Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 07.02.1969, Blaðsíða 7
- FJARHAGSAÆTLUN AKUREYR ARBÆJ AR A AÐ BANNA SOLU SIGARETTA? (Framhald af blaðsíðu Ij. þús. kr., en jafnframt gert ráð fyrir 200 þús. kr. lántöku, svo að tölulega lækkaði útgjaldalið- ur þessi um 100 þús. kr. Á móti hækkun framan- greindra útgjaldaliða var áætl- uð útsvarsupphæð hækkuð um 1.975.000.00 kr. Við fram- kvæmdasjóðsliðinn, að í sjóðinn væri áætlað 4 millj. kr. fram- lag, var samþykkt viðaukatil- laga bæjarráðs þess efnis, að „til sérstakra atvinnuaukandi framkvæmda á vegum bæjar- ins“ væri tekið 5 millj. kr. lán hjá Atvinnumálanefnd ríkisins. Andvígir Elliheimilisbyggingu. Sigurður Oli Brynjólfsson og Gísli Jónsson lýstu því yfir - Viðtal við skákmann (Framhald af blaðsíðu 5). félagi Akureyrar vaxtar og gengis — og ég bið ykkur góðir lesendur að fjölmenna á Skák- þing Norðlendinga og fylgjast vel með orrustu beztu skák- manna Norðurlands. s. j. r - Endurbætur á UA (Framhald af blaðsíðu 8). Það er sannfæring okkar, sem um þetta fjöllum, að þess ar framkvæmdir séu nauðsyn legar eigi félagið að auðnast að veita meiri atvinnu en nú er og þá einnig að beina meiru af hráefninu í neytendaum- búðir, sem að jafnaði eru öruggari gegn verðsveiflum og útgengilegri ó markaði. AM þakkar Albert innilega fyrir greinargóð svör. Að þessu máli þarf að vinna með dugnaði og festu, já og einnig endurnýjun togaraflota okkar. s. j. - Ferðamálafélasfið o (Framhald af blaðsíðu 8). hærri greiðslum frá öðrum aðil um. Bendir stjórnin á, að æski- legar upphæðir félagsgjalda þeirra séu 2.500 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr. Auglýsingasíminn er varðandi tiljögu Alþýðuflokks- ins um framlag til viðbyggingar Elliheimilis Akureyrar, að þeir teldu skólabyggingar verða að ganga fyrir elliheimilisbygg- ingu. Fulltrúar Alþýðuflokksins bentu á, að þar sem engin ný skólabygging hefði enn verið undirbúin formlega af hálfu bæjarins, fjárveiting frá ríki þar af leiðandi ekki fyrir hendi né þá heldur byggingaleyfi, gæti ný fjárveiting bæjarins í ár ekki hrundið af stað nýfram- kvæmd í skólabyggingu í sum- ar. Öðru máli gegndi um einnar millj. kr. framlag til viðbygg- ingar Elliheimilisins. Það gæti með samstilltu átaki leitt til byggingar þegar í sumar á um 30 vistmannaheimili, er orðið gæti fokhelt fyrir vetur og veitt allmörgum byggingarvinnu í sumar og að vetri, auk þess að bæta innan tíðar úr sárri þörf fyrir vistmannarúm. Vegna algers skilningsleysis meirihluta bæjarráðs á þessu máli, ákváðu fulltrúar Alþýðu- flokksins að bera ekki ábyrgð á lokaafgreiðslu fjárhagsáætl- unarinnar og sátu því hjá við þá atkvæðagreiðslu, þegar þá líka sáralítið af útsvörum bæjar búa er ætlað í beinar nýfram- kvæmdir. - Nýr hafnarstjóri (Framhald af blaðsíðu 1) Yfir 20 milljónir. í sambandi við umræður um fundargerð hafnarnefndar kom fram sú staðhæfing og var ekki mótmælt t. d. af hafnarnefndar- manninum Stefáni Reykjalín, að Slippurinn nýi væri kominn a. m. k. 20 milljón kr. fram úr kostnaðaráætlun. - Nýtt bílaverkstæði (Framhald af blaðsíðu 1). eða 4x7 metrar. Þrjár stórar dyr eru á vestur hlið hússins og eru þær allar rafknúnar. Á verkstæðinu er 10 tonna togréttingargálgi til að rétta undirvagna bifreiða svo og aðra bílahluta. Til að byrja með eru starfs- menn fyrirtækisins 3, en þá er starfsemin eflist er ráðgert að fjölga þeim í 6. AM sendir þeim feðgum beztu heillaóskir með fyrir- tækið. SKAÐLAUSAR sigarettur eru ekki til og munu ekki verða til í náinni framtíð, segir Sir