Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.03.1969, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 14.03.1969, Blaðsíða 8
Vanti yður húsgögn þá veljið það bezta * Valbjörk h.f. Ákureyri Einstaklingar innan Flugbjörgunarsveitarinnar leggja iðulega fram sína bíla, þá er farið er í leit. Á myndinni sést A 2950 inn við upp- tök Þjórsár. Eigandi bílsins er Páll A. Pálsson ljósmyndari. — Ljóá mynd: Alófibn. við tæki sveitarinnar, og ég vil taka fram að allt er unnið í sjálfboðavinnu. Fær ekki sveitin fjárstyrk frá opinberum aðilum? Jú, á sl. ári fengum við 65 þús. kr. frá Akureyrarbæ, 50 þús. kr. frá ríkinu og 15 þús. frá Eyjafjarðarsýslu, auk þess er sveitin styrkt myndarlega af fé lögum og einstaklingum. Þessa peninga notum við til að standa straum af tækjakaupum og rekstri sveitarinnar, en taka vil ég skýrt fram að allt björgunar starf liðsmanna sveitarinnar er alger sjálfboðvinna þar sem enginn eyrir er tekinn fyrir. Hvað er sveitin fjölmenn? Við erum um 100 í sveitinni og þar af 50—60 manns, sem við getum ræst út fyrirvaralaust. 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 14. marz 1969 — 6. tölublað Alltaf reiðubúnir að sinna neyðarkallinu Enn óvíst um ■ Segir Gísli Kr. Lórenzson formaður Flugbjörgonarsveitar Akureyrar ÞAÐ var einkennileg tilviljun að við Gísli Kr. Lorenzson, formað- ur Flugbjörgunarsveitar Akureyrar, liöfðum ákveðið að spjalla saman eftir hádegið þann 5. marz sl., en öllum er í ferskui minni að þá gekk yfir Akureyri þann dag mesta fárviðri sem elztu menn muna, og varð því lítlð úr því áð við röbbuðum saman, því aðl sveitin var J)á kölluð út til leitar og aðstoðar. Daginn cftir komi Gísli en næðisstundir urðu fáar til að vélrita spjall okkar og því eigi frágengið fyrir síðasta blað, því að margir hringdu í AM í sambandi við ofviðrið. Og mun ekki veðrið það mikla hafa sann- fært bæjarbúa alla, að vösk björgunarsveit búin fullkomnum björgunartækjum veiti öryggi og því sé öflugur stuðningur til björgunarstarfa öryggisakkeri. Og enginn veit J)á er lagt er að heiman að morgni, að það verði ekki einmitt hann, hún, þú eða ég, sem þarfnist skjótrar hjálpar. En hér kemur rabb okkar Gísla. Er sveitin vel búin af tækj- um til björgunarstarfa? Já, við erum allvel búnir tækjum. Sveitin ó 2 bíla og auk þess snjóbíl, einnig eigum við sleða aftan í hann, útbúinn þannig að flytja má á honum fólk. Allir bílarnir eru með tal- stöðvum. Svo eigum við 10 svo kallaðar „labb-rabb“ stöðvar, sem eru notaðar til að ná sam- bandi m'lli björgunarmanna þá er leit stendur yfir. Þá eigum við allskonar einstaklingsút- búnaði svo sem ísaxir, mann- brodda o. fl. o. fl. Þið eigið eigin húsnæði fyrir starfsemi ykkar? Já, við keyptum hús við Lauf ásgötu fyrir nokkrum árum af Kristjáni Kristjánssyni í BSA og nú í hálft annað ár hafa sveitarfélagai' unnið að endur- bótum á húsnæðinu til að skapa sem bezta aðstöðu til björgunar starfa, þar er nú hægt að vinna Og sveitin er ætíð viðbúin? Já. Við erum alltaf reiðubún- ir að sinna neyðarkalli. Er oft leitað til ykkar? Það er alltaf leitað til okkar, þá er farið er að óttast um menn. Lengsta leitin er við fór Gísli Kr. Lórenzson. um á sl. ári var inn að Vatna- jökli í leit að Spánvei'jum, sem farið var að ótt-ast um. í óveðr- inu í gær vorum við kallaðir út til að leita að manni upp í Hlíðarfjalli og öðrum sem var einn í bíl á leið til Dalvíkur, en S .. <S\V Frá Brimabótafélagi íslands VEGNA gífurlegra tjóna, sem urðu hér í bæ í sl. viku, viljum við vekja athygli á hinni nýju húseigendatryggingu vorri. — Brunabótafélag íslands bauð fyrst íslenzkra tryggingafélaga þessa tryggingu, sem sameinar í eitt sjö tryggingagreinar, en þær hafði verið hægt að kaupa sérstaklega. Með þessari sam- einingu hefir tekizt að lækka iðgjöld verulega og eru þau sem hér segir: Steinhús kr. 1.60 af þúsundi. Timburhús 1.75 af þús undi, og reiknast af brunatrygg