Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 12.06.1969, Blaðsíða 7
SHELL BENZÍN OG OLÍUR - OPIÐ TIL KLLIÍKAN 23.30 OPNUM KLUKKAN 8 ÁRDEGIS FERÐANESTI Við Eyjafjarðarbraut Tilboð óskast NAUÐUNGARUPPBOÐ - Frá aðalfundi Kaup félags Eyfirðinga í húseignina Strandgötu 5, Akureyri( gamla Bún- aðarbankalnisið) til niðurrifs og brottflutnings. I tilboði skal miða við, að sökklar bússins séu jafnaðir við jörðu og allt brak fjarlægt af lóð- inni. Húsið er laust til niðurrifs 20. júní næstkomandi og skal verkinu að fullu lokið fyrir 20. júlí. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 18. júní. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. júní 1969. BJARNI EINARSSON. Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar, hrl., Hákonar H. Kriitjónssonar, lidl. og innbeimtumanns ríkis- sjóðs verða neðangreindir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem hefst við lögregluvarð- stofuna á Akureyri þann 12. júní n.k. kl. 14.00. Alfræðiorðasafn, Encyclopædia Britannica, Bif- reiðarnar R-3347, Cbrysler Imperial, og A-2004, Dodge Weapon. Akureyri, 28. maí 1969, BÆJ ARFÓGETINN Á AKUREYRI. INNLENT LAN RÍKISSJÓÐSISLANDS1969,1F1 amauiwJ SPARISKIRTEINI UTROD Fjármálariðherra hefur á- kveðið að nota heimild í lögum nr. .23 frá 17. ma(. 1969 til þess að hjóða út 75 milljón króna innlent Ián ríkissjóðs mtð eftirfarandi skilmálum: AÐALEFNI S K I L M Á L A fjTÍr verðtryggðum spari- skfrteinum ríkissjóðs, sem gefin eru út samkvæmt lögtim nr. 23 frá 17. maí 19G9 um heimild fyrir rik - isstjórnina til.að taka lán vegna framkvæir.daáætlun- ar fyrir árið 1909. 1. ín*. Hlutdeildarskulda- bréf lánsins eru nefnd spnriskírteini, og eru þau öll gefin út til handhafa. I‘au eru í tveimur stærð- um, L000 og 10.000 krón- um, og eru gefin út i tölu- röð. 2. gr. Skírteinin eru lengst til 20. íebrúar 1982, en -frá 20. febr. 1973 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær liann fær þau innleyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við innlausn. F.vrstu 1 árin nema þeir 5 r,r á ári, en meðaltals- vextir fyrir allan íánstfm- nnn eru CCó á ári. Inn- iausTiarverð skírteina tvö- faldast á lánstímanum og verður sem hér segir: Innleyst á tímabilinu: 1.000 kr. skírteini: 10.000 kr. skírteini: Frá 20. febr. 1973 til 19. — 20. febr. 1974 — 19. — 20. febr. 1975 — 19. — 20. febr. 1976 — 19. — 20. febr. 1977 — 19. — 20. febr. 1978 — 19. — 20. febr. 1979 — 19. — 20. febr. 1980 — 19. — 20. febr. 1981 —19. — 20. febr. 1982 febr. 1974 1158 íebr.1975 1216 febr. 1976 1284 febr. 1977 1359 febr. 1978 1443 febr. 1979 1535 febr. 1980 1636 febr. 1981 1749 febr.1982 1871 2000 11580 12160 12840 13590 14430 15350 16360 17490 18740 20000 Við þetta bsetast verðbæt ur samkvænit 3. og 8. gr. 3. gr. ViB inalausn skir- teina ’greiðir rikissjnður verðbætur á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlut- falli við þá hækkun, sem kann að verða á þeirri vísitölu byggingarkostnað- ar, er tekur gildi 1. júlí n.k. til gjalddagaþeirraísbr. 4. gr.). Ilagstofa Islands reiknar vísitölu byggingar. kostnaðar, sbr. lög nr. 25 frá 24. apríi 1957. Spari- skírteinin skulu innleyst á nafnverði auk vaxta, þótt vísitaia byggingarkostnað- ar lækki á tímabilinu frá. 1. júlíT969 til gjalddaga. •Skirteini verða ekki inn- leyst að Jiluta. 4. gr. Fastir gjalddagar skírteir.a eru 20. febrúar ár hvert, í fjrrsta sinn 20. f«- brúar 1973. Innlausnarfjár hæð skírteina, sem er höf- uðstóll, vextir og vnxta- vextir auk verðbóta, skal auglýst í nóvember ár hvert í Lögbirtingablaði, útrarpi og dagblöðum, f fyrsta sinn fyrir nóvem- berlok 1972. Gildir hin aug- lýsta innlausnarfjárhæð óbreytt frá og með 20. fe- brúar þar á eftir í 12 mán, fram að westa gjalddaga fyrir öll skírteini, sem inn- leyst eru á tímabilinu. 5. gr. Nú rís ágreiningur um /ramkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbóta á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað til nefndar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðla- banki Islands tiinefnir einn nefndarmanna, Hæstirétt- ur annan, en hagstofustjóri skai vera formaður nefnd- arinnar. Nefndin fellir fullnaðarúrskurð í ágrein- ingsmálum, sem hún fær til meðferðar. Ef brevting verður gerð á grundvelli vísitölu byggingarkostnað- ar, skal nefnd þessi koma saman og ákvcða, hvcrnig vísitölur samkvæmt nýj- um eða breyttum grund- velli skuli tengdar eldri vísitölum. Skulu slikar SEÐLABANKI " ÍSLANDS ákvarðanir nefndarinnar vcra fullnaðarúrskurðir. 