George Godber forstjóri „Medi- cal Officer of the Minestry of Health“ í heilbrigðisskýrslum sínum fyrir árið 1967, sem ný- lega hafa verið birtar. í skýrslum þessum er frá því skýrt, að i Stóra-Bretlandi deyi fjórum sinnum fleiri úr lungna krabba en vegna umferðarslysa. Réttast væri að banna blátt áfram sigarettur, segir Sir George, þá neyddust reykinga- menn til að snúa sér að pípunni eða reykja vindla. LESENDUR ÓVÍST ER hvort AM kemur út í næstu viku. (Framhald af blaðsíðu 4). an fyrir því, að Zoéga hefur ekki sent skenimtiferðaskip til Akureyrar síðan 1966. Með þesS um hætti er síðan gerð tilraun til að rýra álit Ferðamálafélags Akureyrar. Stjórn Ferðamálafélags Akur eyrar leyfir sér hér með að mót mæla þessum málflutningi, sem á sér enga stoð í veruleikanum, enda hefðuð þér, hr. ritstjóri, getað fengið það staðfest með eiiiu símtali við Zoéga. Fyrir nokkru sendi Ferða- málafélagið blaði yðar fréttatil- kynningu um endurreisn félags ins og fyrstu störf nýrrar stjórn ar. í stað þess að birta tilkynn- inguna eða efni hennar, fær fé- lagið framangreinda kveðju frá yður. Leyfir stjórn Ferðamála- félagsins sér að harma þessi við brögð yðar og óska eftir því, að' þér komið á framfæri viðhlít- andi leiðréttingu í næsta tölu- blaði Alþýðumannsins: í fyrsta lagi réttri kynningu á Ferða- málafélagi Akureyrar. f öðru lagi leiðréttingu á pistlinum um skenuntiferðaskipin. Varðandi fyrra atriðið vísast til fréttatilkynningar félagsins, en hið síðara til Ferðaskrifstofu Zoége h.f. í Reykjavík. Þó vill stjórn Ferðamálafé- lagsins til vonar og vara skýra yður frá því, að Geir Zoéga for- stjóri Ferðaskrifstofu Zoéga h.f. hefur tjáð stjórninni, að hann hafi ekki yfir neinu að kvarta varðandi viðskipti við Ferða- skrifstofu Akureyrar. Hins veg ar hafi hann ekki séð sér fært, að senda skemmtiferðaskip til Akureyrar að undanförnu vegna liárra hafnar- og lóðs- gjalda. Kröfur Akureyrarliafn- ar í því efni hafi verið slíkar, að hlaupið hafi stífni í aðila og viðskiptin hafi lagzt niður. Hann hafi fullan hug á að senda1 skip hingað, en það sé ekki kleift nema veruleg breyting verði á afstöðu hafnaryfirvalda. Mun stjórn Ferðamálafélagsins beita sér fyrir því, að niður- staða fáist í þessu máli eins fljótt og auðið reynist, þar sem skipulag á komum erlendra skemmtiferðaskipa til Islands sumarið 1970 er nú þegar í deiglunni. Þetta er eitt af mörgum mál- Samtals falla í valinn 50000 menn á ári af völdum sigarettu- reykinga. Væru sigarettur bannaðar myndi þessi tala dauðsfalla lækka í 5000. Vinnutap vegna sjúgdóma í sambandi við mikl- ar reykingar er svo geysilegt, að ekki verður tölum talið. Sir George hefur heldur enga trú á sigarettusíum, því að fólk, sem reykir slíkar sigarettur, reykir að jafnaði meira en ella. Ástæðan fyrir því, að fleiri lungnakrabbasjúklingar eru í Englandi en nokkru öðru landi stafar fyrst og fremst af því, að Bretar reykja sigarettur meðan unnt er að halda um stubbinn. (Eftir norska blaðinu Folket) um, sem stjórn Ferðamálafélags ins vinnur nú að, og stefna að því, að bæta ferðamannaþjón- ustuna í bænum og auka ferða- mannastrauminn til lians. Mun hún fljótlega gera nánari grein fyrir störfum sínum á opinber- um vettvangi. