Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Blaðsíða 17

Heimir : söngmálablað - 01.06.1939, Blaðsíða 17
H E I M I R 45 sönginn almennt, um og ei'tir 1800, og þar til um 1850 —60, að viðreisnartímabilið í siing byrjaði með Pélri Guðjohnsen. W. A. MOZART (1 7 56 — 1 79 1). Tónsnillingurinn Wolfgang Amadeus Mozart er fædd- ur 27. janúar 1756 i borginni Salzburg í Suður-Þýzka- landi. Borgin liggur i fögru héraði; skógivöxnu fjall- lendi með streymandi elfum. Mozart er höfundur söng- laga, sem hverl islenzkt mannsbarn þekkir, eins og t. d. jólasálmsins „í dag er glatt i döprum lijörtum" og smá- laganna „Nú tjaldar foldin friða“, „Þá eik í stormi hrynur liáa“ og „Yfir sveitum tíbrá titrar“. Árlega streyma ferðamenn lil þessarar fögru Alpa- borgar til að skoða náttúrufegurð bennar. Árlega

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.