Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.04.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 18.04.1969, Blaðsíða 2
:miótti:h ím&ottir iþeottir iÞEOTTm iþrottir Evrópumól í Stavanger AÐALFUNDUR var haldinn í Sjóstangaveiðifélagi Akureyrar 10. apríl sl. Fráfarandi stjórn félagsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Karl Jörundsson for- maður, Eiríkur Stefánsson vara formaður, Matthías Einarsson gjaldkeri, Óli D. Friðbjörnsson ritari og Konráð Árnason með- stjórnandi. í skýrslu formanns kom m. a. fram, að Akureyringum gekk mjög vel á sjóstangveiðimótum á sl. ári, og t. d. er Matthías Fjórðungsglímð Einarsson Evrópumeistari í íþróttinni. Einnig gat formaður jsess, að góðar horfur væru á, að Matthías tæki þátt í næsta Evrópumóti, „sem haldið verður í Stavangeí- 'í Noregi í byrjun ágúst...... Mikill áhugi ríkti á fundinum urh sjósókn, og var ákveðið að efna til sjóferðar þann 26. apríl frá stað út með firði. Einnig vai' ákveðið að næsta Akur- eyrarmót verði háð þann 30. ágúst í sumar. Starfsemi félags- ins fer vaxandi með ári hverju. Norðléndinga Velunnari UMSE KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON forstjóri á Akureyri hefur reynzt eyfirzkum ungmenna- félögum góður liðsmaður og var honum að verðugu þakkaður ómetanlegur stuðningur á þingi UMSE. Hann hefur t. d. gefið UMSE tvo forkunnarfagra bikara, þann hinn fyrri árið 1964, sem Umf. Svarfdæla hefur unnið til fullrar eignar — og nú hefur Kristján gef- ið annan bikar. Myndin er af Kristjáni þar sem hann heldur á hinum veglega Sjóvábikar er hann gaf árið 1964. SKIÐAKEPPNII HUSAVIK FJÓRÐUNGSGLÍMA Norð- lendinga var háð á Húsavík 13. þ. m. Glímustjói'i var liinn þekkti glímumaður Haraldur Jónsson bóndi að Jaðri í Reykja hverfi, en aðalglímudómari Þor steinn Kristjánsson frá Reykja- vík. í flokki fullorðinná voru þátttakendur 4. Glímukóngur Norðlendinga að þessu sinni varð Björn Ingvason HSÞ með 4 vinninga. Annar Guðmundur Jónsson UMSE með 2 v. og ..... - STÓRT FISKISKIP (Framhald af blaðsíðu 1) Félagslíf. Við höfum reynt að skemmta okkur í vetur þrátt fyrir kreppu og atvinnuleysi. Um síðustu helgi hélt Kvenfélag Raufar- hafnar góða skemmtun í félags heimilinu, skemmtu þær með söng og leikþáttum og þurftu engrar aðstoðar karlmanna við varðandi skemmtikrafta. Odd- ný Guðmundsdóttir rithöfund- ur er kennari hér í vetur og var hún höfundur eins leikþáttar- ins sem var vel uppbyggður, einnig flutti hún ljóð af snilld. þriðji Halldór Þórisson UMSE með 1 v. í drengjaflokki sigraði Ingi Ingvason HSÞ, hlaut hann 3.5 v. af 4 mögulegum. í sveinaflokki varð Friðrik Steingrímsson sigurvegari, en hann felldi alla 3 keppendur sína. BRIDGEFRÉTTIR SÍÐASTLIÐINN þriðjudag var spiluð fyrsta umferð af 3 í ein- menningskeppnj B. A. Meðal- árangur er 90 stig. Spilað er í tveimur riðlum. Efstu menn í A-riðli eru: stig Baldur Árnason 119 Júlíus Thorarensen 115 Frímann Fiímannsson 110 Þórður Björnsson 106 Sigurbjörn Bjarnason 103 Sveinn Sigurgeirsson 103 Olafur Stefánsson 102 Guðjón Jónsson 97 Jón Stefánsson 96 Soffía Guðmundsdóttir 95 Mikael Jónsson 95 Rósa Sigurðardóttir 93 Adam Ingólfsson 90 Björn Axfjörð 90 