Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Blaðsíða 4
 Ritstjóri: SIGURJÓN JóHANNSSON (ób.). Útgefandl: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð# sími (96)11399. — Prentverk Odds BJörnssonar h.i.« Akureyri ALÞÝÐUMAÐURINN I Framleiðslufriður tryggður IVARLA leikur það á tveim tungum, að landsmönnum létti stórum, þegar þær fréttir bárust út á öldum Ijós- vakans síðastliðinn mánudag, að samningar hefðu tek- I izt um kaup og kjör í þeirri langstæðu kjaradeilu, sem | þá hafði staðið um tveggja og hálfs mánaðar skeið. I | Mörgum óaði við þeim herkostnaði, er þjóðarbúið I I yrði að bera, ef langvarandi vinnu- og framleiðslu- i i 'I | stöðvanir yrðu, ofan á þann samdrátt tekna og fram- i i leiðslu, sem þegar var orðinn, og því urðu fyrstu við- 1 | brögð alls almennings mikill léttir. i NÚ ER því hins vegar ekki að neita, að líta má tals- | | vert mismunandi augum á samningaumleitanimar og i | úrslit þeirra, eftir því hvort menn vilja leggja þeim, i | sem í eldinum stóðu, vel eða illa til. Þeir, sem næmari i | eru á bresti en kosti náunga síns, munu ugglaust telja i i sitthvað upp: afskiptaleysi ríkisstjórnar af úrlausnum, i § og það afskiptaleysi hafi stælt atvinnurekendur í sein- | I læti sínu til jákvæðra samningssvara, segja sumir; for- i | ystumenn launþega voru sundurþykkir í viðhorfum i I sínum til samningsatriða, segja aðrir; valdabarátta i i Eðvarðs annars vegar og Hannibals og Björns liins veg- i | ar töfðu málin mjög, segja enn aðrir. | ÞAÐ er að vísu nokkuð ljóst, að líkum samningum og l i nú hafa náðzt, hefði mátt ná talsvert fyrr, jafnvel | i tveimur mánuðum fyrr, ef fast hefði verið í það geng- [ | ið af öllum, þ. e. 1.000.00 kr. grunnkaupshækkun og | | öllu hinu sama um lífeyrinn, en samt sem áður ber i I mönnum að varast að leggja hinn langa samningstíma [ aðilum út á verra veg. Menn verða að hafa hugfast, að I ríkisstjóminni bar að vera á verði gegn því, að hag- I semin af gengislækkuninni fyrir atvinnulífið rynni út | í sandinn, forystumönnum launþega bar skylda til að | | freista þess eftir megni, að ekki yrði gengið á hlut um- | bjóðenda sinna, og atvinnurekendum bar að gæta þess, | að atvinnugreinum þeirra yrði ekki ofætlað. Þessum 1 ólíku skyldum og viðliorfum gekk auðvitað ekki létt | að koma heim og saman, en það er rómur flestra, sem | bezt þekkja til nýafstaðinna samningsmála, að mikill | meirihluti þeirra, sem þar tóku á málum, hafi lagt sig | fram um að gera það af fyllstu ábyrgðarkennd og sann- § sýni, eftir getu sinni. Og það er ekki lídlsvert, að ein- | hverjir lengstu og erfiðustu kjarasamningar, sem hér | hafa staðið, skuli skilja þá skoðun eftir um samnings- | | aðila, að þeir hafi vaxið, en ekki smækkað af þoland- | raun sinni. i S M ÞAÐ er skoðun Alþm. að samningamir hafi efdr at- | vikum tekizt vel, og það er einlæg von blaðsins, að i þeir verði þjóðinni dl hagsældar og auki getu hennar = til þess að búa innan dðar betur að alþýðu manna, | sem vissulega er brýn nauðsyn á eftir sem áður. MMIHHNHHHINHtllltHHItiHtHHIHIIHHHIHHHHHmiHHIHHIHIIHIINNIIIIHIHIHHHHHHHHHimillttHllltltMlÍ - VANDAMÁL HRAÐFRYSTIHÚSANNA (Framhald af blaðsíðu 1) hæfist svo seint á svæðinu, er innlagður vinnslufiskur til 15. maí orðinn um það bil 18.500 smálestir. Áætlað útflutnings- verðmæti þess fisks er um 300 milljónir króna og lætur nærri að það nemi 3 milljónum króna á hvern vinnsludag, ef stöðvam ar eru allar í gangi. Að fram- leiðslunni hafa að staðaldri unn ið um 800 manns í landi og um 500 manns á sjó, og sýnir það, að framleiðsluverðmæti á hvern mann, sem að framleiðslunni vinnur, nemur um 230 þúsund krónum á fyrrgreindum tíma. Með því að sum frystihúsin hafa nú þegar stöðvazt og önnur stöðvast hvert af öðru á næstu dögum, og fiskiskipaflotinn jafn framt, ef yfirstandandi verkfall leysist ekki án verulegrar tafar, voru fundarmenn sammála um, að gera opinberlega grein fyrir því, hve mikið hér er í húfi. Ekki er þó allur vandi leyst- ur með lausn verkfallsins, þar sem frystigeymslur allra frysti- húsanna, að einu undanskildu, eru fullar og því knýjandi nauð syn, að útflutningur fáist strax á verulegu fiskmagni. Er því beint til útflutningssamtakanna og skipafélaga, að láta einskis ófreistað til þess að greiða úr þessum mikla vanda, strax og ástæður leyfa. Hamli hafís skipaferðum enn um sinn verður ekki hjá því komizt að hefja stórfellda freð- fiskflutninga á landi til geymslu á þeim stöðum sem kunna að hafa frystigeymslur aflögu, og beinir fundurinn því sérstak- lega til Hafísnefndar að greiða fyrir slíkum flutningum. