Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Blaðsíða 5

Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Blaðsíða 5
III SONGMALABLAÐ Gefið út af Sambandi íslenzkra karlakóra og á þess ábyrgð. RITSTJÓRI: BALDUR ANDRÉSSON CAND. THEOL., TÚN- GÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 3160. -------------------------------------- AFGREIDSLUMADUR OG FÉHIRÐIR: S. HEIÐAR, BAUGSVEG 13, REYKJAVÍK, SÍMI 4913, PÓSTHÓLF 171. ----- 2. h. 5. ár. Árg. kr. 4.00 greiðist fyriríram. Júní 1939. JÓNAS HELGASON DÓMKIRKJUORGANLEIKARI 1839 — 19 3 9. EFTIR PÁL BALLDÓRSSON. Svo sem kunnugt er, var Pétur Guðjohnsen fyrsti brautryðjandi liins nýja söngs á Islandi. Jafnhliða kennaranámi i Danmörku hafði hann lært organslátt. Varð hann organleikari við Reykjavíkur dómkirkju þegar orgel kom þangað fyrst, en það var 1840. Árið áður, 1839, fæddist í Reykjavik, hinn 28. febr- úar, Jónas Helgason, sem varð eftirmaður Péturs við kirkjuna. Hér verður í fáum dráttum rakinn æfiferill hans, en starf hans varð svo merkilegt, að íull þörf væri á því, að ritað væri um hann rækilega. Ég styðst við æfiágrip hans, sem prentað er í Sunnanfara Jónas Helgason.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.