Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Qupperneq 5

Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Qupperneq 5
SONGMALABLAÐ Gefið ilt af Sambandi íslemkra karlakóra og á þess ábyrgð. RITSTJÓRI: BALDUR ANDRÉSSON CAND. THEOL., TÚN- GÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 31G0. ---------- AFGREIÐSLUMADUR OG F É III R Ð I R: S. HEIÐAR, BAUGSVEG 13, REYKJAVÍK, SÍMI 4913, PÓSTHÓLF 171. - 2. h. 5. ár. Árg. kr. 4.00 greiðist fyrirfram. Júní 1939. .1ÓNAS HELGASON D Ó M K I R K .1 U 0 R G A N L E I K A R I 1839 — 19 3 9. EFTIR PÁL HALLDÓIiSSON. Svo sem kunnugt er, var Pétur Guðjohnsen fyrsti brautryðjandi liins nýja söngs á Islandi. Jafnhliða kennaranámi i Danmörku liafði hann lært organslátt. Varð hann organleikari við Reykj avíkur dómkirkj u þegar orgel kom þangað fyrst, en það var 1840. Árið áður, 1839, fæddist i Reykjavík, hinn 28. febr- úar, .Tónas Helgason, sem varð eftirmaður Péturs við kirkjuna. Hér verður í fáurn dráttum rakinn æfiferill hans, en starf hans varð svo merkilegt, að full þörf væri á því, að ritað væri um hann rækilega. Ég styðst við æfiágrip hans, sem prentað er í Sunnanfara Jónas Helgason.

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.