Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 1
VerzIiB í sérverzlun. ÞaS tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPŒRING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROMYNDIR Akureyri 39. árgangur — Akureyri, íimmtudaginn 12. júní 1969 — 14. tölubl, Björn cg Hannibal á Húsavík Harður og strangur fundur - Líður betur eftir að hafa slitið öll tengsl við kommúnista Bragi Sigurjónsson endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Akureyrar með 10 atkv. Samstarf milli fulltrúa Alþýðuflokksins og Ing- ólfs Árnasonar við kjör í bæjarráð og nefndir. Framsókn vildi endurreisa gamla Alþýðubanda- lagið - HVERS VEGNA? - en rétti síðan lílm- andi hönd sína til Jóns Ingimarssonar við nokk- ur nefndarkjör. - A-listinn bar sigurorð af D-listanum í öllum lilutkestunum. Á FUNDI bœjarstjómar Akureyrar sl. þriðjudag fór fram forsetai- kjör og kosning í nokkrar nefndir um eins árs skeið. Bragi Sigur- jónsson var endurkjörinn forseti bæjarstjórnar með 10 atkvæðum. Einn seðill var auður. Stefán Reykjalín var endurkjörinn fyrsti varaforseti með 7 atkv. Fjórir seðlar voru auðir — og annar vara- forseti var kjörinn Arnþór Þorsteinsson með 8 atkv. Þrír seðlar voru auðir. SAMTÖK vinstri manna á Húsavík efndu til fundar að fé- lagsheimilinu á Húsavík sl. sunnudag og voru fundarmenn um 70. Framsöguræður fluttu Björn Jónsson, Hannibal Valdi- marsson og Hjalti Haraldsson. Að framsöguræðum loknum hóf ust fjörugar og harðar umræð- ur, er stóðu fram á nótt — og má segja að þar hafi farið fram fullkomið uppgjör fyrrverandi skoðanabræðra á rjúkandi rúst Útsvarsskrá Húsavíkur Á HÚSAVÍK var jafnað niður 12.751.397 þús. kr. — Eftirtaldir einstaklingar bera hæst útsvör: Krónur Ingimar Hjálmarsson 138.400.00 Gísli Auðunsson 121.000.00 Sigurður Jónsson 116.300.00 Stefán Pétursson 113.000.00 Kristbjörn Árnason 112.200.00 Félög. Krónur John’s Manville h.f. 501.300.00 Útgerðarfél. Barðinn 96.000.00 Norðurborg h.f. 74.800.00 Jarðvinnuvélar h.f. 71.000.00 Hæstu aðstöðugjöld bera: Krónur Kaupfél. Þingeyinga 1 .175.900.00 Fiskiðjusaml. Húsav. 490.800.00 Akureyri 7. júní. S. J. í KVÖLD var stofnfundur vinstri manna haldinn í Alþýðu húsinu. Hörður Adólfsson for- stjóri setti fundinn og stjórnaði honum, en nefndi sem fundar- stjóra Jón B. Rögnvaldsson, en hann tilnefndi ritara þá Lárús Haraldsson og Kristófer Vil- hjálmsson. Ávörp og ræður fluttu forseti og varaforseti um Alþýðubandalagsins. Aðeins 3 ræðumenn veittu Birni og Hannibal lið. Björn Jónsson ára stárf í þeim herbúðum. Fyrst í Kommúnistaflokki ís- lýsti því yfir, að sér væri það mikill léttir að hafa nú rofið öll tengsl við kommúnista eftir 29 lands, þá í Sameiningarflokki alþýðu — Sósíalistaflokknum — og síðast í Alþýðubandalaginu. Þess má geta að hið sama kvöld hafði Sjálfstæðisflokkur- inn stjórnmálafund á Húsavík — og var hann mun fámennari, eða um 40 sálir, en ræðumenn á þeim fundi voru Jónas Rafnar bankastjóri, Magnús fjáx-mála- ráðherra og Bjartmar frá Sandi. AM hefur eigi fi-egnað að þeir hafi lent í höggorustu í Húsa- víkurreisu sinni sem Hannibal og Bjöi-n. ALÞÝÐUMAÐURINN kemur næst út mánudaginn 23. júní. FORSTJÓRI Strætisvagna Ak- ureyrar h.f. hefir ritað bæjar- ráði bréf, þar sem tilkynnt er að frá og með 1. júní til 15. ASÍ, þeir Hannibal