Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.04.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 29.04.1969, Blaðsíða 2
Gleðilegt sumarl Þökk fyrir veturinn! Snyrtihús Vörtisölunnar. r Frá LMAI-nefnd Akureyrar Fjölmennið til hátíðahaldanna 1. maí. Sameinumst öll undir merki dagsins. Sjá fréttatilkynningu í blaðinu í dag og einnig giituaugiýsingar. Gleðilegt snmar! Þökk fyrir veturinnl Bíósalan. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! Borgarsalan. Gleðilegt sumar! DROTTNINGARHUNANG °g GINSENG-RÓTARSAFI HRESSIR SKEMMTILEGA. NÝLENDUVÖRUDEILD Þökk fyrir veturinn! Útibú KEA, Hauganesi. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir vcturinn! Útibú KEA, Hrísey. TIL SÖLU: Ibúð í Aðalstræti 13, 1. hæð að norðan er til sölu. 3 herbergi og eldhús, sér inngangur, geymsla og Jrvottahús í kjallara. Upplýsingar veittar hjá Akureyrarbæ, síma 2-10-00. — Tilboð óskast send bæjarstjóra fyrir 10. maí n.k. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir vcturinn! Raf h.f. við Tryggvabraut. BIFREIÐASKODUN! Búum til rúður í allar tegundir bifreiða. Eigum máta í flestar tegundir. Fljót og góð afgreiðsla. - Sendum hvert á land sem er. Setjum einnig rúður í beifreiðir. Fyrsta l lokks öryggisgler. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR HF - SÉRVERZLUN MEÐ GLER OG SPEGLA - Glerárgötu 20 - símar 11538'og 12688 - Akureyri rúður AJAX RÆSTIDUFT ST0RM- SVEIPURINN UPPÞVOTTALÖGUR KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú eldavélar JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Fundarboð FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA á Ak- ureyri heldur félagsfund að Strandgötu 9, II. hæð, fimmtudaginn 1. maí kl. 8.30 e. h. Aríðandi mál á dagskrá. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna. STJÓRNIN. rr „GREPA-’ kr. 16.850.00. FRÁ IÐNSKÓLANUM Á AKUREYRI Skólaslit fara Iram ]>riðjudaginn 29. apríl kl. 8.30 síðdegis í Húsma*ðraskó 1 anum. SKÓLASTJÓRI. PFAFF-sníðanámskeið eru að hef jast PFAFF framhaldsnámskeið, — ný snið. Dag- og kvöldnámskeið. • Upplýsingar og innritun í verzluninni * Skemman, sími 1-15-04, og hjá BergJjóru Egg- ertsdóttur, sími 1-10-12. r frá Iieilbrigðisnefncl Akureyrar. í 38. gr. heilbrigðissamjjvkktar Akureyrar segir svo: „Ekkert húsnæði má nota fyrir skrifstolu, lesstofu, afgTeiðslustofu eða verzlunarbúð, nema hæð J>ess undir loft sé a. m. k. 2.5 m. enda skal engum starfsmanni ætlað minna en 10 rúmmetra loftrúm. Heilbrigðisnefnd getur ákveðið meira loftrými, J>ar sem gert er ráð fyrir mikilli aðsökn aðkomu- fólks. Séð skal fyrir nægilegri loftræstingu, hita og birtu. Skal ljósflötur glugga á útvegg ekki minni en 1/8 gólfflatar. Þegar unnið er við annað ljós en d.agsljós, getur heilbrigðisnefnd sett sérstcik á- kvæði um fyrirkomulag og ljósmagn til trygg- ingar Jn í, aðhver starlsmaður fái hæfilega mikla og holla birtu. Gólf skulu liigð gólfdúk eða öðrti því efni, senr tel ja nrá jafnauðvelt að halda hreinu. Skulu þau þvegin daglega utan vinnutíma. Þurrka skal iðulega af öllum húsgögnum, áhöld- um, gluggakistum, búðarhillum og J>ess konar og ryksjúga áklæði, vefnaðarvörustranga o. þ. u. 1. Starfsfólk sikal eiga greiðan aðgang að salernum og handlaugum." Samkvæmt heimild í 115. gr. heilbrigðissam- þykktarinnar hefur heilbrigðisnefnd Akureyrar veitt nokkrar undanþágur frá einstaka ákvæði í Jressari grein. Falla þær undanþágur úr gildi 1. júní 1970 og verða ekki endurnýjaðar. HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRAR. t * I I I % % Ég þakka öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára « afmœli minu 17. april með gjöfutn, skeytum og * blómum. Sérstaklega þakka ég hjónunum Árna % Bjarnarsyni og frú fyrir þá liöfðinglegu veizlu, f er þau buðu mér og minum á heimili sitt. Svo þakka ég manni mínum og börnum. Gleðilegt sumar. Með þökk fyrir liðnar stundir. LÁRA ÁGÚSTSDÓTTIR, Bjarmastig 3, Akureyri. I 1 I F f f f

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.