Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Blaðsíða 3
Lesstof a Ísi-ameríska f élagsins Geislagötu' 5, hættir störfum 31. þ. m. Eru því allir þeir, sem hafa bækur, blöð og hljómplötur að láni, beðnir að gera skil hið fyrsta, eða í síð- asta lagi 1. apríl næstk. Útlánum á ksikmyndum og kvikmyndasýning- um verður haldið áfram, eins og verið hefur, og ber þeim, sem óska slíkrar þjónustu að snúa sér beint til Björgvins júníussonar, Ægisgötu 11, sími 1-24-51. Stjóm Íslenzk-ameríska íélagsins, Akureyri. ÁLAFOSSLOPINN er að koma MIKIL SENDING Nýjar uppskriftir á KRAKKAPEYSUR Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Glerárg. 34 . Sími 21575 BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS tilkynnir útboð á skurðgreftri og plógræslu: Oskað er eftir tilboðum um skurðgröft og plóg- ræslu á 43 útboðssvæðum. Útboðsgögn, sem kosta kr. 250.00 fyrir hvern landsfjórðung fást hjá Búnaðarfélagi íslands. Tilboðin \erða opnuð fimmtudaginn 10. apríl. STJÓRN BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS. NAÖÐUNGARUPPROÐ Eft.ir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður óskrá- sett Opel-ivörubifreið árgerð 1956 seld á nauð- ungaruppboði, sem fram fer að Hallfríðarstöðum í Skriðuhreppi þriðjudaginn 8. apríl n.k. og hefst kl. 14.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI - SÝSLU- MADURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU, 24. marz 1969. MeS tryggingu þessari er reynt aS sameina sem flestar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt aS fá áSur, hverja fyrir sig, en meS sameiningu þeirra i eitt skírteini er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miSast viS brunabótamat alls hússins eSa eignarhiuta trygg- ingartaka. Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka þvi skattar þeirra, sem trygginguna taka. LeitiS nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutrygginga. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 STOR Dessert graufar í pökkum TILBÚNIR Á Vh MÍNÚTU Handhægur eftirmatur og góður Tilkymiiiig til viðskiptamanna bankanna á Akureyri Utibii neðangreindra banka á Akureyri liafa ákveðið að loka afgieiðslum sínum á laugardög- um á tímabilinu 1. apiíl til 30. september 1969. Landsbanki íslands r r l Itvegsbanki Islands Bímaðarbanki Islands íðnaðarbanki íslands Iif.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.