Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Page 6

Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Page 6
- Frá Barnaverndarfél. (Framhald af blaðsíðu 8). Stjórnin var endurkosin og er hún þannig skipuð: Eiríkur Sigurðsson, formaður, Indriði Úlfsson, varaformaður, Ragn- heiður Ámadóttir, ritari, Páll Gunnarsson, féhirðir, sr. Pétur Sigurgeirsson, meðstjómandi. Sérstök nefnd var kjörin til að sjá um fjáröflunardag félags ins í haust. (Fréttatilkynning) -1 Lystigarðinum (Framhald af blaðsíðu 8). stjórn Lystigarðsins á hendi síð an 1954 og víst var uppörvandi að finna hinn eldlega áhuga hans á því að garðurinn sem konur skópu og gerðu frægan yrði í gegn um alla framtíð feg- ursta djásn bæjarins vip Poll- inn. Ef örlög verða eigi óvilhöll mun AM þá er vorgyðjan hefur slegið töfrasprota sínum og skrýtt garðinn þúsundum dýr- legra lita, fara í aðra heimsókn í ríki Jóns — og una þar dag- stund undir leiðsögn Lystigarðs stjórans og segja í máli og myndum frá heimsókninni. Þökk fyrir Jón. Ef Guð lofar kem ég um Jónsmessuleytið aftur í vissu um hressilegt við- ial. s. j. NYTT! - NYTT! KYENSKÓR svartir og brúnir. Norskir uppreimaðir stærðir 30-46. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. REE Nylon ÞVOTTAEFNI KAUPFÉIAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú TILKYNNING Lækningastofu opna ég 2. júní n.k. í Hafnar- stræti 104, 2. hæð (Akureyrar Apótök). Viðtals- tími kl. 10.30—12 alla virka daga. Sími á stofu 1-17-03. Höfum flutt skrifstofu okikar í hús Brunabóta- félagsins, Glerárgötu 24, 2. hæð. Símaviðtalstími kl. 9—10 sömu daga í heimasíma Símar 2-10-42 og 2-10-43. 1-17-01. RAFAIAGNSVEITUR RÍKISINS Akureyri. Mönnum er sérstaklega bent á símaviðtalstímann og beðnir að nota hann, en hringja ekki á við- talstíma á stofu nema í brýnni nauðsyn. ÞÓRODDUR JÓNASSON, héraðslæknir. BYGGINGALÁNASJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR Þeir, sem skulda afborganir og vexti af lánum Byggingalánasjóðs Akureyrarbæjar samkvæmt gjalddaga 1. maí s.l., eru hvattir til að gera full skil nú þegar. Þann 5. ágúst n.k. ■verður beiðzt uppboðs á Iiús- eignum þeirra lánþega, sem eiga lán í vanskilum. FRÁIÐNSKÓLANUM Á AKUREYRI INNRITUN 30. MAÍ og 31. MAÍ. Samkvæmt tilmælum Iðnfræðsluráðs fer innritun fram þegar í vor. — Þeir nemendur, er hyggjast stunda nám skólaárið 1969—70 komi því í skrif- stofiuna (í Húsmæðraskólanum) föstudaginn 30. maí kl. 5—7 síðdegis, eða laugardaginn 31. maí kl. 10—12 árdegis. Akureyri, 21. maí 1969. Akureyri, 21. maí 1969. BÆJARGJALDKERINN, AKUREYRI. SKÓLASTJÓRI. GJALDEYRISVIÐSKIPTIVIÐ ERLENDA FERÐAMENN Viðskiptamálaráðuneytið vill hér með vekja at- ihygli á því, að eftirfarandi meginreglur gilda um meðferð gjaldeyris, að því er varðar erlenda ferða- menn. Landsbanki íslands og Útvegsbanki íslands kaupa gjaldeyri af ferðamönnum og hafa einir rétt til þess að endurselja þeirn gjaldeyri við brottför gegn framvísun nótu yfir gjaldeyriskaup. Aðrir bankar og sparisjóðir mega kaupa gjaldeyri af ferðamönnum og föstum viðskiptavinum sínum, enda sé innkomnum gjaldeyri skilað til fyrr- nefndra banka reglulega og án óeðlilegs dráttar. Viðurkenndir gististaðir kaupa gjaldeyri af ferðamönnum samkvæmt reglum, er gjaldeyriseftirlit Seðlabanka íslands setur. Aðilar, sem skipta við erlenda ferðamenn, svo sem flugfélög, skipafélög, ferðaskrifstofur og minja- gripaverzlanir, rnega taka við greiðslu í erlendum gjaldeyri fyrir vörur og þjónustu og skulu þeir senda gjaldeyriseftirliti Seðlabankans skýrslu reglulega og gera eigi sjaldnar en mánaðarlega gjaldeyrisskil til fyrrnefndra gjaldeyrisbanka. Eigendum og forráðamönnum veiðiréttinda í ám og vötnum, sem feigja erlendum aðifum afnot þeirra, ber að tilkynna það gjaldeyriseftirliti Seðlabankans. Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka íslands setur við- komandi aðilum nánari regLur um skýrslugerð og gjaldeyrisskil. 14. rrjaí 1969 VIÐSKIPTAMÁL ARÁÐUNEYTIÐ. Félagsmenn F.Í.B. Ljósastillingar fyrir félagsmenn verða fram- kvæmdar á bifreiðaverkstæðinu Víkingur s.f., Furuvöilum 11 (sírni: 2-16-70), daglega milli kl. 8—18, nerna laugardaga og sunnudaga. Til að öðlast afslátt þarf að framvísa félagsskír- teini ársins 1969. Félag ísl. bifreiðaeigenda, umboðsmaður, Hafnarstræti 99, Akureyri. VINNUSKOLI AKUREYRAR Vinnuskóli verður starfræktur á vegum Akur- eyrarbæjar í sumar, frá júníbyrjun og fram í september, fyrir unglinga á aldrinum 13—14 og 15 ára. Vinnutími er áætlaður: 1. flokkur frá kl. 8—12 f. h. 2. flokkur frá kl. 13-17 e. h. Skipt vikulega. Kaup verður það sama og í Vinnuslkóla Rvk. Bærinn lætur í té áhöld. Umsóknum veitt móttaka á Vinnumiðlunar- skrifstofunni, Strandgötu 7, frá kl. 13 til 17 dag- ana 16.-24. maí. GARÐYRKJUSTJÓRI. SHELL BENZÍN OG OLÍUR - OPID TIL KLUKKAN 23.1« OPNUM KLIKKAN 8 ÁRDEGIS FERÐANESII Við Eyjafjarðarbraut

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.