Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 5
c S? a * * , . 1 EOTTIR ÍÞROTTIR ZÞROTTIB IÞROTTIK Markvörður Akurnesinganna stóð sig vel í leiknum á sunnudaginn. Hér sést hann verja skot frá Skúla. — Litla myndin til hliðar er af hræðrunum Skúla og Eyjólfi fást við markvörð Skagamanna. Ljósm.: H. T. inn, að mér virtist til að mót- mæla dómum hans. Var þessi lýður öllum vallargestum til skammar. ÞAÐ var lítið nm góða knatt- spyrnu í leik Akurnesinga og Akureyringa sem háður var hér á Akureyri sl. sunnudag. Akur- eyringar byrjuðu mun betur og áttu hreinlega fyrstu 15 mínút- ur leiksins. En svo var eins og botninn dytti úr liðinu. Það var sama hy,qð . reynt var, ekkert tókst. Það sem eftir var af hálf- leiknum var vægast sagt léleg Knattspyrnuæfingar hjá íþróttafél. „Þór“ ÆFINGAR verða á mánudög- um og fimmtudögum í sumar. Kl. 4.30—5.30 6. flokkur. Kl. 5.30—6.30 5. flokkur. Kl. 6.30—7.30 4. flokkur. Kl. 7.30—8.30 3. flokkur. Æfingar hjá 2. flokki auglýst- ar síðar. Fjölmennið strax á fyrstu æfinguna á fimmtudaginn og takið nýja félaga með. Knattspyrnudeild Þórs. knattspyrna. Fór leikurinn mest fram á miðjum vellinum með þófi og káki. Tveim mínútum fyrir leikhlé kom svo vítið. Kannski var þetta ekki rangur dómur, en vægast sagt mjög strangur dóm ur. Gunnar Austfjörð stjakaði við sóknarmanni Akurnesinga, sem féll við, hrópaði hann upp yfir sig í fallinu til að gera meira úr brotinu, dómarinn féll á þessu gamla bragði og dæmdi strangt, eða víti, sem fyrr segir. Það hlýtur að vera strangur dómur þegar tillit er tekið til þess að tveir varnarmenn ÍBA voru fyrir innan þann sem féll, og þar að auki snéri hann baki að markinu og þar af leiðandi varla opið marktækifæri. Vítaspyrnuna framkvæmdi Guðjón Guðmundsson og skor- aði hann örugglega. Akureyringar byrjuðu að sjálfsögðu á miðju, en Akurnes ingar ná boltanum strax af þeim og brunar' Matthías Hallgríms- son upp miðjuna með Jón Stef. og Gunnar Aust. sinn til hvorr- ar handar, hleypur þá báða af sér og skorar örugglega framhjá Samúel markverði. í síðari hálfleik áttu Akur- eyringar mörg og hættuleg tæki færi en af einhvrejum undar- legum — eða ekki undarlegum — ástæðum komst boltinn ekki nema einu sinni í mark Akur- nesinganna. Mark Akureyringa varð til á 15. mínútu síðari hálf- leiks er Steingrímur Björnsson gefur fyrir þvögu við mark Akurnesinga og þvælist boltinn milli manna þar til Skúla Ágústssyni tekst að reka hæl- inn í hann og senda í markið. Nokkrum mínútum síðar kom- ust Akureyringar í mjög gott færi, Steingrímur skallaði fast- an bolta í átt að markinu en skotið lenti í þverslá, hrökk út fyrir . fætur Skúla sem skaut hörkuskoti sem lenti í stöng. Um Akranesliðið er það helzt að segja, að það er skipað ung- um og léttum leikmönnum, sem eiga áreiðanlega eftir að ná langt. Akureyrarliðið lék örugglega langt undir getu. Mér fannst enginn liðsmaður ná teljandi Ninningarleikurinn á laugardag HINN árlegi minningarleikur um Jakob heitinn Jakobsson fer fram á laugardaginn kemur, 14. júní, á grasvellinum á Akur eyri. Að þessu sinni er það fyrstu- deildarlið Fram sem kemur norður og leikur við ÍBA. Er þess skemmst að minnast, að þessi lið skildu jöfn í deildar- keppninni á dögunum, í ágæt- um leik. Er því ekki að efa að áhorf- árangi-i, nema ef vera skyldi Steingrímur Björnsson. STAÐAN í 1. DEÍLD Dómari í þessum leik var Félag L U J T M S Guðmundur Haraldsson og ÍA 3 2 1 0 7:2 5 fannst mér hann standa sig Valur 2 1 1 0 3:1 3 ágætlega, að undanskyldu hinu ÍBV 2 1 1 0 5:3 3 örlagaríka víti. ÍBK 3 1 1 1 6:5 3 Nokkrir unglingar þyrptust KR 3 1 0 2 6:8 2 után um dómarann eftir leik- ÍBA 2 0 1 1 2:3 1 endur láti ekki á sér standa að mæta á völiinn á laugardaginn og sjá spennandi leik, um leið og þeir styrkja þennan einstaka þarfa sjóð. Hestamóti frestað VEGNA mikilla vatnavaxta varð að fresta hestamannamót- inu sem sagt var frá í síðasta blaði. Ekki er enn endanlega ákveð ið hvenær úr mótinu getur orð- ið, en vonandi getur orðið úr þessari skemmtilegu keppni mjög bráðlega. Syndið 200 METRANA Akureyringar unnu Ákurnesinga ÍÞRÓTTASÍÐAN vill geta þess, að um síðustu helgi kepptu Akurnesingar og Akureyringar í fleiri íþróttum en knattspyrnu. Kepptu í skálc. Þeir leiddu líka saman hesta sina í skák sl. laugardag — og þar voru Akureyringar sigur- 6ælli en á knattspymuvellinum. Keppnin fór fram á Hótel Varð- borg og var keppt á 16 borðum. í hægri skák unnu Akureyring- ar, hlutu 10% vinning gegn ðVa, og í hraðskák sigruðu Akur- eyringar með 162% stigi gegn 93%. — Akureyrskir skákmenn þakka Akumesingum fyrir komuna. Þessi mynd er tekin í leik ÍBA og landsliðsins sl. fimmtudag, er Valsteinn Jónsson skoraði fyrra mark Akureyringa. Valsteinn er á bak við vamarmanninn (no. 2). — En leik þessum lauk með sigri Akureyringa 2—0, sem kunnugt er. Ljósm.: H. T«

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.