Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Page 1

Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Page 1
Verzlið 1 sérverzlun. ÞaS tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Súni 12820 Kaupið ódýrt íPÁSKAMATINN ÍEYRARBÚÐIN - öpið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 39. árgangur — Akureyri, mánudaginn 31. marz 1969 — 8. tölublað Húsavík 26. apríl. G. GRÁSLEPPUVEIÐI er nú að hefjast frá Húsavík og mun sá veiðiskapur verða stundaður af kappi — og munu fleiri net verða lögð í sjó en nokkurn tíman áður. Utlit er fyrir mjög hagstæðu verði á hrognum. Rýr afli. Afli hefur verið mjög rýr að undanförnu, bæði á línu og í net, þó gæftir hafi verið ágætar. Hér hefur verið blíðviðri á degi hverjum og vona menn að eng- inn páskabylur komi. Framtíðarskipulag Akureyrar MIÐBÆRINN EFTIR HINU NÝJA SKIPl'LAGI ÆTTIAÐ GETA ÞJÓNAÐ 50 ÞÚS. MANNA BÆ Frá fyrsta blaðamannafundi bæjarstjórans BÆJARSTJÓRINN á Akureyri, Bjarui Binarsson, hélt sinn fyrsta blaðamannafund sl. föstudag. Var tilefni þessarar kærkomnu ný- lundu framtíðarskipulag Akureyrarhafnar og var blaðamönnum sýnt nýgert líkan af ráðgerðri höfn og næsta nágrenni hennar. Flutti bæjarstjórinn greinargerð um framtíðarskipulag bæjarins, er AM flytur hér á eftir lítið stytta, einnig svaraði hann fyrirspum- um frá blaðamönnum. AM vill þakka bæjarstjóranum fyrir þessa nýbreytni — og vonar að framhald verði á. Það myndi án efa aukaj á samvinnu og skilning milli blaðanna og bæjaryfirvalda í sam- bandi við mikilsverð imál sem á döfinni eru. sem við þurfum á þeim að halcla. En vegna þess að bærinn vex verður að gera deiliskipulag a£ nýjum hverfum, þó endanlegt að- alskipulag liggi ekki fyrir, ea til GREINARGERÐ UM SKIPUI.AGSMÁL. Skipulagning er meðal þýðing- armestu þátla í starfsemi bæjarl'é- lags. Með gerð skipulags er tekin ákvörðun, sem hefur mikil áhrif á lífsumhverfi og lífsaðstöðu fólks- ins, sem í framtíðinni byggir bæ- inn. Við skipulagsstörf þarf því að taka tillit til óhemjumargra at- s TutiugiE og níu hafa bílasfyrk á vegum bæjarins Samtals að upphæð ein milljón eitt hundrað og sjötíu þúsund krónur á ári TUTTUGU OG NÍU starfs- menn Akureyrarbæjar njóta bílastyrks, er nemur einni milljón eitthundrað og sjötíu þúsund kr. á ári. En samkvæmt niðurstöðum bílastyrkjarnefnd- ar, er fjallaði um þetta mál undir forsæti Stefáns Reykja- líns, er reksturskostnaður 5 manna fólksbifreiðar af gerð- inni Ford Cortina eða Taunus 12 M 93.715.00 kr. á ári. Er grein argerð nefndarinnar langt og og eftirlitsmaður með vélurn bæjarins. 2. FLOKKUR KR. 4.500.00 A MÁNUÐI. f þessum flokki eru einnig tveir, deildarverkfræðingur bæj arins og byggingarfulltrúi Akur eyrarbæjar. 3. FLOKKUR KR. 4.000.00 A MÁNUÐI. f þeim flokki eru fimni, yfir- magnseftirlitsmaður bæjarins og lóðaskrárritari. 5. FLOKKUR KR. 3.000.00 Á MANUÐI. Þetta er fjölmennasti flokkur inn, eða átta talsins, eftirlits- maður með hafnarmálum, nú nýskipaður hafnarstjóri, garð- yrkjuráðunautur bæjarins, full trúi byggingarfulltrúa, er ku einnig vera varaslökkviliðs- stjóri, tæknifræðingur hjá Raf- veitu Ak., þrír tengingarmenn hjá Rafveitu Ak. og eftirlits- maður landareigna í eigu bæjar ins. (Þetta er kannski ekki alveg réttur titill og færist á reikning AM). (Framhald á blaðsíðu 7) riða, skapa þarf heiklarmynd úr höfuðþáttum mannlegs líís. Þessir þættir ‘stangast oft á, hinir hag- rænu, hinir félagslegu og menn- ingarlegu, og því hljóta allar lausnir að byggjast á málamiðlun. Skipulagsmál Akureyrar eru enn í mjög slæmu ástandi. Hið eina staðíesta skipulag af bænum er frá 1927. Það nær aðeins yfir hluta af bænum, og er löngu orðið úr- elt. Eigi bærinn að geta þróast á eðlilegan hátt er brýn nauðsyn á að bæta úr þessu ástandi. Þetta er bæði bæjarstjórn og starfsmönn- um bæjarins vel ljóst, enda hefur vcrið unnið að þessum málum nú um árabil. En raunhæf skipulagning er mikið starf og krefst margháttaðs og kostnaðarsams undirbúnings. Natiðsynlegt er að hafa fyrsta flokks loftmyndir og kort af þeim svæðum, sem skipuleggja á og þekking á jarðfræði Jreirra er nauðsynleg. Mörg fleiri Jrekking- aratriði skipta máli. Skipuleggja