Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Page 1

Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Page 1
Verzlið 1 sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Simi 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FBAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 Rekstrarhagnaður Útgerðarfélags ein og hálf milljón krónur 1968 EFNAHAGSSTAÐAN batnaði um röskar 4 millj. kr. — Greicld vinnulaun á árinu voru rúmlega 71 millj. kr. — Frystihús félagsins var framleiðsluhæsta frystihús landsins. — Verið að stækka vinnslusal fi-ystihússins og þess vænzt, að hægt verði að veita þar um 50—60 manns fleiri vinnu strax í lok næsta mánaðar. — Stjóm félagsins að athuga endurnýjun veiðiflota þess. 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 23. niaí 1969 — 12. tölublaði N\\v N Mun vinnufriður hafa veriS IryggSur um 1 árs skeiS? Samningar tókust eftir maraþonfund; næstum þriggja mánaða samningaþófi lokið. Verkalýðs- hreyfingin sýndi mikla ábyrgðartilfinningu - tók á sig kjaraskerðingu, sökum hins tvísýna efnahagsástands, er þjóðin á nú við að búa. ÞAÐ var léttara yfir öllum, þá er vitað var að samningar höfðu tekizt milli flestra launþega innan ASÍ og atvinnurekenda að lokn- um 28 klst. samningafundi. AM vill fullyrða að íslenzk alþýða sýndi mikla þolinmæði og skilning i þessu samningaþófi og tók á sig all| verulega kjaraskerðingu — og sýndi þar með alþjóð að íslenzk al- þýða skirrist eigi við að axla byrðar í þágu þjóðarheildarinnar á erfiðum tímum og mættu bæði ríkisvald og atvinnurekendur nokk- uð af því læra. AM birtir hcr á eftir meginefni samninganna og a£ vissum ástæðum birtir AM orðrétt skýringar dagblaðsins Tímans á samningunum. Þess skal getið að nokkur félög innan ASÍ eru ekki aðilar að þessum samningum, svo sem Hið íslenzka prentara- félag, Bókbindarafélag íslands, flugvirkjar, flugmenn, togarasjó- menn o. fl. En hér kemur umsögn Tímans: Engar verðlagsuppbætur skulu greiddar fram til 1. sept- ember. Áætlað hefur verið að samkvæmt marzsamkomulag- inu ættu þær að vera 14.8%. Þess í stað kernur kauphækk un, sem þó kemur fyrst til fram kvæinda 15. maí sl. — þ. e. marz, apríl og hálfur maí falla alveg niður. Þessi kauphækkun >000« er 1200 krónur á mánaðarkaup sem er frá 8.800 upp í 18.000. Samsvarandi greiðist á viku- kaup og tímakaup. Miðað er við grunnkaup. Sú hækkun sem leiðir a| kauphækkuninni, skal ekki ganga inn í vísitöluna. Taka launþegar þar á sig 3% skerð- ingu kaups. Vísitalan skal sett 100 1. ágúst næstkomandi, og verðlagsupp- bætur greiðast fyrst 1. septem- ber í samræmi við hækkanir vísitölunnar í ágúst. Við það bætist hækkun verðlags, ef hún verður meiri á tímabilinu fram til 1. ágúst, en áætlað hefur ver ið. Skal vísitalan 1. september virka til greiðslu verðlagsupp- bóta samkvæmt liinu skerta kerfi frá marz í fyrra, og svo ganga þar til samningurinn rennur úr gildi 15. maí næsta ár. Eftirvinnuálag skal vera a. m. k. 40% og nætur- og helgidaga- vinnuálag a. m. k. 80%. Stofnaður skulu lífeyrissjóðir á félagsgrundvelli með skyldu- aðild í áföngum. Fyrsti áfangi er 1. janúar 1970, en 1. janúar 1973 skulu loks greidd full ið- Sextugur á morgun Á MORGUN, laugardaginn 24. maí, á Jón Sigurgeirsson skóla- stjóri sextugsafmæli. AM sendir Jóni sínar bcztu árnaðaróskir og mun í næsta blaði minnast nánar þessarra merku tímamóta í starfssögu liins kunna skólamanns. n\\v S „AUGSYN", ný húsgagnaverzlim BENJAMÍN JÓSEFSSON hús- gagnasmiður opnaði í gær nýja liúsgagnaverzlun