Valdimars- son og Bjöm Jónsson, Bjax-ni Guðnason prófessor, formaður Samtaka fi'jálslyndra í Reykja- vík og Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir. Að ávörpunum loknum las Ingólfur Ámason bæjarfulltrúi upp drög að lögum fyrir sam- tökin, en þeim hafði veiíð út- (Framhaid á blaðsíðu 2). Samstaða var milli fulltrúa jafnaðai’manna og Ingólfs Ái-na sonar um kosningar í bæjari'áð og nefndir. Bæjarráð. í bæjai'ráð voru kjöi’nir. Aðal menn: Af A-lista Þorvaldur Jónsson og Ingólfur Árnason, er felldi á hlutkesti Gísla Jóns- son af D-lista. Af B-lista Sig- urður Óli Brynjólfsson og Jakob Frímannsson. Af D-lista Jón G. Sólnes. Varamenn án atkvæða- greiðslu: Af A-lista Bragi Sigur jónsson og Jón Helgason. Af B-lista Arnþór Þorsteinsson og Stefán Reykjalín. Af D-lista Gísli Jónsson. Skrifarar bæjarstjói'nar voi'u kjörnir án mótatkvæðis, Sigui’ð ur Óli Brynjólfsson og Gísli Jónsson. Byggingamefnd. Þar höfðu samflot yið kosn- september falli allar strætis- vagnafei’ðir niður. Bæjarráð hefur samþykkt, að á þessu tímabili falli niður styi’k greiðslur úr bæjarsjóði til Sti’ætisvagna Akureyrar h.f. Ja, það var mikið! Nokkrar umræður urðu í sam bandi við þetta mál á síðasta bæjarstjómarfundi, en þó und- arlega litlar, og var málinu vís- að til bæjarráðs að nýju. AM telur það furðulegt ef bæjarstjórn og bæjarráð gerir ekki hið fyrsta Bi’agabót varð- andi strætisvagnarekstur í bæn um. Og það má einkennilegt heita ef bæjai-styrkt fyrirtæki getur þegjandi og hljóðalaust gefið Akureyringum langt nef og sagt: Bless, engar strætis- vagnafei’ðir í sumar, góðir hóls- ar, eða meðan von er um góðan bissnis frá ferðafólki út um hvippinn og kvappinn. inguna Jón Ingimarsson og Framsókn. Af A-lista var kjörinn Hauk- ur Haraldsson, varamaður Sveinn Ti-yggvason. Af B-lista Stefán Reykjalín, Haukur Árna son og Gunnar Óskai’sson. Af D-lista Sigui’ður Hannesson. Rafveitustjórn. Þar þurfti að varpa hlutkesti milli annai’s manns á A- og D- lista og kom upp hlutur A- listans. Af A-lista voru kjörnir Sigursveinn Jóhannesson og Ingólfur Árnason, varamenn Ás grímur Ti’yggvason og Jón Bragi Sigurjónsson. Helgason. Af B-lista Sigurður Óli Brynjólfsson og Magnús J. Kristinsson. Af D-lista Sigtrygg ur Þoi’björnsson. Hafnarstjórn. Þar sigraði A-listinn einnig á hlutkesti. Aðalmenn A-listans eru Stefán Þórarinsson og Tryggvi Helgason, varamenn Stefán Snæbjöi-nsson og Jón B. Rögnvaldsson. Af B-lista Stefán Reykjalín og Zophonias Árna- son. Af D-lista Vilhelm Þor- steinsson. (Framhald á blaðsíðu 3) ..■■■— Matval, ný matvöruverzlun. Ný'esa “ný J matvoruverzlun a Akur- eyri. Heitir hún MATVAL og er til húsa að Kaupvangsstræti 4 — og hefur verzlunin sína eigin kjötiðnaðarstöð í sama húsi. Verzl-( unin mun kappkosta góða þjónustu við viðskiptavini sína. Ekur til dæmis vörum heim til kaupanda, þeim að kostnaðarlausu. Myndin er úr hinni nýju verzlun. Við afgreiðsluborðið er Júníus Björgvins- son framkvæmdastjóri fyrirtækisins og Valrós Þórsdóttir, sem bef- ur veralunarstjóm á höndum. Ljósmynd: Hallgrímttr Tryggvason. f ...... Samfðk vinsfri manna sfofnuð á Akureyri - Stofnendur um 150 SSNv SLÆM ÞJÓNUSTA Falla strætisvagnaferðir niður í allt sumar? ÍÞRÓTTIR - sjábls.5 Leiðarinn: ÖFUG ÞRÓUN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.