Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.02.1969, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 14.02.1969, Blaðsíða 1
Verzlið i sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 Áskriftarsími AM er 1-13-99 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐUMAÐURINN -----......... 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 14. febrúar 1969 — 3. tölubl. Fiskiskip í Akureyrarhöfn, Ljósmyndastofa Páls tók þessa mynd í gær fyrir AM, þegari glæðast fóru vonir mn að mánaðarlöngu verkfalli á fiskiskipa- flotanum væri senn að ljúka. Myndin sýnir myndarleg fiskiskip í Akureyrarhöfn, er þar liafa verið' Norræna bókasýningin á ntorgun bundin frá því um áramót. Frumvarp um breytingu á VINNULÖGGJÖFINNI: Betur sé irnnið að sáttimi áður en verkföll eru látin skella á JÓN ÞORSTEINSSON alþingismaður liefur lagt fram frumvarp um breytingu- á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, og felur það frumvarp í sér, að leitað verði sátta með deiluaðilum áður en til vinnustöðvunar komi og skuli sáttasemjara skylt að taka vinnu- deilu til meðferðar í síðasta Iagi 10 sólarhringum áður en til vinnu- stöðvunar á að koma. NORRÆNA bókasýningin verð ur opnuð í Amtsbókasafninu kl. 3 e. h. á morgun, laugardaginn s Fiskverð hækkar um 8 prósen! FISKVERÐ hefir loksins verið ákveðið — og er meðalhækkun- in 8%. Fulltrúar fiskkaupenda greiddu atkvæði gegn verð- hækkuninni. Mikið atvinnuleysi. Atvinnuleysi er nú mjög mik ið hér á „Krók“. Eru nýjustu tölur þar um 165 manns, lang- flest verkafólk, en fáeinir iðn- s........s Hækkun bóta almannatrygginga BÆTUR almannatrygginga eiga að hækka. Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis. Frá síðustu áramót- um að telja eiga fjölskyldubæt- ur að hækka um 10%. Fæðing- arstyrkurinn hækkar um 33%. Fæðingarstyrkur á nú að nægja fyrir kostnaði, er konur greiða á fæðingardeild Land- spítalans. Sjúkratryggingar eiga að greiða fyrir dvöl umfram sjö daga vegna fæðingar í sjúkra- húsi og fæðingarstofnunum, en var áður fyrir dvöl umfram níu daga. 15. febrúar. Á sj'ningunni verða um 1600 bækur frá öllum Norð- urlöndunum og er hér um sömu bækur að ræða og voru á sýn- ingu í Norræna húsinu í Reykjal vík. Bókavörður Norræna húss ins, frú Else Mia Sigurðsson, hefir dvalið á Akureyri undan- farna daga og annast um upp- setningu sýningarinnar. Mun hún ásamt framkvæmdastjóra Norræna hússins, ívar Eske- land, verða viðstödd við opnun sýningarinnar. Sýningin mun standa til 15. marz, en þá er ráð gert að flytja hana til Vest- mannaeyja. aðarmenn og bílstjórar. Er þetta því nær helmingi hærri tala atvinnulausra en um sama leyti í fyrra. Ekki eru þessar tölur þó fyllilega sambærilegar, vegna þess hve skráningin nú er miklu nákvæmari. Er það Sú breyting er og gerð á lög- sökum þess að fleiri eiga rétt á bótum nú en áður, vegna breytinga á lögunum um at- vinnuleysistryggingar. Eitthvað mun þó rætast úr þegar sjómannadeilan leysist, því að þá fer Drangeyjan á tog- veiðar aftur. Einnig mun Sig- urður Bjarnason frá Akureyri leggja hér upp hjá Fiskiðjunni. Þá er hitt frystihúsið, Skjöld- ur h.f., tilbúið að taka á móti fiski, en þar mun þó vera erfitt um vik