að Strandgötu 7, þar sem áður var til húsa Vefnaðarvörudeild Kaupfélags verkamanna, en félagið hefur lagt þá deild niður að sinni. Hin nýja verzlun heitir Aug- sýn. í sömu mund og Benjamín opnar hina nýju verzlun sína, er önnur húsgagnaverzlun í bænum lögð niður, er það Bólstruð húsgögn, sem hafði að setur eins og kunnugt er í Amarohúsinu. AM árnar Benjamin farsæld- ar með hið nýja fyrirtæki sitt. s Vandamál hraðfrysfihúsa FÖRSTÖÐUMENN 11 hrað- frystihúsa á Norðurlandi, frá Skagaströnd til Húsavíkur, komu saman til fundar að Hótel KEA, Ak., hinn 17. maí 1969. Fundarefni var fyrst og fremst að ræða sameiginleg hagsmunamál fiskiðnaðarins á Norðurlandi og sérstaklega þau miklu vandamál, sem skapazt hafa vegna hafíss og verkfalla, sem eins og kunnugt er hafa valdið stöðvun á afgreiðslu fisk umbúða svo og stöðvun á út- flutningi framleiðsluvaranna. Vegna verkfalls á bátaflotan- um var ekki unnt að hefja rekst ur flestra fiskvinnslustöðvanna fyrr en í febrúarlok og þrátt fyrir tilveru Hafísnefndar er svo komið um miðjan maí, að olíubirgðir eru að ganga til þurrðar. Leiðir það óhjákvæmi- lega til stöðvunar fiskiskipa og fiskmjölsverksmiðja. Þær upplýsingar komu fram á fundinum, að enda þótt vertíð (Framhald á blaðsíðu 4) gjöld, 10% — þar af greiða at- vinnurekendur 6% en launþeg- ar 4%. Sjóðsstjórnir skulu skipa tveir menn frá hvorum aðila. Sérstakur sjóður er settur á fót fyrir þá launþega verkalýðs félaganna, sem nú semja um líf eyrissjóð, sem orðnir eru sjö- tugir um næstu áramót og (Framhald á blaðsíðu 2) Akureyringa Aðalfundur Utgerðarfélags Akureyringa h.f. var haldinn í kaffisal félagsins í gærkveldi, og gerði formaður félagsins, Al- bert Sölvason, þar grein fyrir starfsemi þess í stórum drátt- um á sl. ári, en framkvæmda- stjórar, Gísli Konráðsson og Vilhelm Þorsteinsson, lásu xeikninga þess og skýrðu. Af reikningum Ú. A. og skýrslum formanns og fram- kvæmdastjóra kom fram, að rekstur félagsins hafði blómg- azt verulega. Aflabrögð togar- anna höfðu aukizt mikið frá næstu árum á undan og skiluðu tveir togaranna rekstrarhagn- aði, Kaldbakur og Harðbakur, sá fyrrnefndi um 1.3 millj. kr., en hinn síðartaldi 470 þús. kr. Hins vegar var halli Svalbaks og Sléttbaks um 930 þús. hvors. Af rekstri hraðfrystihússins varð verulegur hagnaður, þann ig að í heild varð rekstrarhagn- aður félagsins rúmlega 1.5 millj. kr., auk 2.5 millj. kr. afskrifta. Hraðfrystihúsið framleiddi meira en nokkurt annaað hrað- frystihús á landinu. Alls greiddi félagið á sl. ári 71 millj. kr. í (Framhald á blaðsíðu 7) s\\v Hver skrambinn. Sjálfsmorð eða livað? Það mætti ætla fljótt á litið að maðurinn hefði hafið sig í loft upp af þaki liins nýja og glæsilega Iðnskóla okkar og væri aúðsjáanlega staðráðinn í því að binda enda á lífdaga sína að þessarri loftför lokinni. En sem betur fer festi ljósmyndarinn Hallgrímur Tryggva- son ekki neina „tragediu“ á filmu. Maðurinn sem er Viljálmur Ingi Árnason íþróttakennari er ekki í neinum sjálfsmorðsliugleiðingum, lieldur er hann að kasta sér í lokkandi faðm útisundlaugarinnar — og á þessi skemmtilega tekna mynd að minna lesendur á að dugú vel fyrir land sitt í Samnorrænu sundkeppninni og með því stuðla að glæsilegum sigri. AM mun minna lesendur sína stutt og lagott á keppnina í hverju blaði unz orustunni er lokið. Syndið sem fyrst og livetjið vini og kunningja að gera slíkt hið sama. KORAR OG KONSERTAR á bls. 5 Leiðarinn: FRAMLEIÐSLUFRIÐUR TRYGGÐUR

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.