Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.07.1969, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 29.07.1969, Qupperneq 1
Verzliö í sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brckkugötu 5 . Sími 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROMYNDIR Akureyri ALÞYÐU Féru til Grænlands til aS salna jurtum í grasgarSinn iiiiiiimiiiiimiiiiiiiimiimiiimimiiiiimiiiMiiiiil 39. árgangur — Akureyri, þriðjudaginn 29. júlí 1969 — 17. tölublað nu í GÆR fóru 2 Akureyringar, þeir Jón Rögnvaldsson listi— garðsstjóri og Þorsteinn Davíðs son, til Syðri-Straumfjarðar, sem er sem kunnugt er mjög norðarlega á Grænlandi. Erindi þeirra félaga er að safna jurt- um fyrir grasagarð Lystigarðs- ins og er ætlun þeirra að aðeins 2 dagar fari í ferðalagið. Grasagarður Lystigarðsins er þegar orðinn kunnur að verðleikum vítt um lönd. Starf Jóns Rögnvaldssonar við upp- byggingu garðsins er aðdáanleg — og ómetanleg, er allir hljóta að sjá er leggja leið sína í Lysti garðinn. í fyrrasumar brá Jón sér til Alaska og kom þaðan færandi hendi. Starf Jóns, hins unga en aldna vormanns, verður seint fullþakkað og hefur tilunnið sér verðugan minnisvarða í Lysti- garði Akureyrar, og vandasamt mun verða að velja eftirmann hans. Hafa Akureyringar ekki hugsað út í það ennþá? II næturvakt með lögreglnnni Svipmyndir úr næturlífi höfuðstaðar Norður- lands. Ölvaðir unglingar, en liverjir eru sekir? ER ÉG álpaðist í það í sumarleyfi mínu fyrir nokkrum árum að gerast blaðamaður, ók ég eina nótt með lögreglunni og kíkti á bæj- arlífið. Fyrir stuttu greip mig sú löngun, livort næturlífið hefði breytzt á þessum árum sem liðin voru. Gísli Olafsson yfirlögreglu- þjónn gaf mér góðfúslega leyfi til að fylgjast með störfum lögregl- unnar á næturvakt, og færi ég honum hér með beztu þakkir fyrir. Formáli. Að kvöldi hins 12. júlí labb- aði ég því mig á vakt hjá lög- reglunni. Það var föstudags- kvöld. En með breyttum tímum er laugardagsnóttin nú talin vera sú óreglulegasta í staðinn fyrir sunnudagsnóttina áður. Allt er breytingum undirorpið í lífi okkar mannkindarinnar. Eins og að vera heima hjá sér. Þeir voru 5 á vakt lögreglu- mennirnir, og allir tóku þeir mér blaðasnápinum sem góðum og gömlum* félaga, jafnt varð- reynt á svo löngum starfsferli, en hann er fáorður í vinsemd sinni. Hann kynnir mér öryggis kei’fi hússins og annan útbúnað, sýnir mér inn í fangaklefana — og þar var vissulega ólíku sam- an að jafna en í Smáragötunni, er ég taldi einhverju sinni í blaðagrein heilsuspillandi hús- næði og við þeirri fullyrðingu minni þá, komu engin mótmæli fram, hvorki frá stjóm dóm- gæzlumála né heilbrigðisfull- trúa Akureyrarbæjar. Fanga- klefar eru vistlegir og þar má hýsa 20 manns ef þörf krefur, vitað leita ég til Kjartans og félaga hans, þá er ég hefi kvatt AM og Akureyri og örlög teyma mig aurafáan til bæjar- ins dags eður næturstund, þá mun ég án MINNIMÁTTAR- KENNDAR leita á náðir Kjart- ansmanna og biðjast ásjár. En því miður í aðeins 8 síðna viku- blaðj er blaðamanni nauðsyn að þjappa efni saman — pg kannske lærist það mér fyrst í mínu síðasta blaði. En þetta er útidúr. — Það er léttir að slá upp á grín við vaktmenn stöðv- arinnar og hressandi kaffi upp- helt af Páli Rist orkar betur á sinnið en teygur af viskífleyg. Símar hringja stöðugt á varð- stofunni, en sem betur fer ekk- ert alvarlegt á seyði enn sem komið er — og lögregluþjónarn ir sögðu að ég hefði svo róandi (Framhald á blaðsíðu 7) MUNIÐ! HREINT LAND FAGURT LAND FORÐIZT SLYSIN UNGA stúlkan vill sérstak- lega minna ykkur á þetta þrennt í tilefni þess, að um næstu helgi er Verzlunar- mannahelgin, mesta