Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.02.1969, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 21.02.1969, Síða 1
Verzlíð í sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sírni 12820 Áskriftarsími AM er 1-13-99 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 21. febrúar 1969 — 4. tölubl. Akyreyringur íersf við Búrfe! Verkfallið leyst með löggjöf Hannibal sat hjá. Einnig þingmenn Framsóknar, er voru í rauninni með- mæltir, en skortu alla karlmennsku til að fylgja sannfæringu sinni SA HÖRMULEGI atburður skeði suður við Búrfell sl. laug- ardag, að Árni Gunnar Tómas- son vélvirki frá Akureyri, beið bana af slysförum. Tildrög slyssins voru þau, að Árni var að vinna með skurð- gröfu við að brjóta ís af uppi- stöðulóni, en stífla hafði mynd- azt í síum sem dæla vatni til S .... ..--ssbs, Aðalbjörn Auslmar látinn AÐALBJÖRN AUSTMAR inn- heimtumaður, Sólvöllum 17, varð bráðkvaddur að morgni 17. þ. m. 57 ára að aldri. Aðalbjörn var þekktur borgari hér í bæ og vinamargur. AM sendir öllum ástvinum hans hugheilar samúð arkveðjur. steypustöðvar virkjunarinnar. Brast ísinn undan skurðgröf- unni og stakkst hún í lónið. Árni Gunnar vra 26 ára að aldri. Kvæntur var Árni Hall- dóru Gunnarsdóttur frá Akur- eyri og eiga þau 3 börn, það yngsta aðeins 5 mánaða gamalt. AM sendir öllum ástvinum Árna heitins einlægar samúðar kveðjur. FISKVEIÐIFLOTI þjóðarinnar er nú lagður á miðin. Ríkis- stjórnin greip til neyðarráð- starfana til að binda endi á verkfallið, er sínt var að samn- ingar milli yfirmanna á fiski- skipaflotanum og útvegsmanna voru komnir í algera sjálfheldu. Lagði ríkisstjórnin fram frum- SJÓ menn úr Flugbjörgunar- sveit Akureyrar sóttu 2 menn úr Reykjavík að Sesseljubúð sl. mánudag. Höfðu mennirnir orð ið fyrir því óhappi að missa bíl sinn út af skammt frá Grjótá, skeði það að kvöldi sunnudags og var veður þá orðið vont á heiðinni. Komust ferðamenn- irnir í Sesseljubúð. Illa gekk þeim að ná sambandi um tal- stöðina og heyrðist til þeirra í gegn um talstöð í Hveragerði, en þaðan var tilkynnt um nauð- ir þeirra til Akureyrar. Brugðu þá menn úr Flugbjörgunarsveit inn fljótt við til aðstoðar. Lögðu þeir af stað um eitt leytið á mánudag og voru komnir að Sesseljubúð kl. 6, en til bæjar- ins komu þeir ekki fyrr en kl. 2 á þriðjudagsnótt. Færi var þungt og hríð mikil. varp um a'ð sáttatillaga sátta- semjara ríkisins yrði lögfest. Var frumvarpið samþykkt af öllum þingmönnum stjórnar- flokkanna er viðstaddir voru atkvæðagreiðslu. Hannibal Valdimarsson greiddi ekki at- kvæði og enginn þingmaður Framsóknarflokksins og vill Aðbúð sunnanmannanna var heldur nöturleg í Sesseljubúð, þar fannst aðeins eitt teppi til skjóls og til matar voru ein- ungis örfáar kexkökur auk kaff is og sykurs, en hvimleiðast reyndist þó upphitun hússins, því að sífellt sló niður í reyk- háfinn og eitraði andrúmsloftið af kolsýringi. Sem betur fór olli það ekki alvarlegu slysi í þetta sinn. LESENDUR AM mun því miður ekki koma út í næstu viku, en hittumst heil síðar. AM taka undir þau orð Magnú- ar Kjartanssonar, þótt sá hátt- virti þingmaður sé eigi í neinu sérstöku áliti hjá AM, að til hafi komið hugleysi hjá þingmönn- um Framsóknar. AM harmar að svo skyldi fara að grípa þurfti til neyðar- úrræðis til lausnar verkfallinu, en úr því sem komið var, var ekki annarra kosta völ. AM vill minna á frumvarp Jóns Þorsteinssonar er getið var um í síðasta blaði um breyt ingar á vinnulöggjöfinni, en í frumvarpi Jóns er lagt til að leitað verði sátta með deilu- aðilum áður en til vinnustöðv- ana kemur og skuli sáttasemj- ara vera skylt að taka vinnu- deilu til meðferðar í síðasta lagi 10 sólarhringum áður en til vinnustöðvunar á að koma. Hér er um rétt spor að ræða, er gæfi viðsemjendum sterkara aðhald og rýmri tími fengist til að afstýra verkföllum. ................ Útvarpsskákin heldur áfram AM HAFA borizt mörg tilmæli um að birta þá leiki sem leiknir hafa verið í útvarpsskákinni milli Akureyrar og Kópavogs, og fyrir liðsinni Alberts Sigurðs sonar foi'manns Skákfélags Ak- ureyrar birtir blaðið þá í dag. Fyrir Akureyri tefla Ólafur Kristjánsson og Þorgeir Stein- grímsson, en fyrir Kópavog Jónas Þorvaldsson og Ari Guð- mundsson. En hér koma leik- irnir: (Framhald á blaðsíðu 6). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiui iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ---- "'"V, 2 ferðamenn sóttir á Oxnadalsheiði Höfðust við í Sesseljubúð við slæma aðbúð /-------- 1 Ný liljómplata með Erlu komin út á vegum Tónaútgáfumiar s.f. NÝKOMIN er á markaðinn hljómplata með hinni vinsælu söngkonu Erlu Stefánsdóttur. Eins og kunnugt er kom út í nóvember árið 1967 hljómplata með Erlu Stefánsdóttur og hljómsveitinni Póló. Á þeirri plötu voru meðal annars hin vinsælu lög Brimhljóð og Lóan er komin. Á þessari nýju plötu Erlu eru 4 lög þar af 2 íslenzk, Við arineld eftir Magnús Eiríks son og Æskuást eftir Grétar Ingvarsson, en textar eftir Kristján frá Djúpalæk og Rafn Sveinsson. Hin eni Oskalagið með íslenzkum texta eftir Birgi Marinósson og Geturðu nokkuð gert að því, og hefur Birgir einnig samið texta við það. Und irleik annast 10 manna hljóm- sveit og eru þar á meðal ýmsir þekktir hljómlistarmenn, svo sem Karl og Gunnar Jökull í Flovvers, Kristinn guitarleikari í Pónik, Garðar bassaleikari í hljómsveitinni Ernir o. fl. Hljómsveitarstjóri er Sigurður Erla Stefánsdóttir. Rúnar Jónsson og gerði hann einnig útsetningar. Hljóðritun annaðist Pétur Steingrínisson. Mappa plötunnar er mjög hag- lega’ unnin, ljósmyndun og hönnun annaðist Hallgrímur Tryggvason, en Valprent prent- aði. STUTT VIÐTAL VIÐ ERLU. í tilefni af útkomu hinnar nýju plötu átti AM stutt viðtal við Erlu og svaráði hún góðfús- lega nokkrum spurningum. Hvenær byrjaðir þú að syngja opinberlega Erla? Þegar ég var 16 ára. Með hvaða hljómsveit byrj- aðir þú að syngja? Það var með Póló og söng með henni í eitt og hálft ár. Síðan fórstu til Hljómsveitar Ingimars Eydal? Já, og söng með henni líka í (Framhald á blaðsíðu 5) I SkoraS á sjónvarp cg Smára- i | kvarteffinn 1 AM ER ánægja að koma á fram- i i færi áskorun frá fjölmörgum i = norðlenzkum sjónvarpsnotendum | i til Smárakvartettsins vinsæla og i sjónvarps, um að Smárakvartett- i Í inn láti bæði sjá sig og heyra í i Í sjónvarpinu mjög fljótlega og i Í undir þesas áskorun munu ótal i margir taka sunnan heiða. Eigi | Í mun ofmælt að 2 kvartettar hafi i Í sungið sig inn í hug og hjörtu | Í þjóðarinnar með söng sínum, þ. i i e. MA kvartettinn og Smára- Í kvartettinn á Akureyri. AM trú- i Í ir eigi öðru en Jóhann, Jósteinn, i i Gústav og Magnús yrðu við bæn i | aðdáenda sinna ef sjónvarpið kall | | aði. AM væri auðvelt að safna i þúsundum undirskrifta undir | Í áskorun þessa. Vonandi þarf þess i i ekki. AM treystir því að sjónvarp i : og Smárafélagar taki þessa áskor i i un til greina án undirskrifta. i riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiininniimiii,,,,,,,,11,(1,11,|,|ll|ll|l,|i,ll|^ Viðtal við Þorvald Jónsson - sjá bls. 5 Leiðarinn: MIKIÐ í HÚFI

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.