Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.03.1969, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 07.03.1969, Qupperneq 1
Erindi um vinnslu sjávarafla á blaðsíðu 5 Leiðarinn: Þeim skyldi enginn treysta Verzlið i sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Súni 12820 Askriftarsími AM er 1-13-99 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 Er Akureyri Sódóma nútímans - sem drottinn var að refsa? fflVI ALÞÝÐUmAÐURINN Gífurlegt eignatjón í fárviðrinu á miðvikudaginn en eflaust fyr- ir guðsmildi fá slys á mönnum 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 7. marz 1969 — 5. tölublað — mm Hér má Iíta á hvolfi bíl starfsmanna skíðalyftunnar í Hlíðarfjalli, en lieir lentu í miklum erfiðleikum í fárviðrinu en sluppu þó heiIW á húfi. Ljósmyndastofa Páls. ELZTU MENN segjast ekki muna annan eins ofsa í veðri og þann er gekk yfir bæinn á mið- vikudaginn. Sem hendi væri veifað skall fárviðrið yfir og tók bæinn í hershendur og mátti ætla að þá er aðgangurinn var mestur að Drottinn allslierjar hefði kjörið bæinn okkar við Pollinn sem Sódómu tuttugustu aldarinnar, og því dæmt hann til eyðingar. Gífurlegt eignatjón. Fárviðrið olli gífurlegu eigna tjóni í bænum og er eigi vitað enn hve hátt það verður metið í krónutölu, en eigi mun ofmælt að það nemi tugum milljóna. Stórfeldasti skaðinn var á Súkkulaðiverksmiðjunni Lindu en þar svifti gjörningaveðrið þakhæðinni gjörsamlega af á svipstundu og barst þakið, sem er um 900 fermetrar, um 100 metra austur fyrir verksmiðj- una og olli miklu tjóni á bifreið um og einnig á sambýlishúsi í grenndinni. Á þakhæðinni voru Iðulaus stórhríS - en þó var ekki neiít akureyrskt ofsaveíur Raufarhöfn 5. marz. G. Þ. Á. AM HRINGDI í fréttaritara sinn á Raufarhöfn, Guðna Þ. Árnason, sl. miðvikudagskvöld og innti hann eftir veðurlagi þar eystra. Guðni sagði, að undir kveldið hefði brostið á stórhríð, en ekki væri hægt að segja að um neitt akureyrskt ofsaveður væri að ræða. Atvinna engin. Það er tómt mál að tala um atvinnu hvað Raufarhöfn snert ir, sagði Guðni. Hér vantar ekki vinnufúsar hendur, en Raufar- höfn virðist vera fordæmdur staður og hefur svo verið um langt skeið. En Thalia er þó enn dýrkuð á þeim fordæmda stað. AM hefur áður sagt frá því að verið væri að æfa „stykki“ eftir meistarann Harald Á. Sig- urðsson, er nefnist Tony vakn- ar til lífsins, og spurði AM Guðna eftir því hvenær frum- sýning yrði og hver leikstjóri væri. Guðni tjáði, að frumsýn- ing hefði verið ætluð um næstu helgi, en babb hefði komið í bátinn, því að „smink“ hefði eigi fyrirfundizt á staðnum til að flikka upp á leikara og því myndi frumsýningu verða frest að um viku. Hins vegar neitaði Guðni harðlega að upplýsa hver væri leikstjóri, sem er hálfgerð ókurteisi af hálfu fréttaritara, og sem vítur á slíka framkomu HAVAÐAROK - RAFMAGNSLAUST Dalvík 6. marz. T. J. EFTIR að fárviðrinu fór nokk- uð að slota hér í bænum sl. miðvikudag, varð ritstjóra AM tíðhugsað til heimabyggðar og sló því á þráðinn til fréttaritara síns á Dalvík, Tryggva Jóns- sonar, og innti hann fregna. Tryggvi sagði, að á Dalvík hefði verið hávaðarok síðan snemma í morgun og næstum