Heimir : söngmálablað - 01.01.1925, Blaðsíða 9

Heimir : söngmálablað - 01.01.1925, Blaðsíða 9
1925 HEIMIR 7 Bel Canto lagði af stað fró Iíaupmanna- höfn hinn 29. apríl 1923. — Var einn gestur nieð í förinni, söngkennarinn (Sangpedago- gen) hr. Paul Bang, þvi hjá honum hafa flestir fjelagsmenn i kórnum lært. — pegar komið var á járnbrautarstöðina, kom dóttir söngstjórans (ung og fögur mær) með blóm og festi á hvern okkar. ]ió má nefna alla ljósmyndara hlaðanna, sem kept- ust, við að taka myndir af okkur, áður en lestin frori af stað. Fyrsta daginn fórum við aðeins til Ny- köbing á Falstri og hjeldum þar söngskemt- un um kvöldið. Næsta dag var haldið áfram lil Bi-rlin og var þá hellirigning og dapur- legt umborfs. þriðja daginn fórum við frá Berlin og var þá enn regn, en er við kom- um suðiir til Dresden, fór að rofa til og sólin að skína, og frá því við komum yfir landa- mæri þýskalands og Tjekkóslóvakíu og til þess að við fórum aftur, sást ekki ský á Iofti, og hitinn var altaf nær 40° Celsius í l'orsælunni. ])að var óviðjafnanlega fagurt þetta frjósama land, þai- sem það lá baðað i sólskininu. Alt var þakið nýútsprungnum vínviði, meðfram vegum, i görðum, milli akranna og uppeftir fjallahlíðunum. ])að vai' „som et Paradis paa Jord“, eins og stendur í dönsku þýðingunni við þjóðsöng þeirra Tjekkanna. (])að cr einfalt, en mjög viðkvæmt lag). þegar við landamæra-járn- brautarstöðina Tetschen, var Bel Canto sýnd sú samhygð, sem siðar hvarvetna annars- staðar mætli honum í Tjekkóslóvakíu. ])ar átti að skifta um vagna og sömuleiðis áttu tollþjónar að skoða farangurinn, en stöðvar- stjórinn kom til okkar og sagði, að við mætt,- um vera kyrrir i vagninum og tolleftirlit yrði ekkert i þcim vagni. ])etta vakti auðvitað fögnuð hjá okkur og kvittuðum fyrii' kurteisina með því að syngja „Kornmodsglansen" eftir Lange- Múller. Karlakórinn „P. S. P. U.“ = Pevecké Sdru- zeni Prazskych ITcitelu*), hafði falið skrifara sínum, hr. Kohout, að sjá um alt fyrir Bel Canto, söngskemtanir, ferðir, gisti- hús o. f 1., á meðan hann dveldi i landinu; og kom liann inn i járnbrautarvagninn til okkar tveim stöðvum áður en komið vai' til Prag. Klukkan var hálffimm þegar við komum til Prag. Á járnbrautarstöðinni veittu okkur móttöku: dansk-íslenski sendiherrann, hr. ráðherra P. Nörgaard og hr. iirófessor Dol- ezil söngsljóri og hr. A. Kraba, formaður karlakórsins P. S. P. U. ])egar við komum inn i biðsalinn var nær allur karlakórinn P. ,S. P. U. þar fyrir og heilsaði okkur með söng, síðan hjelt formaður hans ræðu og óskaði Bel Canto velkominn. þakkaði for- maður Bel Canto’s, hr. Suhr, með ræðustúf. Að henni endaðri hófum við upp Bel Canto’s „lnirra", (fjórraddað „húrra“, sem er sjer- staklega búið til fyrir Bel Canto). ])ar næst voru kyntir fyrir Bel Canto fjöldi af atkvæðamönnum sönglistarinnar, til dæm- is „Ministerraad Jerabek", formaður fyrir samhandi hinna Tjekknesku söngfje- laga, og fulltrúar frá „Mariska" kennara- söngflokknum, og ennfremur frá „Suðurbæ- heimska söngflokknum" og t'rá „Pragar kvenkennarasöngfjelaginu" <T. fl. — ])ai' næst tóku myndasmiðir daghlaðanna til sinna starfa. ])egar við sluppum frá þeim, fórum við til gistihúsanna, til hvíldar. — Fn það var blæjalogn og sólskin og hiti og horgin skínandi fögur, höfðu því fæstir eirð i sjer að hvílast. Langflestir fóru á kreik aftur að skoða horgina. En um kvöldið söfnuðumst við saman í veitingastofu sam- komuhallarinnar og mættu þar líka margir úr karlakórnum P. S. P. IJ. Var þá hæði spjallað og sungið. *) ])að er hið opinbcra nafn kennara- karlakórsins i Prag. Hann er einhver allra hosti karlakór heimsins, i honum eru 50 manns.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.