Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 1
Verzlið 1 sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 : ' Eigendur „Víkingsa, Jóhann og Kristinn, í hinum rúmgóðu húsakynnum verkstæðisins. Ljósm. Páls< „Yíkingur”, nýtt og myndarlegt bifreiðaverkstæði EIGENDUR FEÐGARNIR JÓHANN KRISTINS- SON OG KRISTINN H. JÓHANNSSON SL. MIÐVIKUDAG var frétta- skoða nýtt og myndarlegt bif- mönnum á Akureyri boðið að reiðaverkstæði að Hvannavöll- um 11, er hlotið hefir nafnið Víkingur og eru eigendur þess feðgarnir Jóhann Kristinsson og Kristinn H. Jóhannsson. Vinnusalur hins nýja verk- stæðis er rúmgóður eða 440 fer metrar. Hægt er að vinna við 14 fólksbíla í einu, og er þó mjög rúmgott fyrir hvern bíl, (Framhald á blaðsíðu 7). Niðurstöðutölur fjárhagsáætlunar Akureyrar tekna- og gjaldamegin 120.555.000,00 kr. Utsvör 73.575.oo kr. og aðstöðugjald 17.6oo.ooo kr. Hæsti útgjaldalið- ur er félagsmál, þ. e. tryggingar, framfærsla, framlög til bygginga o. fl. Framsókn, Sjálfstæði og annar fulltrúi Alþýðu- bandalagsins felldu tillögu um framlag til við- byggingar elliheimilis, er fulltr. Alþ.fl. fluttu Á FUNDI sínum sl. þriðjudag afgreiddi bæjarstjórn Akureyrad fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yfirstandandi ár. Við lokaatkvæða- greiðslu greiddu allir bæjarfiilltrúar Framsóknar atkvæði með áætluninni, tveir fulltrúar Sjálfstæðis og annar fulltrúi Alþýðu- bandalags, Ingólfur Árnason. Gísli Jónsson, einn af þrem fuUtrú- um Sjálfstæðis, greiddu atkvæði gegn henni, en hjá sátu fulltrúar Alþýðuflokksins og Jón Ingimarsson, annar fulltrúi Alþýðubanda- lagsins. Helztu breytingatillögur. Umræður um fjárhagsáætlun ina urðu óvenju langar. Kom fram í ræðum flestra, er til máls tóku, ótti um gjaldþol manna til útsvarsgreiðslu, sam- fara þó ugg um, að svo litlar framkvæmdir, sem bærinn ráð- gerði í ár, kæmi þungt niður á næstu árum í illviðráðanlegri framkvæmdaþörf. Fulltrúar Alþýðuflokksins drógu í efa, að ítrustu sparsemi væri gætt í rekstri bæjarins og bentu m. a. á ört vaxandi kostn að við tæknideildina. Þar væri gert ráð fyrir 1 millj. kr. hækk- un á launakostnaði, þótt fram- kvæmdir bæjarins væru fyrir- hugaðar með minnsta móti. Lögðu þeir til, að nokkrir til- teknir eyðsluliðir áætlunarinn- ar væru lækkaðir samtals um 1 millj. kr., en jafnhá upphæð lögð fram af hálfu bæjarins til viðbyggingu Elliheimilis Akur- eyrar. Bentu þeir á, að heimilið ætti nú í gjafasjóði og reksturs- afgangi um 1.6 millj. kr., Kven- félagið Framtíðin mundi eiga í sjóði um hálfa millj., er það ætlaði til viðbyggingar þessar- ar, auk þess sem nokkrir lána- möguleikar mundu fyrir hendi, strax og framkvæmd væri ákveðin. Öllum þessum rökum liöfnuðu fulltrúar Framsóknar, Sjálfstæðis og Ingólfur Árna- son og felldu breytingatillögur Alþýðuflokksfulltrúanna gegn atkvæðum þeirra og Jóns Ingi- marssonar. Gísli Jónsson flutti tillögu um, að framlag til byggingar Amtsbókasafnsins hækkaði um 1 millj. kr. og framlag til fram- kvæmdasjóðs bæjarins lækkaði um sömu upphæð. Studdi hann mál sitt með því, að þegar hefði verið unnið fyrir umrædda milljón í Amtsbókasafnsbygg- ingunni og hún greidd út úr bæjarkassanum. Kom fram í umræðum, er spunnust út af ræðu Gísla, að nefnd bygging mundi komin a. m. k. 3—4 millj. kr. fram úr áætlun, og þó ekki öll kurl komin til grafar. For- maður bygginganefndar er Stef án Reykjalín. Tillögur Gísla voru felldar, hlutu aðeins atkvæði hans og Jóns G. Sólnes. Breytingatilögur bæjarráðs voru hins vegar allar samþykkt ar, en þær voru þessar helztar: Gjaldamegin var reksturs- styrkur til Fjórðungssjúkrahús ins, kr. 2 millj., felldur niður, en sömu upphæð að viðbættum 1.1 millj. kr. bætt við framlag til sjúkratrygginga. Þá var hækk- að framlag til almannatrygg- AÐ TILLÖGU hafnarstjórnar samþykkti bæjarstjóm Akur- eyrar sl. þriðjudag að ráða Pét- ur Bjarnason verkfræðing, sem hafnarstjóra Akureyrarhafnar frá 15. þ. m. Skal kaup hans vera sama og deildarverkfræð- ings samkvæmt kjarasamning- um Verkfræðingafélags íslands. Pétur Bjarnason var ráðinn í starfið með atkvæðum Fram- sóknar og Sjálfstæðisflokksins. Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins vildu fresta ráðningu, unz hafnar- reglugerð hefði verið endur- skoðuð og hlotið samþykki ráðu neytis, þar sem m. a. ráðning hafnarstjóra við Akureyrarhöfn inga um 600 þús. kr. vegna fyrirhugaðra hækkana á bótum trygginganna. Auk þessa var framlag til skipulagssjóðs hækk að um 375 þús. kr. vegna kaupa á Melbrekku og Skarði. Einnig var styrkur til Leikfélags Akur eyrar hækkaður um 25 þús. kr., svo að hann yrði jafnhár styrk ríkisins, sem er skilyrði fyrir að hljóta hann úr ríkishendi. Enn var framlag til áhaldakaupa slökkvistöðvar hækkað um 100 (Framhald á blaðsíð” 7) væri heimiluð, en samkvæmt gildandi reglugerð er embætti það, sem Pétur hefir verið ráð- inn í, ekki til. (Framhald á blaðsíðu 7) Enn verkiall ENN er sjómannadeilan óleyst og því meginhluti fiskiskipa- flotans bundinn í liöfn. Langir og strangir samninga- fundir hafa staðið yfir, en enn er allt óljóst hvort samnan gengur innan tíðar. Hafnarstjóri ráðinn Rabbað við akureyskan skákmann á bls. 5 Leiðarinn: ATVINNUSKORTUR

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.