Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.03.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 21.03.1969, Blaðsíða 2
ÍMRÓTTIR IÍBOTTIR IÞROTTIR IÞROTTIB ÍÞBÓTTIR firðinga vítaverð, þar sem þeir hafa áður sigrað í 2. fl. kvenna á íslandsmóti, en nú þegar þeir álíta sigurinn ekki auðfenginn hopa þeii' af hólmi. Var þetta að vonum áfall fyrir Þórsstúlk- ur sem höfðu búið sig mjög vel undir leikinn. En hvrað um það. Sigurinn er þeirra og ber vissu lega að fagna þeim árangri, sem þessar stúlkur hafa náð. Og óska skal þeim til hamingju með íslandsmeistaratitilinn. Þórsstúlkur einnig Islandsmeist arar í 2. fl. Sigruðu HSH með 17 stigum gegn 9. í þessum flokki hafði fyrir- fram verið búist við spennandi úrslitaleik og jöfnum og var því áhugi manna mikill. HSH hafði sigrað í Vesturlandsriðli með miklum yfirburðum. Sigr- aði ísafjörð með 42—10 og Pat- (Framhald á blaðsíðu 7) Leikir i Norðurlandsmóti í handknattleik: Her maniismótið ,gp HERMANNSMÓTIÐ fór fram í Hlíðarfjalli sl. laugardag og sunnudag og voru keppendur víðsvegar að af landinu. Keppt var í stórsvigi og svigi karla og kvenna, svo og göngu. Móts- stjóri var Óðinn Árnason, en yfirtímavörður Halldór Ólafs- son. Urslit í keppnisgreinum urðu þessi. Stórsvig kvenna. sek. Islandsmeistarar Þórs í 2. fl. kvenna. Fremri röð frá vinstri: Ama Jónsdóttir, Aðalbjörg Ólafsdóttir fyrirliði, Inga Ólafsdóttir og Frið- ný Jóhannesdóttir. Aftari röð frá vinstri: Viktoria Hannesdóttir, Guðný Jónsdóttir, Ásta Pálmadóttir og Aðalbjörg Helgadóttir. — Ljósmynd: M. G. Barbara Geirsdóttir, A. 81.8 Sigrún Þórhallsdóttir, H. 100.3 Guðrún Guðlaugsd., A. 111.4 Brautai’lengd 1300 m., fall- hæð 250 m. og hlið 45. Stórsvig karla. sek. Hafsteinn Sigurðsson, í. 83.4 Viðar Garðarsson, A. 85.8 Reynir Brynjólfsson, A. 85.8 Brautarlengd 1500 m., fall- hæð 300 m. og hlið 52. Svig karla. sek. Reynir Brynjólfsson, A. 105.18 Hafsteinn Sigurðsson, í. 105.45 Viðar Garðarsson, A. 108.16 Brautir voru 2. Brautarlengd var 400 m. í báðum, einnig fall hæð 190 m. í báðum, en hlið 60 í fyrri braut og 59 í síðari. Svig kvenna. sek. Karólína Guðmundsd., A. 105.1 Sigrún Þórhallsdóttir, H. 111.9 Guðrún Sigurlaugsd., A. 125.4 Þar voru brautir einnig 2. Brautarlengd og fallhæð hin sama í báðum brautum eða 325 m. lengd og fallhæð 150 m. Hlið fyrri brautar voru 51, en 49 í hinni síðari. Tvíkeppni karla. stig Hafsteinn Sigurðsson, f. 1.56 Reynir Brynjólfsson, A. 18.64 Viðar Garðarsson, A. 33.74 Tvíkeppni kvenna. stig Barbara Geirsdóttir, A. 129.10 Sigrún Þórhallsdóttir, H. 156.76 Guðrún Sigurlaugsd., A. 274.88 10. km. ganga. mín. Halldór Matthíasson, A. 53.45 Stefán Jónasson, A. 57.49 Sigurður Jónsson, A. 58.33 Ingvi Óðinsson, A. 58.59 Gengið var aðeins í einum flokki, þar