fjárhagslega. Fyrirtæki kveður — önnur heilsa. Annars er talsverð hreyfing á fyrirtækjum hér — bæði til góðs og ills. Vélsmiðju Jónasar Guðlaugssonar er nú búið að (Framhald á blaðsíðu 5) unum að frestur til að boða vinnustöðvun er lendgur úr 7 sólarhringum í 20. Einnig er sáttasemjara heimilað að fresta því um allt að 4 sólarhringa, að vinnustöðvun hefjist, ef hann hefur í hyggju að bera fram miðlunartillögu, eða aðrar sér- stakar ástæður eru fyrir hendi að hans dómi. Svo er og breytt ÞÚ SPYRÐ hvort nokkuð hafi gerzt í þeim málum Ú. A. sem þú spjallaðir um við mig fyrir nokkru. Svarið er nei ef þú átt við hvort rek- spölur sé kominn á fram- kvæmdir. Atvinnumála- nefnd Norðurlands ernýlega komin frá fundahöldum með yfirnefndinni í Reykjavík og öðrum nefndum, og hefir vart ennþá gefizt tími til að gera tillögur um verkefni og hve mikið fjármagn skuli koma í hvers hlut. Þörfin er mikil og víða, og engan veg- inn vill Ú. A. ota sínum tota SAMKVÆMT upplýsingum, er AM aflaði sér hjá Birni Einars- syni verkstjóra, mun Tunnu- verksmiðja ríkisins á Akureyri hefja starfrækslu núna eftir helgina. Ef ekkert óvænt kem- ur fyrir, sagði Björn, mun tunnuefnið vera væntanlegt fyr reglunum um þátttöku í at- kvæðagreiðslu um miðlunartil- lögu, bæði til að styrkja að- stöðu sáttasemjara, en jafn- framt í því skyni að örva menn til þátttöku í slíkum atkvæða- greiðslum og draga úr líkunum fyrir því, að almennt þátttöku- leysi í atkvæðagreiðslunni verði miðlunartillögu að falli. í greinargerð segir flutnings- mðaur m. a.: Vinnustöðvanir eru að flestra dómi neyðarúr- ræði, sem eigi á að grípa til við lausn kjaraágreinings, fyrr en allar aðrar leiðir hafa verið Framhald á bls. 7 á kostnað annarra byggðar- laga eða kauptúna, en vænt- ir þess fastlega að fá sinn skerf, og vill benda á að það getur nú strax hafið fram- kvæmdir sem auka atvinn- una í bænum og stendur þar betur að vígi en ýmsir aðrir, sem lengri undirbúning þurfa. Þetta virðist einnig í fullu samræmi við þann til- gang sem fram kemur í til- kynningu frá atvinnumála- nefnd ríkisins nú nýverið, þar sem segir að tilgangur- inn sé að gera tillögur til (Framhald á blaðsíðu 5) ir helgi. Ráðgert er að smíða 22.000 tunnur og er það sama tala og í fyrra og mun vinna standa yfir um ca. 9 vikna skeið. Starfsmenn munu verða um 44. Þess má geta, að ráðnir starfsmenn verksmiðjunnar sjá um uppskipun á tunnuefninu. f ■ ■ ■■ ....... aSvinnuleysL á 165 manns í byrjun mánaðarins FYRIRTÆKI KVEÐUR - ÖNNUR HEILSA Sauðárkróki 6. febrúar. J. K. EFTIRFARANDI fréttabréf frá Sauðárkróki kom eigi nógu snemma svo það næði síðasta tölublaði, en er birt hér í lieild, þótt nokkuð sé umliðið síðan það var skrifað. Það væri ómetanlegur styrkur fyrir blaðið, ef fréttaritarar þess sendu blaðinu fréttabrél úr byggðarlögum sínum. AM þakkar fréttaritara blaðsins á Sauðár króki fyrir bréfið. Jón Karlsson hefir orðið. Sauðárkrókur. Myndin var tekin á sl. vori. uiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu! [ Góðar horfur með I fé til framkvæmda | Albert Sölvason svarar enn spurningu AM | Tunnuverksmiðjan tekur fi! starfa Leiðarinn: NÖTURLEC ÖRLÖG

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.