Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 2
IÞROTTIH IÞROTTIE Il»M,OTTXÍi IÞROTTIR IÞROTTIT IR sigraði ÞÓR 61:56 ÞÓR OG KR LEIKA Á LAUGARDAGINN HIÐ árlega Togbrautarmót fór fram í Hlíðarfjalli um síðustu belgi. Er það keppnismót í svigi, BridgeáAkureyri AÐEINS tvær umferðir eru eftir i fyrsta flokki hjá Bridge- félagi Akureyrar. Urslit í síð- ustu umferð voru þessi: Óðinn Á. — Valdimar H. 8—0 Ólafur Á. — Stefán R. 8—0 Árni G. — Gunnar F. 6—2 Kristján Ó. — Skarph. H. 6—2 Helgi J. — Jónas K. 5—3 Páll P. — Pétur J. 5—3 Sveit Óðins Árnasonar er efst með 63 stig í öðru sæti sveit Páls Pálssonar 59 stig í þriðja sæti sveit Péturs Jósefssonar 58 stig. Fyrmakeppni stendur nú yfir hjá félaginu og er spilað að Bjargi á þriðjudagskvöldum kl. 3. 3L. MÁNUDAG lögðu 2 ungir skíðamenn frá Akureyri í Sví- þjóðarför. Eru það Halldór Matt híasson og Sigurður Jónsson. Munu þeir dvelja við æfingar í Vásterás, en eins og kunnugt sr, er sá bær vinabær Akur- syrar. Þeir félagarnir munu ÉG HELD að enginn Akur- eyringur bcri á móti því, að dásamlegasta ævintýrið er við höfum fylgzt með nú siðustu ár, er uppbygging Slippstöðvar innar. Fögrum gnoðum hefur þaðan verið lileypt í sjó fram, sköpuð af meistarahöndum norðlenzkra manna. Undirrit- uðum verður ávallt minnis- stætt þá er hann sigldi út logn væran Eyjafjörð í reynsluför stærsta stálskipsins er smíðað hafði verið á íslenzkri grund. Hann man enn innilegan — og því má ég ekki segja, barns- legan fögnuð forstjórans, Skafta Áskelssonar, þá er siglt var út fjörðinn. Hann og aðrir uppbyggjendur Slippstöðvar- innar höfðu gefið rásmerki fyrir norðlenzkri sókn. — En svo ég líti til þessa hátíðardags þá er Sigurbjörg ÓF 1 var flotað, það var sannkölluð há- tíðarstund í sögu Akureyrar. Hallgrímur Skaftason tjáði mér þá er hann að bón minni færði mér mynd af föður sín- um að kvöldi hins sama dags, að þetta hefði verið erfiður dagur, en þó gleðidagur, ég fann þreytu hans og líka gleði — með flotsetningu Sigur- sem kunnugt er. Veður var kalt en fagurt. Þátttaka var góð í flestum flokkum. Fara hér á eftir úrslit keppninnai'. Stúlkur 11—12 ára. sek. Margrét Baldvinsd., KA 46.2 Sigríður Frímannsd., KA 58.8 Þóra Leifsdóttir, KA 59.0 Margrét Vilhelmsd., KA 60.9 Drengir 11—12 ára. sek. Tómas Leifsson, KA 43.5 Albert Jensson, KA 50.2 Ásgeir Sverrisson, KA 50.3 Þráinn Mayer, KA 57.1 Stúlkur 13—15 ára. sek. Svandís Hauksdóttir, KA 49.0 Anna Hermannsdóttir, KA 56.2 Margrét Þorvaldsd., KA 58.1 Unglingar 13—14 ára. _ sek. Gunnl. Frímannsson, KA 63.1 Kristján Vilhelmss., KA 68.7 Gunnar Guðmundss., KA 70.2 Sigurjón Jakobsson, KA 70.4 dvelja ytra um hálfs mánaðar skeið og munu þeir taka þátt í einu skíðamóti. En eins og kunnugt er voru þeir Sigurður og Halldór í sigursveit í boð- göngu Akureyringa á síðasta Skíðamóti íslands. bjargar voru allir starfsmenn Slippstöðvarinnar að minna á að íslendingar gætu byggt sín eigin skip, hvort sem þau væru gerð úr stáli eða eik — og enn frekar sönnuðu Slipp- stöðvarmenn — eða öllu held- ur hrundu þeir innkomnri hjá trú að íslendingar gætu, ef skilningur ríkisvalds og þjóð- arinnar væri fyrir hendi, byggt sín eigin skip. — Eld- borg smíðuð fyrir Hafnfirð- inga sannaði það að meistara- smíði