ingarupphæð hússins. Vert er að geta þess að 90% af iðgjaldi er fi'ádráttarbært frá skatti. Hin nýja húseigendatrygging innifelur eftirtaldai' trygginga- tegundir: Vatnstjónstryggingu, sem bæt ir tjón á húseigninni, sem orsak ast af skyndilegum leka frá vatnskerfum hússins. Glertryggingu, sem bætir tjón á ísettu gleri eignarinnar. Foktryggingu, sem bætir tjón á húseigninni af völdum ofsa- roks. LÖGREGLAN hefur nú upp- lýst hin tíðu innbrot í bænum. Eftir innbrot í útibú Kaupfé- lags Verkamanna við Byggða- veg aðfararnótt 7. þ. m. voru handteknir 2 fimmtán ára ungl Brottflutnings- og húsaleigu- tryggingu, sem bætir húseig- anda leigukostnað, verði að flytja úr hinu tryggða íbúðar- húsnæði meðan viðgerð fer fram af völdum tjónsatburðar. (Framhald á blaðsíðu 7) ingar og hafa þeir nú játað á sig 12 önnur innbrot. Önnur innbrot og stuldi hafði lögregl- an óður upplýst. Vonandi hefur þessi innbrotafaraldur nú geng ið yfir. Hiii tíðu innbrot liér 1 bænum nú upplýst sem betur fór komu þeir heilir á húfi fram. Nú standa yfir samningar við forráðamenn íþróttamála að sveitin taki að sér slysahjálp í Hlíðarfjalli í vetur. Ég vil að það komi fram hér og vekja athygli á því, að þá er sjúkrabíll Rauða krossins getur ekki annast sjúkraflutn- inga utan bæjarins sökum ófærðar, þá er leitað til sveitar- innar um aðstoð og erum við nú í vetur búnir að fara 3—4 slíkar ferðir. Hverjir eru í stjórn sveitar- innar með þér, Gísli? (Framhald á blaðsíðu 2) samninga ENN er allt óvíst um hvort samningar takast milli verka- lýðsfélaganna og atvinnurek- enda, en samningafundir hafa staðið yfir í Reykjavík að und- anförnu. Flest öll stærstu verkalýðs- félög landsins hafa veitt stjórn- um sínum leyfi til vinnustöðv- unar ef þörf krefur. Allir vona í lengstu lög að til þess neyðar- úrræðis þurfi eigi að grípa. Leikur á Ákureyri á þriðjudaginn HINN kunni píanóleikari, Philip Jenkins, leikur hér n. k. þriðjudag á vegum Tónlistar- félags Akureyrar. Með tónleikum þessum hefst síðai'i hluti starfsárs félagsins og er miðasala og endurnýjun félagsskírteina í bókabúðinni Huld. Philip Jenkins lék nýlega með Sinfóníuhljómsveit íslands við góðan orðstír og einnig munu sjónvarpsnotendur eiga þess kost að heyra hann og sjá áður en langt líður. Hverjir njóta bílastyrks á vegum hæjarins í ár? \ SÖKUM fjármagnskreppu I og atvinnuleysis þurfa marg | ir Akureyringar um þessar : mundir að herða að sér mitt | isólina og staðreynd er að á I ótal heimilum ríkir nú óvissa I hvemig skuli ná endum sam i an svo að unnt reynist að É afla sér brýnustu lífsnauð- i synja. Því mun vart hægt | að kalla það ósanngirni af i hinum almennu borgurum i bæjarins þótt þeir krefjist É þess af bæjaryfirvöldum að i J)ar sé ýmiskonar hlunnindi É til æðri starfsmanna bæjar- = ins felld niður, a. m. k. á með Í an þetta erfiðleikatímabil i stendur yfir, t. d. bílastyrkir. | Fjölmargir bæjarbúar hafa i beðið blaðið að bera fram \ eftirfarandi spurningar: i 1. Hvað margir fá bíla- styrk á vegum Akureyrar- bæjar? 2. Hverjir eru það sem njóta þessarra hlunninda? 3. Hve hár er bílastyrkur- inn til hvers og eins? AM vill taka fram að varð andi þessar fyrirspurnir, er engin pólitík í spilinu, því að fyrirspyrjendur eru úr öll- um flokkum og eflaust þeir er bílastyrks njóta einnig. AM væntir þess að fá grein argóð svör við ofanrituðum spurningum í næsta blaði. Ef ekki, J)á er hægt að mynda stóra fylkingu (ekki stormsveit) úr öllum stjórn- málaflokkum er munu óska, sem skattborgarar bæjarins, að þessum spurningum verði svarað. Hér er ekki um neina ósanngirni að ræða. iiiiiiiiaiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiinitiiiiiiiiiii ;iillliiiiiiiiit>Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»ii"ii"»Hiiiiii>iiiiiiimiiiiamaiinHiiaiMiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiliiiiHiHiimimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.