6. gr. Skírteinin eru und- anþegin framtalsskyldu og eru skattfrjáls á sama hátt og sparifé, samkvæmt heimild í nefndum íögum um iántöku þessa. 7. gr. Handhnfar geta feng- ið spariskírteini sín nafn- skráð í Seðlabanka Islands 8. gr. Tnnlausn spariskfr- teina fer fram í Seðlabanku Islands. Eftir lokagjald- daga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engar verðbætur eru greiddar vegna hækkunar vísitöiu byggingarkostnaðar cftir 20. .febrúar 1982. 9. gr. Allar kröfur sam- kvæmt skírteinum þessum fymast, sé þeim ekki lýst hjá Seðlabanka Islands innan 10 ára talið frá 20. febrúar 1982. 10. gr. Aðalskuldabréf lánsins er geymt hjá Seðla- banka Islands. Spariskírteinin verða til sölu í Seðlabankanum, Hafnarstræti 10, við.skipta- bönkunum og útibúum þeirra, sparisjóðum og hjá nokkrum verðbréfasölum i Reykjavík. Tekið verður á móti skriflegum pöntunum frá og með 3. júní n.k. en sala og afhending skírtein- anna hefst þrlðjudaginn 9. júní n.k. Eiginmaður minn, KRISTJÁN E. AÐALSTEINSSON, Bjarmastíg 9, andaðist sunnudaginn 8. júní. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 14. júní kl. 1.30 e. b. Þeim, sem vildu minnast bans, er bent á S.Í.B.S. eða aðrar líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna, Svava Friðriksdóttir. ORÐSENDING FRÁ VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFU AKUREYRAR: Eftirleiðis þurfa þeir, sem skráðir eru atvinnu- lausir og eiga rétt á bótum, að mæta bér á skrif- stofunni vikulega til skráningar. Annars eiga þeir á hættu að missa rétt sinn til atvinnuleysisbóta, þar til þeir hafa verið skráðir að nýju. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFA AICUREYRAR. Námskeið í siglingum befst n.k. föstudag fyrir 14 ára og eldri. Kennari VILHJÁLMUR INGI ÁRNASON. Innritun í Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinsson- ar, sími 1-15-80. Námskeiðsgjald kr. 300.00. Þátttakendur mæti í Skátaheimilinu Hvammi n.k. föstudag kl. 8.30 e. h. SJÓFERÐAFÉLAG AKUREYRAR. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. Nýkomin, ÓDÝR, þýzk postulíns kafíi- og matarstell 12 manna. VERÐ: KAFFISTELL FRÁ KR. 1.750.00. ---MATARSTELL FRÁ KR. 2.850.00. Stakir DISKAR og BOLLAPÖR í þessi stell fyrirliggjandi. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD (Framhald af blaðsíðu 8). Kaupfélagsstjórinn, Jakob Frí mannsson, las reikninga félags- ins fyrir árið 1968 og skýrði ýtar lega frá rekstri þess. Heildar vörusala félagsins og fyrirtækja þess á innlendum og erlendum vörum, þegar með eru taldar út flutningsvörur, verksmiðjufram leiðsla og sala þjónustu-fyrir- tækja jókst um 16.5%, úr 958.6 milljónum í 1.116.9 milljónir króna, og er það í fyrsta sinn að ársvelta félagsins fer fram úr einum milljarði króna. Vöru- sala verzlunardeilda félagsins var hins vegar 302 milljónir króna og hafði hækkað um 6% frá árinu 1967. Heildarafskriftir og aukning eigin sjóða námu á árinu 18 milljónum króna, en rekstrarhagnaður var krónur 1.848.000 þegar greitt hafði ver- ið gengistap að upphæð kr. 3.5 milljónir á erlendum vörukaup um, sem stafaði af gengisfell- ingunni í nóvember sl. Það kom hins vegar skýrt fram í ræðu kaupfélagsstjórans, að rekstrarafgangur ársins stafar af rekstri ýmissa iðnfyrirtækja og umboðssöludeilda, auk frysti hússins á Dalvík, en verzlun fé- lagsins skilar engum ágóða og er greinilegt, að núverandi verzlunarálagning stendur alls ekki undir nauðsynlegum verzl unarkostnaði. , Aðalfundurinn ákvað að greiða í reikninga félagsmanna 6% arð af viðskiptum þeirra við lyfjabúð félagsins, Stjörnu Apótek, sem þeir sjálfir höfðu greitt. Ur Menningarsjóði félagsins hafði verið úthlutað kr. 155.000.00 til 11 aðila, en tekjur sjóðsins voru kr. 250.000.00 framlag samþykkt af aðalfundi í fyrra, auk vaxta. Á aðalfund- inum nú var samþykkt kr. 300.000.00 framlag til sjóðsins. Þá samþykkti fundurinn ein- róma að heiðra minningu Þór- arins heitins Eldjárn frá Tjörn með því að veita kr. 100.000.00 framlag til minningarsjóðs um Þórarin, sem verið er að stofna í heimabyggð hans, Svarfaðar- dal. í stjórn félagsins til þriggja ára voru endurkjörnir þeir Brynjólfur Sveinsson, Akur- eyri, og Hjörtur Eldjárn Þór- arinsson, Tjörn. Varamenn í stjórn félagsins til þriggja ára voru endurkjörnir þeir Jón Hjálmarsson, Villingadal og Gísli Konráðsson, Akureyri. Endurskoðandi til tveggja ára var endurkjörinn Sigurður Óli Brynjólfsson, Akureyri, og í stjórn Menningarsjóðs til þriggja ára var endurkjörinn Árni Kristjánsson, Akureyi'i. Fastráðið starfsfólk félagsins var í árslok 496 talsins.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.