Sigurbjargar hafði ekki vcrið nein tilviljun, jú, jafnvel okkar „ágæta“ ríkisstjórn tók eftir og fól Slippstöðinni smiði tveggja strandferðaskipa, sem nú er að unnið af krafti í land námi Slippstöðvarinnar. Drátt arbraut var hátíðlega vígð á Akureyri á sl. hausti, þar sem sjávarútvegsmálaráðherra var m. a. viðstaddur og „startaði“ stærstu dráttarbraut á íslandi og flutti á eftir góða ræðu í samkvæmi er virðuleg hafnar nefnd Akureyrar hélt í tilefni dagsins. — Þá ræðu liefur AM birt þótt blaðamenn á Akur- eyri væru gerðir þaðan útlæg- ir af einberum dónaskap. En hvað svo meira? Hver eru Unglingar 15—16 ára. sek. Þorsteinn Baldvinss., KA 78.0 Guðm. Frímannsson, KA 78.4 Guðm. Sigurðsson, Þór 82.0 Arngrímur Brynjólfss., Þór 87.6 Konur. sek. Karolína Guðmundsd., KA 92.7 Barbara Geirsdóttir, KA 93.8 Guðrún Siglaugsd., KA 113.8 Karlar. sek. Reynir Brynjólfsson, Þór 92.3 Viðar Garðarsson, KA 97.2 Jónas Sigurbjörnss., Þór 98.5 Ingvi Óðinsson, KA 102.8 INNANHÚSSMÓT Ungmenna- sambands Eyjafjarðar í frjáls- um íþróttum fór fram í íþrótta skemmunni á Akureyri 29. des. sl. Keppt var í þrem flokkum og voru keppendur alls 39. Móts- stjóri var Vilhjámur Ingi Árna- son íþróttakennari, Akureyri. Úrslit: KARLAFLOKKUR. Langstökk án atr. m. Sigurður Viðar, Þ. Sv. A. 3.04 Gylfi Traustason, Þ. Sv. A. 2.92 Baldur Friðleifsson, Sv. 2.87 Þrístökk án atr. m. Sigurður Viðar, Þ. Sv. A. 8.99 Stefán Sveinbj.s., Þ. Sv. A. 8.50 Þóroddui' Jóhannss. M. 8.40 Hástökk án atr. m. Sigurður Viðar, Þ. Sv. A. 1.45 framtíðarverkefnin fyrir stærsta fyrirtækið sem risið hefur á norðlenzkri grund? Hvar er öryggið sem hægt er að byggja á með tugi milljóna skuldaábyrgð á bakinu? Styðj um íslenzkan iðnað lesum við í dálkum sunnlenzkra dag- blaða. En „viðreisnar-stjórn“ á íslandi á aðsteðjandi kreppu tímum ætti að vita það af sárri reynslu að slagorðin duga eigi ein saman. Því miður get- um við ekki brcytt glottandi raunveruleikanum, þótt það sé kannski óskhyggja ríkisstjórn- arinnar í H. C. Andersen ævin týri. Norðlenzkir lieimilisfeður sem ganga nú um atvinnulaus ir lifa ekki á þeirri óskhyggju einni að sannanlegt sé að stærstu stálskipin, er lileypt hefur verið úr vör til fanga í þjóðarbú landsins hafi verið sköpuð hér nyrðra. Þeir lifa ekki á þeirri fullvissu og það á ríkisstjórn okkar að vita — og einnig hitt að blíð veðrátta meinar ráðamönnum Akur- eyrar að benda út um glugga og skipa atvinnuleysingjunum að moka snjó í atvinnubóta- vinnu. Þetta er kannski grá- legt gaman það ofanritaða, en hví má ekki norðlenzkur krati tjá sig stuttaralega og lýsa and stöðu sinni á hvernig stýrt er UM SÍÐUSTU HELGI var háður í íþróttaskemmunni fyrsti leikurinn hér í íslands mótinu í körfuknattleik. — Áttust þá við Þór og ÍR. — Leikurinn var afar tvísýnn og úrslit ekki ráðin fyrr en undir lokin, en ÍR sigraði með 61 stigi gegn 56. Einar Bollason skoraði flest stigin í þessum leik, en hann er Gylfi Traustason, Þ. Sv. A. 1.35 Baldui' Friðleifsson, Sv. 1.35 Hástökk með atr. m. Sigurður Viðar, Þ. Sv.A. 1.70 Stefán Sveinbj.s., Þ. Sv. A. 1.60 Jón Eyjólfsson, R. 1.60 Kúluvarp. m. Þóroddur Jóhannsson, M. 12.91, Sigurður Viðar, Þ. Sv. A. 11.74 Brynjólfur Eii'íksson, Sv. 10.19 Gestur: Vilhj. Ingi, KA 13.08 