Önnur umferð verður spiluð að Bjargi n. k. þriðjudagskvöld kl. 8. - Þróttmikið starf (Framhald. af blaðsíðu 8). og má geta þess að UMSE hlaut íslandsmeistara í 5 íþróttagrein um á liðnu ári. Einnig hélt UMSE áfram forystu sinni varð andi bindindismál í héraðinu m. a. með heimsókn í skóla, þar sem flutt var fræðsla um þessi efni. UMSE hélt uppi miklu og' mennilegu skemmti- og félags- lífi og kom fram með ýmsa ný- breytni, má þar nefna spurn- ingakeppni á milli hreppa og skóla innan sýslunnar. í UMSE eru nú 15 félög rpeð samtals 853 félagsmenn, auk 290 heiðurs- og aukafélaga. Stjórn ungmennasambands- ins var öll endurkosin. Hana skipa: Sveinn Jónsson, Kálf- skinni, formaður, Haukur Stein dórsson, Þríhyrningi, ritari, Birgir Marinósson, Árskógi, gjaldkeri, Páll Garðarsson, Ak- ureyri, varaformaður og Sig- urður Jósefsson, Torfufelli, með stjórnandi. í varastjórn eru: Oddur Gunnarsson, Emelía Baldursdóttir og Sigurður Sig- mundsson. UM síðustu helgi heimsóttu skíðamenn frá Akureyri Hús- víkinga og voru þeir góðir heim að sækja, en eins og kunnugt er eiga Húsvíkingar marga snjalla skíðamenn. Úrslit urðu þessi: í stórsvigi, A-fl. karla, sigi'aði Jónas Sigurbjörnsson AK. í B- fl. karla Bjarni Sveinsson Húsa vík. í flokki drengja 15—16 ára sigraði Þorsteinn Baldvinsson Ak. f stórsvigi drengja 13—14 ára sigraði Guðmundur Fi'í- mannsson Ak. 8 ÁRSÞING UMSE samþykkti « einróma eftirfarandi tillögu & og tekur AM undir liana og ö skorar hér með á norðlenzka « þingmenn að taka þetta mól S upp á löggjafarsamkundu þjóðarinnar, þegar á þessu | þingk „Ársþing UMSE ítrekar í stórsvigi stúlkna 11—12 ára varð Ragnheiður Gísladóttir Húsavík hlutskörpust. í stór- svigi drengja 11—12 ára sigraði Benedikt Jónasson Húsavík. í svigi, A-fl. karla, varð Árni Óðinsson Ak. sigurvegari og í B-fl. karla Bjarni Sveinsson Húsavík, í fl. drengja 15—16 ára Þorsteinn Baldvinsson Ak. og 13—14 ára drengjafl. Gunn- laugur Frímannsson Ak. og í fl. drengja 11—12 ára Benedikt Jónasson Húsavík. í stúlknafl. 11—12 ára sigraði Ragnheiður Gísladóttir Húsa- vík. fyrri vítur sínar á tóbaks- auglýsingar í blöðum og tíma ritum, sem stuðla að auk- inni notkun þessa skaðlega nautnalyfs, og mælist því eindregið til að þingmenn kjördæmisins beiti sér fyrir algjöru- hanni á þessum aug- lýsingum.“ Banna á tóbaksauglýsingar 5 íslandsmeistarar ’68 ÁRSRIT UMSE fyrir árið 1968 er fyrir stuttu komið út og er hið eigulegasta rit og fróðlegt að vanda en þar greinir frá starfsemi sambandsins og félaga þess. AM vill vekja athygli á því, að 5 eyfirzk ungmenni urðu Emelía Baldursdóttir Umf. Ár roðanum íslandsmcistari í kúluvarpi. Guðmundur Jónsson Umf. Skriðuhrepps íslandsmeistari í glímu 2. þyngdarflokki. Sigvaldi Júlíusson Umf. Svarf dæla íslandsmeistari sveina í 400 m. hlaupi. Hafdís Helgadóttir Umf. Svarf dæla íslandsmeistari í há- stökki. íslandsmeistarar í íþróttum ár- ið 1968 og birtir blaðið hér myndir af þeim. Um leið og það óskar eyfirzkum ungmennafé- lögum velfarnaðar á leikvangi íþróttanna í sumar. Jóhann Friðgeirsson Umf. Svarfdæla fslendsmeistari unglinga í 400 m. grindahlaupi

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.