Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.07.1969, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 03.07.1969, Qupperneq 1
Verzlið í sérverzlun. Það tryggir gæðin. ALLT TIL MATARGERÐAR T Ó TT A KS TT TT TT T N VERIÐ VELKOMIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROMYNDIR Akureyri 39. árgangur Akureyri, fimmtudaginn 3. júlí 1969 16. tölublaú Bjarg, félagsheimili Sjálfsbjargar. Ljósmyndastofa Páls. Sjálfsbjörg á Akureyri hefur lyft Grelfistaki - byggt félagsheimili eg sfofnað verksmiðju, sem Samhjálp og félagshyggja er þar aðalsmerkið I GÓÐVIÐRINU sl. mánudag labbaöi ég mig út að Bjargi, félags- heimili Sjálfsbjargar að Hvannavöllum 10. Stundum liefi ég verið skútaður fyrir það að ég sé alltof barnalegur í blaðamennsku minni, en ég gef þeim aðfinnslum bara langt nef — og hvað heimsókn mína að Bjargi snertir, styrktist ég í þeirri trú, að maðurinn sé ekki bara kaldræn einstaklingsvera, er otar sínum tota sér og sín- skilyrði þar austur frá að allir ljúki iðnskólanámi, hvert svo sem lífsstarf þeirra verður í framtíðinni. En svo hvarfstu heim til starfa? Já, en undirbúningi var alls engan veginn lokið. Við ætluð- um okkur ekki að renna blint í sjóinn með þetta. Við byggð- um þetta upp eftir kerfi Margir hafa lagt leið sína í plastverksmiðjuna að Bjargi. Á mynd- inni eru Árni Brynjólfsson rafefnaeftirlitsmaður og Sigurðin: Ilelga son, sem hefir eftirlit með plastraflögnum á Akureyri. — Ljós- um til einkaframdráttar, heldur sem betur fer ráði sú eigind sterkt í vitund mannsins, sem höfðar til samhjálpar, skilnings og bræðra- lags. AÐ MORGNI hins 30. júní sl. andaðist að lieimili sínu Björn Einarsson verkstjóri, tæplega 66 ára að aldri. — Hann Var fæddur að Holár- koíi í Skíðadal 22. júlí árið 1903. Snemma lá leið Björns frá æskuslóðum — og megin starfsdag sinn átti hann liér Björn Einarsson var einn af hinum raunsönnu og traustu aðalsmönnum í verkalýðsstétt, er vakti tiltrú og virðingu þeirra er þekktu liann bezt. Björn var sannur jafnaðarmaður, sem lét á því sviði enga sviptibylji á sig fá — og mun AM minnast síns fallna félaga nánar í næsta blaði. — Ég færi ástvinum lians heilar vinar- og samúðar- kveðjur. Jafnframt vil ég færa liinum látna félaga og skoðanabróður þökk fyrir góð kynni, sem aldrei bar skugga á. s. j. Gunnar Helgason. framkvæmdastjóri plastverk- smiðjunnar og Valdimar Péturs son forstöðumaður skilta og teiknigerðar fyrirtækisins. — myndastofa Páls. BJÖRN EINARSSON LATINN Þau sem tóku á móti mér er ég bar að garði að Bjai'gi voru þau Heiðrún Steingrímsdóttir, Gunnar Helgason, hinn ungi á Akureyri. Er Tunnuverk- smiðja ríkisins tók til starfa á Akureyri varð Björn verk- stjóri hennar og hafði gegnt því starfi óslitið í 20 ár. GÓÐIR LESENDUR! ÞETTA er síðasta blað AM fyrir sumarfrí. Næsta blað kem ur út fimmtudaginn 31. júlí n. k. Gæfan fylgi ykkur. ÆSKULÝÐSFULLTRÚI Glas- gowborgar, Douglas Braun, kom nýverið í heimsókn til Akureyrar. Erindi hans var það að bjóða Akureyringum upp á ferðamannaskipti — sem næði til ýmissa félagshópa, t. d. leik- flokka, söngkóra, íþróttahópa, skólafólks og hverskonar félaga samtaka. Fargjald fram og til baka er 10 þúsund kr. — en lækkar að mun ef 15 manns eða fleirj slá sér saman. Ef af þess- um ferðamannaskiptum verður að ræða, verður hér um gagn- kvæma fyrirgreiðslu um að ræða. Akureyringar sæu um kostnað við dvöl gestanna frá Glasgow, en þeir endurgreiddu þá fyrirgreiðslu við gesti sína frá Akureyri. Glasgow telur um 1 milljón íbúa — og nú hin síðustu ár hafa borgaryfirvöld unnið mik- ið verk hvað fegrun og snyrt- ingu borgarinnar viðkemur. Gunnar gengur með mér um verksmiðjusalinn og sýnir mér tækjakost verksmiðjunnar. Vél ar eru austurþýzkar, mjög vand aðar og af fullkomnustu gerð. Ilvenær hóf verksmiðjan starf rækslu Gunnar? Það var fyrir tæpu ári, eða þann 8. ágúst árið 1968. Og þá varstu ráðinn fram- kvæmdastjóri? Það var ég í rauninni ráðinn ári áður. Stofnun fyrirtækisins krafðist mikils undirbúnings. Ég fór í starfsþjálfun til Skandi- navíu og kynnti mér þessa starf semi. Auk þess lá leið mín til Austur-Berlínar og víðar um Austur-Þýzkaland. Ég heim- sótti margar verksmiðjur er framleiddu slíkar vélar og ég hika ekki við að segja að Aust- ur-Þjóðverjar eru búnir að ná Heiðrún Steingrímsdóttir. langt í allri skipulagningu og þjálfun, sem má til fyrirmyndar telja í öllum þeirra iðnaði. Starfþjálfun mín þar varð mér góður skóli undir þetta starf mitt hér. Og til gamans langar mig að skýra frá því, að það er Valdimar Pétursson. CPM, og þrátt fyrir árvissar gengislækkanir hefui' áætlunin staðið þá þolraun. Það má líta á þetta fyrsta starfsár í sögu verksmiðjunnar sem nokkurs- konar tilraunastarfsemi, en sú tilraun lofar góðu, en fram- leiðslan sem þér mun vera full- kunnugt um, er ýmiskonar raf- lagnaefni, sem hefur verið viður kennt án nokkuri'a erfiðleika af Rafmagnseftirliti ríkisins, auk þess höfum við bætt við starf- semi okkar skiltagerð og Gunn_ ar bendir mér á mjög fullkomið tekniborð og á öðru liggur stórt skilti með einkennisstarfi Sjálf- stæðishússins, er ber höfundi sínum, Valdimar Péturssyni, fagurt vitni. Um þessar mundir stöndum við í samningum við ítalskt fyr- irtæki er Ticeno nefnist um framleiðslu á rafmagnsdósum og hver veit nema að hér verði um útflutningsframleiðslu að ræða þá er tímar líða, segir Gunnar. Já, ég gleymdi að geta þess að mest af þessu spjalli okkar (Framhald á blaðsíðu 2) IÞROTTIR, sjábls.5 Leiðarinn: Lýðræðisleg kjördæmaskipan

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.