KVENNAGREINAR. Langstökk án atr. m. Anna Daníelsdóttir, Sb. D. 2.34 Þórlaug Daníelsd., Sb. D. 2.27 Þuríður Jóhannsdóttir, Sv. 2.18 Hástökk meða atr. m. Jóhanna Helgadóttir, Sv. 1.35 Þuríður Jóhannsdóttir, Sv. 1.35 Anna Daníelsdóttir, Sb. D. 1.30 nú um þessar mundir undir stjórnvöl krata og íhalds um þessar mundir. Mér finnst það gleðiefni að hinn dugmikli for stjóri Eimskipafélags íslands, Óttar Möller, hefur látið áhuga sinn í ljósi að 2 ný skip félags- ins hlytu fæðingu hjá Slipp- stöðinni á Akureyri, fremur en einhversstaðar í útlandinu. Nú verandi ríkisstjórn lilyti ef- laust náð hjá Norðlendingum a. m. k. og vonandi hjá ölliun verkfúsum mönnum á íslandi, að svo yrði að málum unnið í virðulegum ráðuneytum í Stór-Reykjavík að vinnufús- um mönnum yrði eigi vísað út á „guð og gaddinn“, en útlend ingum t. d. þýzkurum með liáa markið yrði falið að smíða gnoðin er okkur vanhagar um, á sama tíma og áhyggjufull móðir spyr á Vinnumiðlunar- skrifstofunni í þeim litla bæ Akureyri, hvort nokkur von sé til þess að atvinnuleysis- tryggingar liækki, a. m. k. á mcðan ráðamenn þessa litla bæjar geta ekki bent út um glugga sína á snjóskafla er teppa umferð á götu kaupstað- arins við pollinn og sagt með valdmannslegri ró — mokið þið snjó. — s. j. — (Ath. vegna mistaka liefir greinin beðið birtingar síðan í haust.) einnig stigahæsti leikmaður í fslandsmótinu með rúm- lega 100 stig úr þrem leikj- um. ÞÓR OG KR. Á laugardaginn kl. 4 e. h. leikur Þór við íslandsmeist- arana 1968, KR, og má þar gera ráð fyrir skemmtileg- um leik. Kúluvarp. Kúlan of létt. m. Emelía Baldursdóttir, Ár. 11.74 Þorgerður Guðm.d. M. 10.30 Oddný Snorradóttir, Ár. 10.03 SVEINAFLOKKUR. Langstökk án atr. m. Jens Sigui'ðsson, R. 2.64 Jón E. Ágústsson, Sv. 2.61 Stefán Stefánsson, Sv. 2.61 Þrístökk án atr. m. Jens Sigurðsson, R. 7.89 Sigvaldi Júlíusson, Sv. 7.67 Jón E. Ágústsson, Sv. 7.64 Hástökk með atr. m. Sigvaldi Júlíusson, Sv. 1.60 Óskar Sigurpálsson, R. 1.55 Jens Sigurðsson, R. 1.50 Hástökk án atr. m. Jóhann Ólafsson, Þ. Sv. A. 1.25 Sigvaldi Júlíusson, Sv. 1.20 Jens Sigurðsson, R. 1.15 Kúluvarp. Kúlan of létt. m. Stefán Stefánsson, Sv. 14.88 Jens Sigurðsson, R. 13-49 Sigvaldi Júlíusson, Sv. 13.13 Telpnaflokkur, 14 ára og yngri. Langstökk án atr. m. Margrét Sigurðardóttir, R. 2.21 Doróþea Reimarsd., Sv. 2.11 Arna Antonsdóttir, Sv. 2.08 Hástökk með atr. m. Þóra Bjarnadóttir, Sv. 1.25 Margrét Sigurðardóttir, R. 1.25 Elva Matthíasdóttir, Sv. 1.20 Kúluvarp, aukagrein. Kúlan of létt. m. Margrét Sigurðardóttir, R. 8.99 Þóra Bjarnadóttir, Sv. 8.99 Doróþea Reimarsdóttir, Sv. 8.25 Stig félaga. Umf. Svarfdæla (Sv.) 61 Umf. Þorst. Svörfður og Atli (Þ. Sv. A.) 42 Umf. Reynir (R.) 33 Umf. Möðruvallasóknar (M.) 12 Umf. Saurbæjarhrepps og Dalbúinn (Sb. D.) 10 Umf. Ársól og Árroðinn (Ár.) 7 Stigaliæstu einstaklingar: Karlaflokkur: Sigurður Viðar, Þ. Sv. A. 23 Kvennaflokkur: Anna Daníelsdóttir, Sb. D. 7 Sveinaflokkur: Jnes Sigurðsson, R. 17 Telpnaflokkur: Margrét Sigurðardóttir, R. 8 Sigurvegarar í hverri grein íþ hlutu verðlaunapeninga. □ m Tveir akureyskir skíðamenn við æfingar í Svíþjóð Verður framtiðargengi Slippstöðvarimiar á Akureyri tryggt?

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.