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju á hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 248 — 241 — 238 — 240. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 á hvítasunnudag. Sálmar nr. 248 — 236 — 243 — 241 — 508. Bílferð úr Gler árhverfi kl. 1.30 til kirkjunn- ar. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTA í Fjórðungs sjúkrahúsinu kl. 5 á hvíta- sunnudag. í Elliheimili Akur eyrar annan hvítasunnudag kl. 2. — P. S. HVÍTASUNNUDAGUR. Sam- koma kl. 5 e. h. Allir vel- komnir. — Sjónarhæðar- starfið. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almennar samkomur verða báða hvítasunnudagana kl. 8.30 e. h. Allir eru velkomnir. — Fíladelfía. FERMIN G ARBÖRN! Munið eftir mótinu að Laugarborg og Grund í Eyjafirði 27. maí. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 9 árd. — Sóknarprestar. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 VINNINGSNÚMER í Heimilis- happdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna: 7068; 771; 2574; 11275; 9942; 10030; 11451; 7792; 1541; 6836. — Birt án ábyrgðar. 65 ÁRA afmælismót Hjálpræðis liersins á Akureyri verður haldið um hvítasunmma. 30 manna hópur frá Reykjavík og ísafirði kemur í heimsókn ásamt ofursta Jóhs. Kristjan- sen og frú frá Noregi. Sam- komur verða sem hér segir: Laugardag 24. maí kl. 20.30, hljómleikasamkoma að Bjargi Hvannavöllum. Hvítasunnu- dag kl. 10.30, helgunnarsam- koma, kl. 16.00 útisamkoma og kl. 20.30 hátiðarsamkoma í Akureyrarkirkju. 2. hvíta- sunnudag kl. 16.00 samkoma í sal Hjálpræðishersins. Aðal- ræðumenn verða ofursti Jóhs. Kristjansen og frú ásamt major Svövu Gísladóttur. Mikill söngur og hljóðfæra- leikur. Major Guðfmna Jó- hannsdóttir stjórnar. VINNINGAR í innanfélagshapp drætti Hjálpræðishersins á Akureyri. Dregið 15. maí sl. 1. Hraðsuðuketill nr. 100; 2. 3 kg. dixan nr. 278; 3. kaffi dúkur nr. 229; 4. skálasett nr. 266; 5. drengjaskói' nr. 132; 6. konfektkassi nr. 244; 7. bað handklæði nr. 293; aukavinn- ingur dúkka nr. 195; auka- vinningur spaði nr. 44. VINNINGAR í HAPP- DRÆTTI „ÞÓRS“ DREGIÐ hefur verið í skyndi- happdrætti félagsins. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1001 Ferð til Mallorca. 108 Flugferð Ak. — Rvík. Rvík. — Ak. 2119 Flugferð Ak. — Rvík. Rvík. — Ak. 2263 Flugferð Ak. — Rvík. Rvík. — Ak. 1311 Flugferð Ak. — Rvík. Vinninga ber að vitja til Haraldar Helgasonar Kaup- félagi Verkamanna. fþróttafélagið Þór. (Birt án ábyrgðar) FERMINGARBÖRN í Vallaprestakalli 1969 í DALVÍKURKIRKJU á hvítasunnudag kl. 10.30 f. h. Einar Arngrímsson Elías Bjöm Árnason Guðmundur Heiðar Óskarsson Haraldur Rögnvaldsson Kristján Þorgils Sigurðsson Sigurgeir Jónsson Tryggvi Jónsson Valur Hauksson Vignir Þór Hallgrímsson Þorsteinn Friðþjófsson Anna Þórey Hallgrímsdóttir Arna Auður Antonsdóttir Eyrún Kristín Júlíusdóttir Emelía Kolbrún Sverrisdóttir Friðrikka Þórunn Jónmunds- dóttir Herþorg Harðardóttir Hildur Aðalsteinsdóttir Kristín Sigríður Þorgilsdóttir María Kristín Kristinsdóttir Petrína Þórunn Óskarsdóttir Sigríður Rut Pálsdóttir Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir Sigurjóna Hauksdóttir Snjólaug Stefanía Rósmunds- dóttir Þóra Soffía Bjamadóttir Valgerður Gunnarsdóttir. í URÐAKIRKJU ! á hvítasunnudag kl. 1 e. h. Friðrik Þórarinsson, Bakka Jón Baldvin Halldórsson, Jarð- brú Jón Ragnar Hjaltason, Ytra- Garðshorni Svavar Marinósson, Búrfelli Ingibjörg Þórunn Helgadóttir, Másstöðum Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Hreiðarstaðakoti Jóhanna Hafdís Friðbjöms- dóttir, Hlíð Soffía Heiðbjört Sveinsdóttir, Þverá, Skíðadal Sólborg Friðbjörnsdóttir, Hóli. BRÚÐHJÓN. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband, ung frú Sveinfríður Júlíusdóttir og Brynjólfur Snorrason verkamaður. Heimili þeirra verður að Gránufélagsgötu 48, Akureyri. — Ljósmynda- stofa Páls. BRÚÐKAUP. Þann 11. maí sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Hanna Gerður Haraldsdóttir og Gunnar Frí- mannsson. Heimili imgu hjón anna er að Langholti 28. — Myndver, Skipagötu 12.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.