Jrarf aðstöðu atvinnulífsins, félags- lega aðstöðu og lífsumhverfi fólks- ins, umferðarkerfi o. s. frv. I störfum okkar að skipulags- málum bæjarins höfðum við ákveðna áætlun í huga. Stefnt er að Jrví að aðalskipulag liggi fyrir innan fárra ára. Þess vegna hafa verið gerðar loftmyndir af öllu bæjarlandinu, sem skipuleggja á. Kortagerðin liins vegar er rnjög dýr, og verða kort gerð eftir því, Bjarni Finarsson. liliðsjónar höfum við uppkast að aðalskipulagi, sem Jró er ekki vís- indalega grundvallað. A hinn bóginn er svo unnt að vinna upp ákveðna þætti aðal- skipulagsins. Einn þáttur þess, og fyrsti úfangi, er aðalskiþulag hafn- arsvceðisins, sem nú er til sýnis, bæði sem skipulagskort og sem líkan. Við gerð hafnarskipulagsins eru fjögur atriði fyrst og fremst höfð í huga. í fyrsta lagi er nauðsyn- legt fyrir bæinn að iá fyrsta flokks liöfn, þar sem hægt er að koma við nýjustu tækni í losun og ferm- (Framhald á blaðsíðu 5). LESENDUR VEGNA rúmleysis biður mikið efni næsta blaðs, m. a. niðurlag á grein Einars M. Jóhannssonar. — Ágæt grein um Kirkjukór Lög- mannshlíðar eftir Jórunni Ólafs- dóttur frá Sörlastöðum. Grein frá Akureyring um hið nýja liafnar- skipulag og margt fleira. ,G5:55555$54$S5$i555®ÍS5SS55S5íS$S5$$!S4l'S$$555$S555S555$55S$5$S5455$$$SS5S5#*<Ss55;S5$$S555555S55S55555;S5$$$S554sS Mjög miki! efling fyrir afvinnulífii Bjartsýnn á að lán fáist til hafnarframkv. Það kostar 94 þús. á ári að eiga Ford Cortina. Ljósmfndast. Páls. fróðlegt plagg, seni gaman hefði verið' að birta í heild, en rúnis- ins vegna er það ekki unnt. Nefndin raðaði bílastyrkþegum í 7 flokka og birtir AM „titla“ styrkþegahafa hér á eftir. 1. FLOKKUR KR. 5.000.00 A MÁNUÐI. í þeim flokki eru tveir, yfir- vaktstjóri Rafveitu Akureyrar bæjarverkfræðingur, æskulýðs fulltrúi bæjarins, vatnsveitu- stjóri, meindýraeyðir bæjarins og byggingarmeistari bæjarins. 4. FLOKKUR KR. 3.500.00 A MÁNUÐI. Þennan flokk fylla sex, yfir- lögregluþjónn, heilbrigðisfull- trúi, húsameistari bæjarins, verkstjóri Rafveitu Ak. raf- Á BLAÐAMANNAFUNDIN- UM var bæjarstjóri spurður eftir hverjar horfur væri á að lán fengist til hafnarbyggingar, svo að unnt reyndist að liefja framkvæmdir í sumar. Bæjar- stjóri kvaðst vera bjartsýnn á að svo reyndist, en sótt hefur verið um lán til atvinnumála- nefndar ríkisins og segir svo í greinargerð, er bæjarstjórinn lét blaðamönnum í té um Jtetta mál. ÞVÐING HAFNARFRAM- KVÆMDA FYRIR ATVINNULÍFIÐ. Eins og bent var á í upphafi þessarar greinargerðar hafa hafnarbætur á Akureyri mikla þýðingu fyrir framtíðarþróun bæjarins. Annað veigamikið at- riði þessa máls eru áhrif fram- kvæmda Jieirra, sem óskað er eftir að fá að hefja í vor (120 m viðlegukantur), á atvinnu- ástandið á Akureyri. Ymis tæknileg atriði mæla með því að Jicssi viðlegukant- ur verði gerður úr strengja- steyptum staurum. Með Jjví móti fæst betri viölega fyrir skip og komið er Jjá í veg fyrir sjórok yfir bryggjur, hús og vörur í hvassri sunnanátt. Auk Jjess er talið sennilegt, að Jjessi gerð verði ódýrari, jjví hér er um innlenda framleiðslu að ræða, sem hefur hækkað mun minna í verði en erlent stálþil. Hér er um rnjög stórt verk- efni að ræða fyrir strengja- steypuna á Akureyri, sem mun gjörbreyta rekstrarhorfuin hennar og gera henni kleift að fjölga verulega fólki. Þar sem horfur í byggingariðnaði bæj- arins eru mjög bágar er Jjetta mjög þýðingarmikið atriði. Bygging vörugeymslu Eim- skipafélagsins cr í beinu sam- bandi við Jjessar hafnarfram- kvæmdir. Kostnaðarverð henn- ar veröur um 10 mkr. Því er liér samtals u. þ. b. 25 mkr. fjárfesting í bænum, sem að mjög verulegu leyti verður greidd út í vinnulaunum inn- anbæjar. Samtímis Jjessu vinnur at- vinnumálanefnd Akureyrar nú að sameiningu Jjeirra tveggja steypustöðva, sent hér eru reknar, í eitt fyrirtæki. I því sambandi er mi unnið að kaupum á mjög fullkominni steypublöndunarstöð frá Straumsvík og þá munu einnig (Framhald á blaðsíðu 5) ®í*fí:5:«:5íí«:í*í:S«í:9<l 2 3 44:5«*55«55««5«5555««i5ti«»í55«55«5«5555í55555í55«55«S5555;555«55«5«555555«55«555555«555«S:Sa VIÐTAL VIÐ EINAR BOLLASON á bk 5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.