virðist fljótt á að líta. í þessu sambandi er það ræki-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.