Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.07.1969, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 29.07.1969, Blaðsíða 5
1 XM1ÖTTXS3, XMtOTTXM, XX»R,Ó TTXXl IÞEOTTIR IÞROTTIE ÍSLANDSMÓT I FRJÁLSUM Emilía Baldursd., UMSE 10.34 14 ARA STJARNA MEISTAKAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum var háð að Laugarvatni helgina 19. og 20. júlí sl. Akureyringar haía um langt árabil verið helzt til atkvæða- litlir í frjálsum íþróttum, en nú bar svo við að ung stúlka frá Akureyri varð tvöfaldur íslands meistari. Stúlka þessi heitir Ingunn E. Einarsdóttir, og er aðeins 14 ára gömul. Greinar þær sem Ingunn varð íslandsmeistari i, voru lang- 100 m. hlaup: sek. Einar Gíslason, KR 11.3 400 m. hlaup: sek. Þórai-inn Ragnarsson, KR 51.3 1500 m. hlaup: mín. Halldór Guðbjörnss., KR 4,16.5 Stangarstökk: m. Valbjörn Þorláksson, Árm. 4.05 Sleggjukast: m. Erlendur Valdimars., KR 53.85 Þrístökk: m. Karl Stefánsson, UMSK 14.21 4x400 m. boðhlaup karla: mín. 1. Sveit KR 3:40.4 Kringlukast: m. Erlendur Valdimarss., ÍR 49.95 Langstökk kvenna: m. Ingunn E. Einarsdóttir, ÍBA 4.91 Spjótkast kvenna: m. Alda Helgadóttir, UMSK 36.76 200 m. hlaup kvenna: sek. Kristín Jónsdóttir, UMSK 27.4 Kringlukast kvenna: m. Ingibjörg Sig., HSK 29.15 100 m. grindahl. kvenna: sek. Ingunn E. Einarsdóttir, ÍBA 16.8 4x100 m. boðhl. kvenna: sek. 1. Sveit UMSK 54.6 Fimmtarþraut karla: stig Valbjörn Þorláksson, Árm. 2958 Unglingameistari í 4. skiplið Unglingameistaramót Akur- eyrar í golfi fór fram á golf- velli bæjarins um síðustu helgi. Leiknar eru í keppni þessari 72 holur. Gott veður var er keppnin fór fram, sunnan gola og 11 sitiga hiti. Akureyrarrheistari varð Björgvin Þorsteinsson og er 1. Björgvin Þorsteinsson 2. Gunnar Þórðarson 3. Þengill Valdemarsson 4. Hermann Benediktsson 5. Þórhallur Pálsson 6. Jóhann Möller þetta í 4. skiptið sem hann hlýtur þann titil og má telja það einstakan árangur, enda segja mér fróðir menn, að hann sé einstökum hæfileik- um búinn. Annars varð röð keppenda þessi: I með 331 högg með 337 högg með 357 högg með 369 högg Hin efnilega íþróttakona Ingunn H. Einarsdóttir. Ljósmynd: H. T. stökk og 100 m. grindahlaup. En áður en Ingunn fór suður til keppni í íslandsmótinu, lét hún sig ekki muna um að slá út hvert Akureyrarmetið af öðru. Helztu afrek mótsins urðu þessi: 200 m. hlaup: sek. Bjarni Stefánsson, KR 23.1 400 m. grindahlaup: sek. Trausti Sveinbj., UMSK 58.4 800 m. hlaup: mín. Haukur Sveinsson, KR 1:59.5 5000 m. hlaup: mín. Halldór Guðbjörnss., KR 16:10.5 Langstökk: m. Guðmundur Jónsson, HSK 7.09 4x100 m. bohlaup karla: sek. 1. Sveit KR a 44.2 Hástökk: m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1.90 Spjótkast: m. Björgvin Hólm, ÍR 56.68 Kúluvarp: m. Guðm. Hermannsson, KR 18.00 110 m. grindahlaup: sek. Valbjöm Þorláksson, Árm. 15.9 Hástökk kvenna: m. Anna L. Gunnarsd., Árm. 1.50 100 m. hlaup kvenna: sek. Kaistín Jónsdóttir, UMSK 13.4 Kúluvarp kvenna: m. Danir í heimsókn FYRIR nokkru var danska ungl ingalandsliðið í körfuknattleik hér á landi í keppnisferðalagi. Til Akureyrar kom það og keppti við fyrstudeildarlið Þórs. Var leikur þessi nokkuð jafn og spennandi og lauk með sigri Þórsaranna, 42 stig gegn 40. Með Þórsliðinu lék nú í fyrsta skiptið Guttormur Ólafsson, en hann mun vera ráðinn sem þjálf ari Þórs í körfubolta næsta vet- ur — og til knattspyrnuþjálf- unar í sumar. Af 6 leikjum sem Danirnir léku hér á landi var þetta annað af tveim töpum þeirra. Áhorfendur að leik þessum vom sárafáir, enda eru menn varla spenntir fyrir „vetrar- íþróttum“ (ef svo má segja) um hásumarið. Syndið 200 METRANA ÞÓR og KA HAFA LEIKIÐ TVO LEIKI í JÚLÍ MEISTARAFLOKKAR KA og Þórs hafa leikið tvo leiki í þess- um mánuði. Hafa Þórsarar sýnt í bæði skiptin talsverða yfir- burði og sigrað í báðum leikj- unum. Fyrri leikurinn var í svo kölluðu vormóti. í þeim leik vantaði KA bæði Jón Stef. og Eyjólf Ágústsson. Þórsarar sigr uðu með 4 mörkum gegn 1. Síðari leikurinn var júlímót í knattspyrnu. Vantaði Þórsarar þá tvo menn, þá Steingrím Björnsson og Magnús Jónatans son, en KA vantaði Jón Stef. Hugðust KA-menn nú hefna harma sinna frá fyrri leiknum, en sú varð ekki raunin á, því Þórsarar unnu einnig þennan leik, nú með 3 mörkum gegn engu. KR fyrir norðan á fimmfud. kl. 20 Kr fyrir norðan á fimmtud. Á FIMMTUD AGSKV ÖLDIÐ kemur eru íslandsmeistarar KR væntanlegir í heimsókn til Ak- ureyrar og keppa hér við fyrstu deildarlið ÍBA. Leikur þessi er einskonar undirbúningleikur fyrir KR, en KR mun taka þátt í Evrópukeppni meistararliða sem kunnugt er. — Einhverjir allra skemmtilegustu og mest spennandi leikir sem hér fara fram, eru tvímælalaust leikir ÍBA við KR og er ekki að efa að svo verður einnig í þetta skiptið. Sem fyrr segir fer leik- ur þessi fram á fimmtudags- kvöld kl. 8. Myndin hér að neðan er af síð asta leik ÍBA og KR, en þá sigr uðu Akureyringar við mikinn fögnuð. Hér sést Númi Friðriks son skalla „hárfínt“ framhjá stöng, en markvörður KR er við öllu búinn. Ljósm.: H. T.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.