blindbylur. Áttin suðvestan- stæð. Engar skemmdir hefi ég heyrt um, sagði Tryggvi, hvorki hér úr kauptúninu eða úr sveit inni. Annars hýrumst við hér í ljósleysi og kulda, því að raf- magnslaust hefur verið hér síð- an um hádegi og er okkur tjáð að 30 raflínustaurar hafi brotn- að skammt norðan Akureyrar. Björgvin með 50 tonn. Björgvin kom inn með um 50 tonn í gær, en áður hafði Björgúlfur landað 48 tonniim og eru þetta fyrstu landanirnar síðan sjómannaverkfallið leyst- ist. — Hrognkelsaveiði er ekki enn hafin frá Dalvík. geymdar hráefnisbirgðir verk- smiðjunnar og eyðilagðist mikið magn þeirra og mun því óhætt að segja að margra milljóna króna skaði hafi orðið á Lindu einnri, þótt í útvarpsfréttum væri sagt frá aðeins hundruð þúsunda kr. tjóni yfir bæinn allann. Um allan bæ urðu meiri og minni skemmdir, plötur fuku af húsum og gluggar brotnuðu. Mjög tilfinnanlegt tjón varð að bænum Glerá og á íbúðarhús- unum í Vanabyggð 6. Lyngholti í Glerárhverfi og Lækjargötu 6, svo að nokkur dæmi séu nefnd. greint glamur í járnplötum er geystust framhjá, ásamt ösku- tunnum og fleiru lauslegu, sem Kári hafði að leiksoppi. Líta mátti bíla steypa sér kollhnís og jafnvel 10 tonna vöruflutninga- bíll virtist vera auðvelt leikfang þessa voðaveðurs. Hrein guðsmildi að ekki varð manntjón. Það má segja að hrein guðs- mildi hafi verið að ekki skyldi verða manntjón í ofviðrinu, þar sem járnplötur og jafnvel heil þök rigndi eins og skæðadrífa vill AM upplýsa að Guðni mun vera sjálfur leikstjóri og hefur blaðið all öruggar heimildir fyr ir því þótt fréttaritari AM neit- aði um upplýsingar. Þótt AM birti hér vítur á fréttamann sinn á Raufarhöfn, vonar blaðið að hann fari ekki að stökkva upp (Framhald á blaðsíðu 7) Hér má líta Lindu. Ljósmynd Gunnlaugur P. Kristinsson. Á meðan mesti ofsinn stóð yfir mátti ætla að dómsdagur væri kominn yfir þær rúml. 10 þús- und sálir er byggðu Akureyrar- bæ. Dimmt um hádegi. Þá er veðurofsinn var sem mestur var dimmt yfir, hríðar- kófið það mikið að ekki sást út úr augum, en í gegn um dyn ofviðursins gátu vegfarendur Einn bílliim er stórskemmdist er brakið frá Lmdu rigndi yfir. — Ljósmyndastofa Páls. yfir götur bæjarins. Slys urðu furðu lítil á fólki. Mesta slysið var að skólameistari, Steindór Steindórsson, fótbrotnaði skammt frá M. A. Bar skóla- meistarj sig hetjulega þá er sjúkrahúsi var náð þrátt fyrir vosbúð og þjáningar. Það var menntaskólanemi sem fyrst kom á vettvang og hlífði hann skólameistara með líkama sín- um unz fleix-i komu til aðstoðai'. Eldi'i marmi var bjargað þar sem hann hékk á handriði Gler árbrúar orðinn aðframkominn af kulda, en hresstist fljótt eftir að á sjúkrahús var komið. Allir voru bræður og systur. Engin ræður sínum nætur- stað, er máltæki birt á rökum, en bæta mætti nú við eftir „Akureyrarveðrið“ að enginn réði því hvar borðaður yrði há- degisverður. Því að víða var bankað að dyrum af bláókunn- ugu fólki, sem húsráðendur tóku þó opnum örmum og leiddu til boi’ðs, þótt enginn boðsmiði hefði verið sendur. Margt fólk sem lenti í nauðum í ofviðrinu hefur beðið blaðið (Framhald á blaðsíðu 7)

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.