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Ferðamálafélags Akureyrar, Herbert Guðmundsson, formaður. EFTIRMALI AM. Um leið og þakka skal ofanritað bréf for- manns Ferðamálafélags Akur- eyrar, hr. Herberts Guðmunds- sonar ritstjóra, vill undirritaður taka fram að margar fréttatil- kynningar hefir AM því miður rúmleysis vegna þurft að stinga undir stól, sökum þess að blað- ið kom ekki út fyrr en síðasta dag janúarmánaðar á þessu ári — og hefir engin fyrr en hæstvirtur formaður Ferða- málafélagsins nú ásakað blaðið fyrir fjandskap af þeim sökum. Áður en bréf það er hér má lesa barst mér í hendur hafði ég komið til setningar síðari fréttatilkynningunni er borizt hafði blaðinu frá nefndu félagi og mun væntanlega fá birtingu í þessu blaði. Að öðru leyti vísa! ég aðfinnslum er líta má í téðu bréfi til fyrirspyrjandans er bað mig að Ijá spurningum sínum rúm. — Og vonandi finnst for- manni Ferðamálafélags Akur- eyrar, að hann og stjórnarmeð- limir hans í nefndu félagi séu ekki yfir alla gagnrýni hafnir. E. t. v. betur minnzt á bréfið síðar og hugleiðingar út frá því. s. j. AKUREYRINGUR, sem á börn í skóla, bað blaðið að koma á framfæri óánægju sinni í sam- bandi við „skikkun“ skólabarna til að bæta upp taprekstur Skíðahótelsins. Hann kvað skólabörn vera skylduð til þriggja daga dvalar í Skíða- liótelinu og þýddi það 800 kr. útgjöld fyrir heimilisföður, sem ætti eitt barn í skóla, en tvö- faldaðist að sjálfsögðu ef hann ætti 2 og þrefaldast ef hann ætti 3 o. s. frv. AM finnst sjálfsagí að koma þessari gagnrýni á framfæri. STAIÍAN okkar ; i HEFJUM þáttinn í dag með' I; grínvisu til ritstjóra íslend- i! ings — ísafoldar og mun til- J; efnið vera sú yfirlýsing rit- “stjórans að hann muni ekki ;!mæta í íþróttaskemmu bæjar 1; ins fyrr en aðstaða blaða- ;! manna verði bætt þar. Gefum ;; við góðkunningja blaðsins !! orðið. !; Að leikjum Herbert líta átti, ;! í lífsins stríði, sjaldan gáski. !; Koppinn hafa með sér mátti, I; Magnús heitinn sálarháski. !; Höfundur ofanbirtrar stöku ;! er líka höfundur grýlukerta- !;vísnanna, er stökuþátturinn !! hefur birt. Ein slík vísa var ]; birt í kuldanum í október að' !; því er okkur minnir. Þeirri ;! vísu var svarað í þættinum !; síðar af kvenmanni, en hér !! fær hún aftur svar. !; Gott er ráðin þín að þiggja. ;! Þeim með gleði að mun !; hyggja. !! Því grýlukerti gjarnan liggja 1; á gangstétt, þegar fer að ;! skyggja. !;KaIt er jafnan konuráðið. ;! Kátur vil ég róa í gráðið. ;; Grýlukerti gjarnan losna, og gamlar buxur sundur- ;; trosna. ;! Sanii höfundur hefir enn !; orðið, en tilefni næstu vísu !! hans er það að í þættinum ;; birtist vísa eftir vin okkar ! Pela. í vísunni lét Peli að því ;! liggja að honum myndi ekkert !; verða gefið um það að konan !i sín færi að hugsa um aðra ;;karlmenn, þá er hann sjálfur !]væri kominn upp til himna. ;! Eftirfarandi vísa er orkt í !;orðastað „ekkjunnar“ hans ;! Pela. !; Farir þú yfrum á undan mér. ;! Ég mun þér fljótlega sýna. !; Að laglegir strákar leika sér, !: ljúft við ekkjuna þína. !; Svo skal þakka höfundi fyr- ;! ir allt grínið, í von um að !; hann haldi áfram að muna ;; eftir stökuþátt AM. Sólsetur. ;! Er að setjast aftansól út við hafsins rönd. ![ Varpar gulli um völl og hól, !; vermir landsins strönd. ![ Sólin og vorið. ;! Ég verð ung í annað sinn, ;! er andar vorið bjarta. :; Sólin hlýjar huga minn, !; horfið er myrkrið svarta. Hæðstu ekki að öðrum. ;! Hæðstu aldrei öðriun að, Ef hjarta þitt er hreint og ; bjart, !; húmið verður aldrei svart. !; ómar falla á lífsins blað. 1 /r############################ 1-13-99 Barnavaðstí g vél rauð og blá, stærðir 21—27. Tékkneskir kuldaskór stærðir 36—47. . . Gúmmíklossar stærðir 38—46. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Áfengisvarnaráð. - Heyrt, spurt...

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.