Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Blaðsíða 15

Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Blaðsíða 15
H E I M I R 43 Það hefir verið almennt litið svo á, að söngur okk- ar Islendinga hai'i verið i mestu niðurlægingu meðan við sungum á Grallarann, þ. e. a. s. á 17. og 18. öld og fram yfir miðja 19. öldina, þangað til viðreisnartímabilið í söng hefst. Menn ælla að verstur liafi söngurinn verið á 18. öldinni og fyrri hluta 19. aldar, einkum kirkju- söngurinn; sjálfsagt liefir hann ekki verið góður. Það lítur lielzt út fyrir, að söngkennslan hal'i farið fram liljóðfærislaust, þannig að lögin voru kennd munnlega, eins og þau höfðu verið sungin mann fram af manni; liinir vngri lærðu lögin af þeim eldri, eins og þeir kunnu þau, og eins og þeir höfðu lært þau munnlega. Afleið- ingin af þessu varð sú, að lögin afhökuðust og fjar- lægðust sína upprunalegu myivd, og á þennan liátt mynduðust sálmaJög þau, sem vanalega voru kölluð gömlu lögin. Vitanlega hefir þetta orðið á löngum tíma. Þannig eru Jögin í Grallaranum rétt nóteruð, eins og þau eru í erlendum sálmasöngbókum, en eftir breyt- inguna, sem orðið Jiefir á lögunum lijá þjóðinni, eru þau oft komin í allt aðra tóntegund, og er þá oft auð- veldara að sjá slíyldleikann við upprunalega lagið á nótunum, en að lieyra hann. Magnús Stepliensen lvefir vitað þetta því þegar liann gaf út Jívæði með nýjum bragarliáttum i Vinagleðinni 1797, og átti það að vera til að hæta söngsmekk olclvar íslendinga, þá getur liann þess í formálanum, að liann Jiafi verið að lmgsa um að láta nótur fvlgja Jnnum nýju bragarliáttum í bókinni, en segist liafa liætt við það, og Jíætir svo þessu við: „en þegar Grallararnir sýna, að vor fánýti söngur þekkir engan takt, án Jivers góð Jiljóð verða óhljóð og dýrðlegir lofsöngvar grenj- ast fram, — fari þá vel öll sönglist og allur íslenzkur nótnasöngur!“ Það hefir því skemmt einna mest gamla sönginn, live taldlaust var sungið og live illa menn voru samferða í söngnum, þar sem surnir forsöngvararnir virlust láta sór mjög annt um það, að vera byrjaðir á

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.