Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.05.1969, Side 1

Alþýðumaðurinn - 09.05.1969, Side 1
VerzIiS i sérverzlun. ÞaS tryggir gæSin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Simi 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐUMAÐURINN 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 9. maí 1969 — 11. tölublað Akureyringur hlaut 2. verðlaun í hugmyndasamkeppni Samvinnu- trygginga ANNAR fulltrúafundur klúbb- anna „Oruggur akstur“ var haldinn í Reykjavík dagana 17. og 18. apríl sl. Silfurbíl! Samvinnutrygginga. í upphafi fulltrúafundarins skýrði Ásgeir Magnússon, fram kvæmdastjóri frá því, að Sam- vinnutryggingar hefðu ákveðið að veita framvegis árlega sér- staka viðurkenningu fyrir fram lag til aukins umferðaröryggis á íslandi. Viðurkenninguna má veita einstaklingi þeim, félagi eða stofnun, sem að dómi sér- stakrar nefndar hefur helzt stuðlað að auknu umferðar- öryggi á liðnu ári eða lagt hef- ur sig sérstaklega fram um að bæta umferðarmenningu þjóðar innar. Úthlutunarnefnd „Silfur bílsins“ ákvað einróma að veita lögreglustjóranum í Reykjavík hr. Sigurjóni Sigurðssyni, þessa viðurkenningu nú. Fór afhend- Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari, afhendir Jóni Péturs- syni, Ak., verðlaun í Hugmyndasamkeppni Samvinnutrygginga. =000^ =s Enn engir samningar ENN er allt í óvissu hvort samn ingar muni takast eða allslierj- arverkfall skella á fljótlega. Engir viðræðufundir hafa verið síðustu daga. Keðjuverkföll liafa gengið yfir bæði fyrir sunn an og hér á Akureyri — og svöruðu atvinnurekendur í Reykjavík um tíma með verk- banni. Enn skal vona að sanmingar takist — án þess að verkalýðs- lireyfingin verði neydd út í alls herjarverkfall, er lama mun allt atvinnulíf — öllu þjóðar- búinu til stórtjóns. ingin fram í hádegisverði síðari daginn og rakti Ásgeir Magnús- son, framkvæmdastjóri, störf lögreglustjórans að umferðar- málum á undanförnum árum, en þau eru orðin bæði umfangs mikil og heilladrjúg í um tutt- ugu ár. Þá skýrði Ásgeir Magnússon frá því, að í sambandi við út- gáfu bókarinnar „Öruggur akst (Framhald á blaðsíðu 2). ■ ■> /-aa haa i • - oíc 1 •\• Eins og sagt var frá í síðasta blaði er Skó- 600-700 manns hja SlS-verksmiðjunum. gerg Iðunnar teUin til starfa á ný þó að vísu enn að mestu í bráðabirgðahúsnæði, og í sumar Verður liafin bygging nýrrar sútunarverksmiðju, og þá er hún verður fullbyggð mun starfsfólki verkBmiðjanna fjölga um 100 manns. SÍS verksmiðjurn- ar framlieða nú útflutningsvörur í stöðugt vaxandi mæli og er áætlað að verðmæti þeirra á þcssu ári rnuni nema um 130 milljónum króna. Myndin er af verksmiðjum SfS á Gleráreyrum. — Ljós- mynd Gu-nnlaugur P. Kristinsson. Skógrækt og landgræðsla eiga samleið Frá aðalfundi Skógræktarfélags Eyfirðinga AÐALFUNDUR Skógræktar- félags Eyfirðinga var haldinn á Akureyri 26. apríl sl. Formaður félagsins, Guðmundur Karl Pétursson, bauð fulltrúa og gesti velkomna. Meðal gesta voru Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri, Ingvi Þorsteinsson landgræðslustjóri o. fl. Formaður skýrði frá störfum félagsins á liðnu ári, en starf félagsins má kalla tvíþætt, þ. e. rekstur gróðrastöðva félagsins og svo gróðursetning trjá- plantna, en