sem utanbæjarmenn sem höfðu látið skrá sig í kom- ust ekki til bæjarins vegna sam gönguerfiðleika. Gangan fór fram á Utgarðssvæðinu austan við Skíðahótelið. fslandsmeistarar Þórs í meistarafl. kvenna. Fremri röð frá vinstri: Margrét Þórðardóttir, Brynja Ragn arsdóttir fyrirliði og Jóhanna Magnúsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Einar Bollason þjálfari, Anna G. Halldórsdóttir, Aðalbjörg Ólafsdóttir, Friðný Jóhannesdóttir, Sólveig Gísladóttir og Haraldur Helga- son formaður Þórs. Ljósmynd: M. G. (úrslitaleikur). Þar sigraði Þór með 8 mörkum gegn 1. 2. flokkur karla Þór—KA (úrslitaleikur). Þór sigraði KA með 13 mörkum gegn 10. 4. flokkur karla Þór—KA. Þór sigraði KA, skoraði 11 mörk gegn 5. 3. flokkur karla Þór—KA. Þór sigraði í þeim leik með 11 mörkum gegn 10. Þá fór einnig fram einn leik- ur í körfubolta í 4. fl. karla milli Harðar á Patreksfirði og Þórs. Sigraði Hörður með 12 stigum gegn 4. BRiDGEFRÉTTIR ÞRIÐJA umferð í sveitahrað- keppni B. A. var spiluð sl. þriðjudagskvöld. Er þá aðeins ein umferð eftir. Röð sveitanna er nú þessi. stig 1. Mikaels Jónssonar 728 2. Soffíu Guðmundsd. 717 3. Halldórs Helgasonar 709 4. Harðar Steinbergssonar 705 5. Guðmundar Guðlaugss. 661 6. Péturs Jósefssonar 659 7. Páls Pálssonar 655 8. Oðins Árnasonar 641 9. Jóhanns Jóhannssonar 638 10. Valdimars Halldórss. 635 11. Gunnars Frímannssonar 577 12. Olafs Ágústssonar 575 13. Stefáns Ragnarssonar 524 Síðasta umferðin verður spil- uð að Bjargi n. k. þriðjudags- kvöld kl. 8. Þórsstúlkm* sigursælar í körfu í GÆRKVELDI fóru fram á Akureyri fimm leikir í hand- knattleik í Norðurlandsriðli og birtir AM hér úrslit í leikjun- um. Meistaraflokkur karla KA— Þór (úi'slitaleikur). KA sigraði með 27 mörkum gegn 25. 2. flokkur kvenna Þór—KA Hörður Tuliníus afhendir Brynju Ragnarsdóttur fyrirliða mcistarafl. kvenna verðlauna- gripinn að sigri unnum. Ljósmynd: M. G. íslandsmeistarar hæði í meistarafl. o" öðrum fl. UM síðustu helgi fóru fram í íþróttaskemmunni á Akur- nokkrir leikir í körfuknattleik eyri, en færri samt en upphaf- lega var ætlað og olli því sam- gönguörðugleikar. Einn leikui' fór fram í 4. fl. karla á milli Þórs og KR, o gsigraði KR með 16 stigum gegn 11. Þórsstúlkur í meistaraflokki kvenna Islandsmeistarar. Þór hafði áður sigrað KA í meistarafl. með töluverðum yfirburðum og áttu að mæta ís- firðingum í úrslitaleik, en ís- firzku stúlkurnar höfðu sigrað í Vesturlandsriðli. Lið frá ÍR í Reykjavík hafði dregið sig úr keppni. Þegar til kom treystu ísfirðingar sér ekki til að senda nógu sterkt lið í úrslitin og gáfu því leikinn. Vakti þetta nokkra furðu og er þessi framkoma Is- Þór sigraði í 4 flokk- urn - lí A í meistarafl.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.