ferða- mannahelgi landsins. Við eig um landið og landið á okkur. Munið það. Við misþyrmum ásýnd landsins okkar með sóðaskap á áningar eða næt- urstað, já og munið lika: FORÐIST SLYSIN. Akið heilum vagni úr hlaði og heim aftur; Fyrir hönd AM óskar unga stúlkan öllum góðrar, gæfu- ríkrar helgar. •11111111111111111111111111111111 iiiiiiiiniiilllli N Er búið að svipta lunglið rómantíkinni? Mannlegt hugvit liefur nú náð því takmarki að stíga á land á öðrum linetti. Næturvakt lögreglunnar umrædda nótt. Frá vinstri: Páll Rist, Þor- steinn Hallfreðsson, Þórarinn Sigurðsson, Síefán Tryggvason og Kjartan Sigurðsson varðstjóri. stjórinn Kjartan Sigurðsson og starfsmenn hans, þeir Páll Rist, Þorsteinn Hallfreðsson, Stefán Tryggvason og Þórarinn Sig- urðsson, en sá síðastnefndi leys ir af í sumarfríum starfsmanna, stúdent frá MA frá fyrra vori. Klukkan var rétt að byrja tíunda tímann og því rólegt enn í kring um löggæzlumenn Akur eyrarkaupstaðar. Kjartan geng- ur með mér um húsakynni hinn ar nýju og veglegu lögreglu- stöðvar, en þetta er 20. starfsár hans í lögreglu Akureyrar og hefur eflaust mörgu kynnzt og Ljósmyndastofa Páls. að sumu leyti líkjast klefarnir hótelherbergjum svipuðum þeim er tíðkuðust á hótelum til sveita nú fyrir örfáum árum, snyrting og sturtubað, já og öryggisbjalla sem hægt er að þrýsta á ef gestirnir fá aðkenn- ingu af innilokunarkennd. „Hingað koma æðioft gestir,“ sagði Kjartan, „og biðja um húsaskjól. Menn sem vantar aura til að komast inn á dýran gististað, og við úthýsum eng- um slíkum gesti.“ Það fór um mig notaleg tilfinning við þessa uppljóstrun varðstjórans. Auð- DAGBLÓÐ, útvarp og sjónvarp hafa skýrt ýtarlega frá fyrstu för manna til annarrs hnattar í himingeimnum — og mun AM eklci endurtaka þær frásagnir, en vill aðeins fullyrða, að liér er um sögu-legasta þátt mann- kynssögunnar að ræða og má segja að mannlegu hugviti sé fátt óframkvæmanlegt, hvort sem því er beitt til góðs eða ills. Vonandi verða orð þau er Neil Arinstrong, fyrsti jarðarbúinn er steig fótsporum á annan linött, og félaga hans Edvin Aldrin, skildu eftir á skilti, sann leikur fyrir mannkyn. „Við komum í friði fyrir liönd alls mannkyns." En fyrstu orð Arm' strongs er hann steig út úr ferj- unni voru: „Lítið skref fyrir einn mann, cn stórt skref fyrir mannkynið allt.“ Armstrong og ^==00^= félagi Iians Aldrin hafa skráð nafn sitt gullnu letri á spjöld sögunnar og einnig mun sá dag ur eigi gleymast er sá sögufrægi atburður gerðist hinn 21. júlí árið 1969. Margir þjóðhöfðingjar sendu tunglförunum heillaóskaskeyti, þar á meðal forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn. En nú segja gárungarnir að búið sé að svipta blessaðann/ mánann okkar allri rómantík með þessum ósköpum. — Hvert verður nú álit elskenda í haust, þá er mánaskin merlar Pollinn og rauðgullnar hlíðar Vaðla- heiðar? Því miður SÖKUM rúmleysis í blaðinu í dag, þarf allmikið efni að bíða næsta blaðs. Má þar til nefna minningargrein um Björn Einarsson, viðtal við Ricliard Beck, grein um ann að Landsmót íslenzkra ung- templara eftir Halldór Jóns- son, svo að dæmi séu nefnd. I næsta blaði mun þátturinn Stakan okkar hefýa göngu sína að nýju. Að öllu forfalla lausu mun næsta tölublað koma út föstudaginn 8. ágúst Blessuð og sæl þangað til. — s. j. Eins og margir minnast voru bandarísk geimfaraefni við þjálfun og æfingar inn við Öskju árið 1966 — og hér má líta á myndinni hlið við lilið Neil Armstrong, fyrsta tunglfarann, og Akureyringinn Vernharð Sigursteinsson bifreiðastjóra. Ljósmynd N.A.S.A. IÞROTTIR, sjábls.5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.