gróðursetning var með minna móti á árinu sökum skorts á trjáplöntum. Félagið annast um 60 trjáreiti á áhrifa- svæði sínu og eru þeir um 450 ha. að stærð. Ingvi Þorsteinsson land- græðslufulltrúi flutti fróðlegt \W s Heimilishjálp fyrir aldraða erindi um gróðureyðingu, land- græðslu og beitarþol afrétta. Um skógræktarfélögin sagði Ingvi, að hlutverk þeirra ætti fyrst og fremst að vera að fegra og varðveita gamla og nýja skógreiti — og svo síðar ræktun nytjaskóga. Sagði Ingvi, að starf skógræktarmanna væri mikilvægt fyrir land og lýð. Taldi hann ósæmilega þá ‘skoð- un er bryddað hefði á að skóg- rækt og landgræðsla ættu ekki samleið. Markmiðið væri hið sama hver sem ræktunin væri. Samstaða yrði að vera um verndun og aukningu og verk- (Framhald á blaðsíðu 2) Erlendur Vilhjálmsson: EGGERT G. Þorsteinsson fé- lagsmálaráðherra, skipaði í júní mánuði 1967 nefnd til þess, að gera tillögur um bætta aðbúð fyrir aldraða á öðrum sviðum en lífeyrir- og tryggingamálum. Nefndin ákvað, að snúa sér fyrst að heimilishjálp fyrir aldr aða, þó aðrir þættir verkefnis- ins væru atliugaðir jafnframt og hefur nú gert ráðuneytinu grein fyrir sjónarmiðum sínum um lgaasetningu, framkvæmd heim ilishjálpar og niðurstöðum varð andi hvað hún telur að gera þurfi til þess að heimilishjálpin fullnægi hlutverki sínu. Þegar hinn aldraði getur ekki lengur annast um sig sjálfur eða dvalið í skjóli skyldmenna, er um tvær leiðir að velja þ. e., að aðstoða hann við að dveljast áfram í heimahúsum eða vistun á stofnun. Segja má, að eins og málum er háttað í dag, séu of margir þvingaðir af fjárhags- ástæðum eða skorti á annarri (Framhald á blaðsíðu 7) =s NYTT KVENNABLAÐ NÝLEGA er hafin útgáfa nýs tímarits, er heitir Húsmóðirin og heimilið, og er ritstjóri þess Dagrún Kristjánsdóttir, en hún hefur fyrir löngu kynnt sig fyr- ir góð erindi sem hún hefur flutt í húsmæðraþáttum útvarps ins um alllangt tímabil. Þetta fyrsta hefti hins nýja tímarits lofar sannarlega góðu — og er efni þess fyrst og fremst sniðið við hæfi mæðra og húsmæðra. AM mælir óhikað með hinu nýja riti og hvetur konur til að kynna sér það. Lausasöluverð blaðsins er aðeins 25 kr. Arnþór sal hjá gleymdi að segja frá því SIGURÐUR Óli Brynjólfsson bar fram eftirfarandi tillögu á síðasta bæjarstjórnarfundi: „Bæjarstjórn Akureyrar tel ur ástand það, sem skapazt hefir í atvinnumálum v'erka- fólks á Akureyri, m. a. vegna núverandi vinnudeilna, óvið- unandi. Bæjarstjórn Akureyrar skor ar því á ríkisstjórn og aðra aðila að vinnudeilunni, að ganga nú þegar til sanminga um kaup og kjör verkafólks á grundvelli Jágmarkskröfu þeirrar, sem verkalýðssamtök in hafa sett fram.“ Dagur segir að áskorunin hafi verið samþykkt með 7 atkv. gegn 4. Þetta er ekki sannleikanum samkvæmt. Áskorunin hlaut stuðning 7 bæjarfulltrúa. 3 fulltrúar Framsóknar greiddu henni atkv., báðir fulltrúar Alþýðu- flokksins og svo vinirnir Ing- ólfur Árnason og Jón Ingi- marsson. Á móti voru 3 full- trúar Sjálfstæðisflokksins, en EINN FULLTRÚI FRAM- SÓKNARFLOKKSINS, ARN ÞÓR ÞORSTEINSSON, SA'4 IIJÁ. Og ætti Dagur að eiga viðtal við Arnþór í næsta blaði liví hann liefði skorizt (Framhald á blaðsíðu 7)

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.